Leita í fréttum mbl.is

Hvađ sameinar danska vinstri menn og nasista ?

7133046-_1227312.jpg

Varla er nokkuđ leiđinlegra en íslensk stjórnmál, ef vera skyldi ţau dönsku. En nú er fjör á Hallarhólma. SF, Socialistisk Folkeparti, hefur yfirgefiđ stjórnarsamstarfiđ. Formađur flokksins Annette Vilhelmsen hefur ekki sér séđ fćrt ađ halda áfram í ríkisstjórninni eftir ađ flokkstjórn SF hefur andmćlt ákvörđun hennar og stjórnarmeđlimanna í SF ađ styđja viđ ríkisstjórnina sem vill selja 19% í orku- og gasfyrirtćkinu DONG til Goldman Sachs.

Nú á eftir verđur kosiđ um tillögu ríkistjórnarinnar um ađ selja 19% hlut DONG til Goldman Sachs, og ţrátt fyrir brotthvarf SF úr stjórninni, verđur öruggur meirihluti fyrir ţeirri ákvörđun. Jafnvel hörđustu kommar í SF, eins og Ole Sohn, sem ég ber mikla virđingu fyrir sem sagnfrćđingi, styđja söluna. Ţeir sem ekki gera ţađ, láta skođanir sínar á Goldman Sachs stjórna gerđum sínum.

Nasistar mótmćla međ vinstri mönnum

Viđ ţekkjum öll sögu Goldman Sachs á síđari árum, en ţegar mađur heyrir fólk fyrir framan Christiansborg sem mótmćlir sölunni, vegna ţess ađ Goldman Sachs er "gyđingabanki", er ljóst hvađ drífur suma vinstri menn áfram: Ţađ er GYĐINGAHATUR Um daginn fór um Danmörku tölvubréf frá fyrrverandi yfirlćkni í augnlćkningum, sem hvatti fólk til ađ mótmćla sölu 19% hluta DONG til Goldman Sachs. Lćknirinn upplýsti fólk um ađ Danmörk skuldađi fjölda milljarđa til Rothschild Banka.  Danskir nasistar tóku ţátt í mótmćlum gegn sölu hlutabréfa Dong til Goldman Sachs, vegna ţess "Goldman Sachs eru gyđingar."  Sumir hafa svipađan hugsunarhátt. 

7133039-.jpg

Ţennan öldung ţekki ég. Viđ vorum einu sinni saman í norrćnum vinnuhóp til ađ bćta viđ minjum á Heimsminjaskrá UNESCO. Hann er fyrrverandi prófessor á RUC (Roskilde Universitetscenter). Mjög dagfarpróđur mađur en međ laus skrúfu ţegar ađ ţví kemur ađ leysa t.d. atvinnuleysisvandann og önnur vandamál í Danmörku.

Svipađ gyđingahatur og blossađi upp eftir hrun á Íslandi, ţegar menn og jafnvel verstu bankadónarnir voru ađ gera ţví skóna ađ "gyđingabankar" stćđu á bak viđ glćpi íslensku fjáróreglumannanna: Sjá hér. Og frćg er orđin greinin eftir íslenska hagrćđingin Mixa sem var á ţeirri skođun ađ Rotschild ćttin stćđi á bak viđ og fjármagnađi stríđ, sjá hér.

samsaerisheilar.jpg
Eftir hruniđ á Íslandi töldu sumir Íslendingar sig vera í gettói og fórnarlömb helfarar međan ađrir kenndu gyđingum um stöđuna.

 

Fyndiđ, jafnvel neyđarlegt, er ađ sjá hvernig sumir međlimir SF, sem er nú klofinn í herđar niđur sem flokkur, tala um "baráttu gegn heimskapítalismanum" og um ađ flokkurinn eigi ađ vera "afgerandi sósíalistaflokkur". Hvernig á ađ útrýma atvinnuleysi í Danmörku? Kannski međ heimilisiđnađi og föndri?

Danska ríkisstjórnin er nú minnihlutastjórn Krata og Radikale Venstre (sem er einn af systurflokkum Framsóknar) ţótt stefna Framsóknar og Radikale Venstre séu á allan hátt ólíkar. Nú er veik stjórn í Danmörku, og heldur varla velli mjög lengi, vegna ţess ađ nöfnin Goldman og Sachs fara illa í "ekta" sósíalista í Danmörku. Ţeir og nasistar vilja ekki ađ DONG sé selt úr landi, vilja helst reka fyrirtćkiđ sem ríkisstofnun. Kallađist ţađ ekki hér um áriđ ţjóđernissósíalismi eđa var ţađ kannski ţjóđernisrómantík...?

kolkrabbinn.jpg

Mótmćlendur DONG-sölunnar nota kolkrabbann líkt og nasistar gera á teikningum sínum litla myndin er af síđu andsíonista.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sjáđu til, Nazistar eru, og hafa alltaf veriđ visntri menn. Hvađ heldur ţú eiginlega ađ "sósíalsti" í "national sóslíalisti" ţýđi annars?

Ásgrímur Hartmannsson, 30.1.2014 kl. 19:55

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

"Viđ höfum vitađ ţađ frá ţví veturinn 2008 til 2009 ađ Ţjóđin er eign Rothschild ćttarinnar, ađ kvótinn er eign tuttugu vildarvina, og ađ auđlindir fossanna tilheyra álbarónum"

Ţannig skrifar enn einn bloggarinn. Mađur ţarf ekki ađ vera hagfrćđingur af austurrískum ćttum til ađ hafa ţessa skođun. Nćgilega mikil sjálfsmeđaumkvun, hatur og veruleikafirring nćgja.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.2.2014 kl. 07:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband