Leita í fréttum mbl.is

Einangrunargildi menningararfsins

b8b14cd6f3faf96f160992e243df0447

Ţótt ýmsir telji björgun "Bergmannsbókasafnsins" sýna vćg einkenni "hoarding disorders", tel ég ađ hún sýni frekar mikinn vilja og útsjónarsemi háttvirts menningararfsráđherra til ađ varđveita hlutunina, og ţađ á ólíklegustu stöđum. Ađferđin í Efstaleiti er samt vonandi ekki sú sama og Menningararfsráđherrann ćtlar ađ beita í núverandi starfi. En ţegar ţessi ríkisstjórn fellur einhvern tíma er líkast til best ađ leita skjala í öllum skúmaskotum.

Ef Sigmundur Davíđ hefđi getađ trođiđ einhverju af ţví sem Ţjóđminjasafniđ kastađi út hér um áriđ sem einangrun í skúmaskot, ranghala og út á ţekju hjá RÚV, hefđi menningin veriđ ríkari.

"Samtíminn á erfitt međ ađ meta virđi hlutanna" eru vís orđ Ómars Ragnarssonar, en ţegar Ţjóđminjasafniđ hendir út nćr 100 ára efni, sem hefur veriđ eigu Ţjóđminjavarđar, á nútíminn enn erfiđara ađ skilja til hvers Ţjóđminjasafniđ eiginlega er.

Sigmundur Davíđ menningararfsráđherra, sem á heiđur skilinn fyrir góđa einangrunarviđleitni sína á RÚV í Efstaleiti, er nú búinn ađ biđja Ţjóđminjasafniđ um skýringar á ţví sem gerđist ţegar hluti af persónulegu söfnunarstarfi Matthíasar Ţórđarsonar var kastađ á öskuhaugana áriđ 1992.


mbl.is Sigmundur: Kassarnir voru 55
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband