Leita í fréttum mbl.is

Moskan og rugliđ

47787_590_415_0_0_0_0_3.jpg

Í umrćđunni um moskuna í Sogamýrinni,  hafa fjölmiđlar og ákveđnir ađilar gegniđ mjög langt til ná athygli og međ furđulegustu stađhćfingar. Framsóknarflokkurinn fékk tvćr konur inn í borgarstjórn vegna haturs sem greinilega ríkir í ţjóđfélaginu.

Um daginn dró blađamađur á DV meira ađ segja fyrrv. arabískan prins sem áđur hét Abdallah inn í umrćđuna. Hann átti ađ geta sagt eitthvađ um Framsóknarflokkinn, sem hann var í kjöri fyrir. Nú er komiđ ađ Sigţrúđi hjá Kvennaathvarfinu. Hún dregur inn sundurbarđar "múslímakonur". DV vitnar svo í athyglissjúkan ítalskan félagsfrćđing sem heldur ţví fram ađ múslímar séu gyđingar 21. aldarinnar, ađ samfélagsleg stađa ţeirra sé sú sama og á međal gyđinga á 19. öld. Langt er seilst!

Sigţrúđur er vćntanlega ađ tala um allar thailensku konurnar á Íslandi sem sumir íslenskir karlar fara vissulega illa međ.

Margar ţeirra eru múslímar. Ég hef einhvers stađar lesiđ ađ stór fjöldi kvenna í kynlífskössum Pattaya og Phuket séu múslímar og ţangađ sendar/seldar af fátćkum foreldrum eins og ađrar konur, t.d. ţćr sem eru Búddatrúar. Dćtur ríkra múslíma vinna einnig í ţessum "iđnađi" og hafa valiđ ţann veg til ađ komast hjá ađ bera hijab eđa annan klćđnađ. Sýn ţessara kvenna á Íslam er líklega ekki sú sama og ţeirra múslímsku karla sem í skynheilagleika heima í Arabíu eru góđir feđur og eiginmenn, en á Phuket eru ţeir kynlífsfantar sem ćtlast til ţess ađ ţrćlar ţeirra séu múslímar og undir lögaldri.

Ţegar konan er svo orđin "of gömul" fyrir kjötmarkađinn er hún stundum seld útlendingum, t.d. Íslendingum sem gat ekki náđ sér í íslenska konu, m.a. vegna fátćktar eđa annarra samfélagslegra eđa persónulegra vandamála, sem m.a. hefđi hugsanlega gert ađ verkum ađ hann hefđi bariđ hvađa konu sem var, íslenska eđa múslímska. 

Ég efast um ađ margar sundurbarđar thailenskar konur sem eru á pappírnum múslímar komi í bćnahús múslíma á Íslandi í dag. og ţess vegna ţykir mér mjög leitt ađ sjá forstöđukonu kvennahvarfsins skora "billeg" stig í hinni sýktu umrćđu sem hefur veriđ um moskumál á Íslandi. Moskan rís og ţar mun verđa bođuđ skođun Íslam á konum

Íslensk lög veita mönnum rétt til ađ reisa mosku, lóđ hefur veriđ lofađ og ţađ loforđ er ekki hćgt ađ taka til baka. Á Íslandi gilda íslensk lög, Ef Íslendingar hatast út í mosku og múslíma eru ţeir í vissum tilfellum ađ brjóta gegn ákvćđum í hegningarlögum og ef Múslímar gera ţađ sama ţegar ţeir koma međ hatursfullar yfirlýsingar í garđ ákveđinna ţjóđa, verđa múslímar á Íslandi ađ búa sig undir ađ fylgja íslenskum lögum. Ef heiđursdráp verđa framin á Íslandi, líkt og ţau hafa veriđ framin á öđrum Norđurlöndum, eru  ţađ íslensk lög sem dćmt er eftir, en ekki eftir skođunum Sigţrúđar.

Sundurbarđa múslímska konan á Íslandi er múslími ađ nafninu til, en ţegar hún verslar í matinn í búđ í Reykjavík er hún bara "tćja". Einu sinni heyrđi ég íslenska konu á sextugsaldri segja í Hagkaupum í Kringlunni, svo allir kringum hana heyrđu mćtavel "Sjáiđiđ helvítis tćjurnar, nú er kjöt á tilbođi".

Myndin efst ef frá Danmörku og sýnir upptöku á heimildakvikmynd um Ghazala Khan sem tekin af lífi af bróđur sínum eftir samantekin ráđ fjölskyldu ţeirra áriđ 2005. Aftakan fór fram fyrir framan lestastöđina í Slagelse á Sjálandi. Sök Ghazölu var ađ verđa ástfangin af og giftast manni frá Afganistan. Ghazala var ćttuđ frá Pakistan (sjá hér).  Ţađ er nefnilega ekki sama hver múslíminn er. Ég hef sjálfur heyrt múslímska menn tjá sig um ţeldökka og austurasíska múslíma eins og ţeir vćru annars flokks fólk. Ţađ er nefnilega til gott "Framsóknarfólk" víđar en á Íslandi, sem stundar skyldleikarćkt á fullu í nafni óskrifađra laga og trúar.


mbl.is Íslenskir karlar beita ofbeldinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Framsóknarflokkurinn fékk ekki atkvćđi vegna haturs. Borgin mismunar borgurum. Mismununin felst í ţví ađ borgin fór ađ rukka fyrir lóđir til almennings. Ţetta er ranglćti sem má ekki líđast.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 11:55

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Tölfrćđilega er ljóst ađ hatur á múslímum er til međal kjósenda D og B og atkvćđi fćrđust mest frá D til B vegna ţess ađ fólk telur ađ borgin mismuni borgurum varđandi mosku. Ţađ er einfaldlega ekki rétt.

Menn eru t.d. ađ líka ţessu máli viđ kaup á landi undir kaţólsku kirkjuna. En ţađ land var keypt af einkaađilum og borgastjórn kom hvergi nćrri, ţó svo ađ Jón Valur telji ţau kaup vera grundvöll fyrir banni á gjafalandi undir mosku. Borgin lofađi ţessu landi og ţar međ basta. Máliđ hefur hins vegar fćrt borginni ţann vanda ađ fordćmi hefur veriđ skapađ fyrir ţví ađ gefa öllum trúarhópum land.

Hvađ nú gerist hjá íslenskum múslímum er svo annađ mál. Nú er komiđ ađ ţeim ađ sýna okkur hver kjarninn í moskunni verđur. Verđur gyđingahatur, hatur á hinum vestrćna heimi, kvenhatur etc. á dagsskránni?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.6.2014 kl. 12:07

3 identicon

Ég er ekki bara ađ tala um mosku eđa kjósendur D og B. Ég er ađ tala um trúfélög. Ţau fá ókeypis lóđir. Vćri ekki einfaldast ađ gefa öllum borgarbúum lóđir? Ţá vćri mismunun úr sögunni.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 12:14

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ágćt hugmynd. Ég er alveg eins mikiđ á móti ţví ađ gefa lóđir og ţú, en ég er fylgjandi ţví ađ menn haldi loforđ sín. Ég veit ekki hvađa ástćđu borgin hafđi fyrir ţessari gjafmildi. Kannski voru fordćmi fyrir slíkum gjafalóđum. Kannski vćri vert ađ rannsaka slíkt. En nú er ađ minnsta kosti búiđ ađ skapa fordćmiđ. Stofnađu trúarsöfnuđ og ţú fćrđ líklega ókeypis lóđ.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.6.2014 kl. 12:23

5 Smámynd: Eyjólfur Jónsson

Ekki hatur. Sumir gera sér grein fyrir ţví ađ ţađ eru ENNŢÁ kvađir á ţessari lóđ og takiđ eftir nú, ţeir(múslímar) eiga ekki lóđina.

Eyjólfur Jónsson, 9.6.2014 kl. 12:37

6 identicon

Ég er mjög fylgjandi ţví ađ borgin gefi öllum lóđir. Mér leiđist ţessi umrćđa ţar sem forréttindahópar eru kallađir minnihlutahópar sem sérstaklega ţurfi ađ verja.

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 12:44

7 Smámynd: Gestur Halldórsson

Stađsetningin er umdeilanleg og virđist ekki vera sú lóđ sem söfnuđurinn sóttist eftir, ég hallast ađ ţví ađ stjórnkerfiđ hafi viljađ vel sýnilega stađsetningu fyrir moskuna til ögrunar enda hafđi hún neitađ fleiri en einum um lóđina ţar á međal skátahreyfingunni ađ mér er sagt. Annars er ég fylgjandi forvörnum og uppgangi öfga.

Gestur Halldórsson, 9.6.2014 kl. 13:51

8 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gestur, gjöfin á lóđinni í Sogamýrinni var örugglega hugsuđ sem einhvers konar ögrun. Áhugi sérleyfishafanna á réttar skođanir og hreinar á múslímum er nefnilega tiltölulega ný, nema hvađ varđar Palestínuaraba. En einhvers stađar verđa "vondir" ađ vera. Hvar ćtti moskan ađ vera, ef ekki í mýrinni. En hefur einhver spurt sig, hvort byggja megi mosku í mýri?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.6.2014 kl. 17:32

9 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Borgin lofađi ţessu landi og ţar međ basta," segir VÖV hér.

En ţetta var gert án lagaheimildar og einnig án umbođs kjósenda til ţess -- vinstri menn nefndu ekki ţennan ásetning sinn í kosningabaráttunni 2010. Kvađir á landinu geta einnig ónýtt gjörđina. Ţá er álit borgarlögmanns mjög hćpiđ, eins og lögfrćđingurinn Guđfinna (2. á lista Framsóknar og flugvallarvina) bendir á.

Ţađ er engin ástćđa til ađ hlađa undir múslima hér, miklu fremur ćtti ađ styđja Mćđrastyrksnefnd eđa Fjölskylduhjálp Íslands eđa (eins og trúđurinn á borgarstjórastóli hafđi lofađ) útigangsmenn í Reykjavík (en loforđiđ sviku ţeir Gnarristar og borgarkratar).

Fyrir utan hatur á kristindómi (sannađ í ađgerđinni gegn Nýja testamentinu handa 10 ára börnum) eru ástćđur vinstri meirihlutans líklega ekki merkilegri en svo, ađ ţetta hafi veriđ gert til ađ ná sér í enn einn stuđningshóp međal "minnihlutahópa". Ţeir um ţađ, en skulu ţá vita, ađ kristnir menn og konur munu ţá trúlega snúa sér annađ.

Já, VÖV, ţessi stađsetning var sennilega hugsuđ sem ÖGRUN.

Jón Valur Jensson, 9.6.2014 kl. 19:48

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Fólk kýs, Jón Valur, og í umbođi fólksins ákveđa ţeir kosnu. Ţannig virkar ţetta nú oftast. Í einstökum vafamálum og ţjóđalvarlegum málum er málum skotiđ til kosninga. Ég held ekki ađ moska sé mál sem ţurfi ađ hafa ţjóđaratkvćđi um eđa sér kosningar. Hins vegar er ég farinn ađ hallast ađ ţví ađ hafa mćtti atkvćđagreiđslu um hvort öfgar ýmissa trúarbragđa eigi ađ líđast. Ég tel Passíusálmana vera kynţáttafordóma eins og ţú veist.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 9.6.2014 kl. 22:18

11 identicon

Ekki gefa tröllinu ađ borđa!

JVJ tröll (IP-tala skráđ) 9.6.2014 kl. 22:28

12 Smámynd: Jón Valur Jensson

(Í ţessu innleggi kl. 22:28 er einhver ađ fíflast međ mína upphafsstafi.)

Vilhjálmur, ţú veizt ađ ţessir, sem ráđa í Reykjavík, fara ekkert ađ vilja íbúanna í ţessu efni, ekki frekar en ţeir fari eftir ţví, ađ yfir 70% Reykvíkinga og yfir 80% landsmanna vilja halda Rykjavíkurflugvelli ţar sem hann er.

En ég hygg ađ jafnvel ţér mundi blöskra ađ sjá mosku, ef til kćmi, á ţessum stađ, nánast í borgarhliđi Reykjavíkur.

Dr. Björn S. Stefánsson ritađi í Mbl. 6. ţ.m. greinina Moska í borgarhliđinu, ţar sem segir í upphafi:

"Kóraninn mćlir fyrir um ţađ, ađ moska skuli vera í borgarhliđinu. Í Reykjavík er ekki borgarhliđ. Líta má á ţá stađi, ţar sem borgin birtist ađkomumönnum, sem borgarhliđ. Ţeir, sem koma til borgarinnar úr flugferđ frá útlöndum, fá sýn yfir borgina, ţegar ekiđ er yfir hálsinn norđan Öskjuhlíđar. Ţar mćtir auganu hús, sem Karlakór Reykjavíkur reisti, en er nú helgihús múslíma. Ţeir, sem koma til Reykjavíkur akandi af Suđurlandi og ađ norđan og vestan, koma inn í borgina eftir Miklubraut vestan Elliđaáa. Ţar hefur múslímum veriđ úthlutađ lóđ fyrir mosku. Ţannig hafa fyrirmćli Kóransins veriđ virt."

Björn leggur til sérstaka atkvćđagreiđslu međal Reykvíkinga (sjá grein hans), ţar sem fleiri en ein úrlausn kćmi til greina. En hann segir í greinarlok:

"Nú getur mál veriđ ţannig vaxiđ, ađ sumir viđurkenna ekki nema eina úrlausn. Yrđi ţađ svo međ múslíma og bandamenn ţeirra vegna moskulóđar? Mundu ţeir ađeins ansa ţví ađ fá lóđ viđ ígildi borgarhliđs? Yrđi allt vitlaust, ef einhver ćtlađi ţeim annađ međ atkvćđabođum sínum, og jafnvel fyrir ţađ eitt ađ telja annađ koma til greina?"

Jón Valur Jensson, 10.6.2014 kl. 00:01

13 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţú tekur eftir ţessu síđasta hjá honum, VÖV. Björn ţekkir greinilega vel til umrćđuhátta vinstri manna í borginni, frekju ţeirra og yfirgangs, og getur sér til um fyrirsjáanleg viđbrögđ ţeirra.

En ađ ţú sért stokkinn á ţessa islams-eflandi áróđurslest, kemur eflaust mörgum lesendum ţínum á óvart.

PS. Og ađ kynţáttastefna sé í Passíusálmunum, er ţín eigin ímyndun.

Jón Valur Jensson, 10.6.2014 kl. 00:08

14 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

"JVJ" upphafsstafaţjófurinn fćr ekki ađ setja inn athugasemdir hér aftur. Lítilmenni geta sjaldan skrifađ undir eigin nafni.

Ég haf aldrei fariđ leynt međ skođun mína á nauđsyn mosku á Íslandi. Ég var fyrr til ađ stinga upp á henni en múslímar sjálfir. Ţađ gerđi ég í svargrein til gyđingahatara sem Mbl birti margar af á sinum tíma en sem örfáir menn, t.d. ég og Örnólfur Thorlacius, höfđu rćnu á ađ svara.

Ég er ţví ekki stokkinn á neina áróđurslest, ágćti Jón Valur. Ég er ţví fylgjandi ađ öll trúarbrögđ fái ađ blómgast, ef ţau eru ekki notuđ til haturs, stríđs og mannvonsku. Ég trúi ţví ađ ţađ sé hćgt og trúi á ţađ góđa í trúarbrögđum. Kristnin hefur t.d. batnađ til muna.

Ég hef hins vegar ávallt sagt og ritađ, ađ ef moska verđur gróđrarstía gyđingahaturs eđa annarrar mannfyrirlitningar, ţá gilda íslensk lög! Svo einfalt er ţađ mál. 

Ţađ er svćsiđ gyđingahatur 17. aldar í Passíusálmunum ađ mínu mati og sérfrćđingar í gyđingahatri telja svo vera. Gyđingum er kennt um morđ á Kristi. Ţađ hefur valdi dauđa tugmilljóna manna á síđustu 1800 árum. Ţađ eru eru trúaröfgar og EKKERT annađ, Jón Valur. Páfinn í Rómi er örugglega sammála mér um ţađ. Hann virđist vera búinn ađ sjá ljósiđ og hefur vart stokkiđ á áróđurslest. Reyndu ađ láta trúarleiđtoga ţinn lýsa ţér veginn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.6.2014 kl. 08:23

15 Smámynd: Jón Valur Jensson

"Ţađ hefur valdiđ dauđa tugmilljóna manna á síđustu 1800 árum."

Rangt hjá ţér, Vilhjálmur minn.

Ţađ var ekki öll Gyđingaţjóđin (eđa nánast öll) sem bar sökina af dauđa Krists. A) Gerendurnir voru rómverskir hermenn undir rómverskri stjórn landshöfđingja sem framdi réttarmorđ, og sök Pílatusar kemur afar skýrt og víđa fram í Passíusálmunum.

B) En frćđimenn og farísear og ćđstu prestar Gyđinga báru ţarna einnig sök, rétt eins og andlega stéttin og veraldlega valdstéttin átti ţar stundum áđur sök á dauđa spámannanna, og ţarf ţetta ekkert ađ koma ţér á óvart.

Kvitta međ ţessu fyrir svariđ, en ţótt ég sé ekki sammála ţér um moskumálin, vil ég taka ţađ fram, ađ ég er fyrst og fremst ađ mótmćla 1) stađsetningunni og 2) gjöf lóđarinnar í óleyfi, 3) ađ ţeir eru ekki látnir borga gatnagerđargjöld eins og einstaklingar, félög og fyrirtćki í borginni. Ţađ er engin lagaheimild fyrir slíkum fríđindum ţeirra -- jafnrćđi er grundvallaratriđi í skattalögum.

Ég hef ţví sagt, ađ ţeir geti keypt sér sína lóđ sjálfir og borgađ af henni gjöld.

Jón Valur Jensson, 10.6.2014 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband