Leita í fréttum mbl.is

Dagur B. Eggertsson á Google Earth

Kokkurinn 

Ég hef eins og allir ađrir Íslendingar, sem ţykir sćmilega vćnt um landiđ sitt, veriđ á fullu á Google Jörđ eftir ađ opnađ var fyrir Strćtaskimiđ.

Kokkinum á Óđinsvéum finnst mjög vegiđ ađ persónulegu einkarými sínu. Er hann var ađ panta tíma hjá tannlćkni í sumar, ók googlebíllinn framhjá og smellti af kokki ţessari mynd, ţar sem greinilega sést ađ hann var svo ađ segja međ höndina upp í munni af eintómum verkjum. Svona spređast kokkarnir.

Dagur međ bala

Skammt undan var dr. Dagur sem segir aldrei nei viđ góđu fótóopportúnitíi og hefur líklega beđiđ eftir Googlebílnum. Hér er hann ađ bera balann inn eftir ađ hafa kastađ vatninu. Ţetta var greinilega ekki dagur Dags. Hann hefur veriđ klesstur í framan og hefur kćrt ţađ til Google. Dagur er greinilega líka búinn ađ setja rusl út á götu í von um ađ ţađ verđi hirt. Gnarr er búinn ađ setja á of há gjöld. Smelliđ á myndirnar til ađ sjá ţćr stćrri.

Héđinn

Héđinn slör

Héđinn var lengi vel talinn hćttulegur mađur, og er víst enn. Einhver verđur ađ segja Google ađ ţetta er ekki stytta af barnaníđingnum á Hringbrautinni sem heldur á gotti í poka.

Where women find a real man in Reykjavík

Ţegar erlendar konur koma til Íslands vita ţćr greinilega vel hvar hćgt er ađ finna sćtan gćja.

Ljótasti mađurinn á Íslandi

Ţessi slapp viđ slikjuna ţótt hann sé ljótasti mađur landsins. Merki bankans sem hann auglýsir fyrir er aftur á móti taliđ banhćttulegt, og er líklega enn á hryđjuverkalistanum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Kjarninn?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 13.10.2013 kl. 17:41

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nifteindin?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 13.10.2013 kl. 22:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband