Leita í fréttum mbl.is

Danska svíniđ og hin heilaga přlse

Pylsuvang 

Úr ţessum forláta pulsuvangi seldi útlendingaráđherra Dana, Rikke Hvilshřj, heitar, pólitískar pylsur fyrir síđustu kosningar. Nú sendir hún múslimi úr landi.

Í gćr birti Nyhedsavisen, sem ađ hluta til er í eigu Íslendinga sem ţessa dagana verma stóla Reykvískra réttarsala, afar merka grein. Greinin fjallađi um pulsuvagna, ţetta rammdanska menningarfyrirbćri, sem sumir Danir myndu deyja fyrir.

Greinin fjallar um gćđi og vinsćldir ákveđinna pulsuvagna í Kaupmannahöfn. Ég get ekki frćtt ykkur um ţetta, enda hef ég ekki étiđ á ţeim stöđum sem nefndir eru til sögunnar í grein Nyhedsavisen. En Nyhedsavisen bregđur á leik, ef svo má ađ orđi komast, og biđur leigubílstjórann Turkan Daminovski, sem er múslimur um ađ dćma pusluvagnana. Turkan ţessi mun vera mikill pylsugleypir og áhugamađur um svínakjötsát.

Ţađ er einmitt ţetta atriđi í greininni, frekar en gćđi pulsuvagnanna, sem ég hef mannfrćđilegan áhuga á . Turkan er nefnilega múslimur og alla jafnan borđa múslimir ekki svínakjöt. Eins og í fréttinni stendur: “Turkan er nútíma múslimur, eins og hann segir sjálfur. Enginn annar í fjölskyldu hans borđar svínakjöt ..... << Synir mínir sem eru 16 og 18 ára kasta upp af svínakjöti og pabbi minn segir ađ ég verđi ađ borđa svínakjötiđ utan heimilisins og ekki taka ţađ međ mér heim>>, segir Turkan”.

Ekki veit ég hvađa leigubílastöđ pulsusérfrćđingurinn Turkan ekur fyrir, en tel víst, ađ ţađ sé ekki hann sem hefur neitađ ađ aka međ gyđinga í Kaupmannahöfn (sjá fyrri fćrslu).

Kannski grísakótilettan og danskar pulsur muni brúa ţađ bil sem er á milli ţeirra menningaheima, sem harđast takast á um ţessar mundir.

Ekki mćli ég ţó međ dönsku útflutningsátaki á pulsum í heimi múslima, nú í kjölfariđ á hamaganginum međ teikningarnar af Múhameđ spámanni. Ţađ gćti orđiđ svínslegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband