Leita í fréttum mbl.is

Andskotar

ap625976846732.jpg

Ţegar mađur sér ţessa mynd af Skotum sem fagna ţví ađ ţeir séu ekki orđnir sjálfstćđir, sýnist mér ljóst, ađ töluverđur skyldleiki sé međ sumum Íslendingum og Skotunum á myndinni. Ţađ eru sumir andskotar á Íslandi sem fyrir alla muni vilja láta af sjálfstćđi sínu og ákvörđunarrétti fyrir nokkrar evrur í budduna og félagsskap viđ sterku ţjóđirnar međ mikla atvinnuleysiđ í ESB. Megi andskotinn hirđa ţá!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vel mćlt Vilhjálmur.

Ragnhildur Kolka, 19.9.2014 kl. 08:55

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Reyndar er, Ragnhildur, sagt ađ Já-sinnar séu hallari undir ESB, en ţá hljóta Nei-sinnar á Skotlandi ađ vera masochistar, og tel ég ţađ fullsannađ ţegar mađur lítur á leiđtoga eins og Gordon Brown.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 19.9.2014 kl. 09:54

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Snöfurmannlegur pistill, Vilhjálmur, sem ţín var von og vísa.

Jón Valur Jensson, 20.9.2014 kl. 01:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband