Leita í fréttum mbl.is

Wonderful, wonderful Copenhagen!

Bráđlega kemur út 2ja binda verk um Kaupmannahöfn sem var höfuđborg Íslands í 500 ár. Núna lítur Kaupmannahöfn svona út. 

Ţarna eru shíamúslímar ađ halda upp á Ashura hátíđina, ţar sem minnst er píslardauđa Imams al Huseins ibn Ali herforingja, sonarsonar Múhameđs, sem einmitt féll á 10. dag í mánuđinum Muharram sem einmitt bar upp á 14. nóvember áriđ 2013. Hann barđist blóđi drifnu stríđi fyrir réttlćtinu og gegn einrćđisherrum. Súnnímúslímar halda t.d. upp á ţađ ađ Jesús, Adam og Abraham hafi fćđst á ţessum degi. Mikiđ eru jólin stundum svört. (hér og hér má sjá Ashura áriđ 2011 í Kaupmannahöfn)

Einu sinni var Kaupmannahöfn, fyrrverandi höfuđborg Íslands, öđruvísi:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ţetta er ljót sjón ađ sjá í Kaupmannahöfn. Ţađ verđa ekki mörg ár ţangađ til ţetta verđur svona hér. Já besta fólk í vitlausu landi.

Valdimar Samúelsson, 16.11.2013 kl. 13:22

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

PS ég tók eftir ţví á einni Utube myndinni ađ ţađ voru örugglega 10x fleiri konur í göngunni. Er enn fjölkvćmi hjá ţeim. Auđvita getur engin stjórnađ ţví en ţeirra markmiđ er ađ koma upp herjum í Evrópu.

Valdimar Samúelsson, 16.11.2013 kl. 13:25

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, Valdimar, ég held ađ ţetta verđi seint svona á Íslandi. En kannski er ég bara svona einfaldur.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2013 kl. 14:59

4 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Karlarnir hafa líklega veriđ í vinnunni. Ţeir eru ekki allir atvinnulausir. Atvinnuleysi er mikiđ á međal útlendinga í Danmörku, og ţarf mađur ekki ađ vera múslími til ađ merkja ţađ á eigin líkama. Danir velja danskt.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.11.2013 kl. 15:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband