9.9.2013 | 23:09
Ómar Ragnarsson líkir Dachau viđ Guantanamo
Á bloggi sínu í gćr sagđi Ómar Ragnarsson frá öskubakka sem hann á, sem gerđur var af Baldri Svanhólm Ásgeirssyni. Baldur gaf föđur Ómars öskubakkann sem er međ hauskúpu og krosslögđum leggjum á kantinum, kannski til ađ minna á hćttur reykinga.
Baldur var einn ţeirra Íslendinga sem fór í keramíknám í Dachau áriđ 1936. Öskubakkinn minnti Ómar á ýmislegt ljótt frá ţeim tíma og mun Ómar fjarlćgja bakkann á jólum, svo hangikjötiđ standi ekki í fólkinu hans, sem er allt pólitískt rétthugsandi.
Ég gerđi athugasemd viđ fćrsluna á bloggi Ómars Ragnarssonar og bćtti ţar viđ nokkrum fróđleiksmolum. Ómar svarađi ţví ekki beint en skrifađi:
Allur heimurinn vissi um Dachau fangabúđirnar 1936 en samt voru Ólympíuleikarnir haldnir í Berlín. Halldór Laxness fylgdist međ útrýmingarréttarhöldum Stalíns og lét sér vel líka.
Ekkert, ekki einu sinni loforđ Obama, virđist geta haggađ fangabúđunum á Guantanamo.
Ţyrluflugmennirnir bandarísku sem sölluđu međ ánćgju niđur óbreytta borgara í Bagdad, voru ósnertanlegir en ţann, sem kom upp um ódćđiđ á ađ senda í langa fangelsisvist.
Ţađ leynir sér ekki ađ Ómar hefur unniđ á Fréttastofu RÚV, og kannski sett ţar ásamt öđrum grunntón heimsku og einfeldningsháttar.
Ćtli Ómar sé virkilega ađ líkja saman gyđingum í Dachau og hryđjuverkamönnum á Guantanamo? Veit Ómar hvers konar fólk sat og situr inni í Guantanamo? Veit Ómar ekki, ađ ţađ fer tvennum sögum af ţví hver "fórnarlömb" ţyrluskotárásar Wikileaks voru? En vitaskuld trúir Ómar frekar Kristinni Hrafnssyni en skynseminni.
Danskur Guantanamofangi var sendur heim frá Guantanamo. Hann fékk starf sem póstur. Í starfi sínu í Greve og Hróarskeldu stal hann greiđslukortum og pössum, međan ađ hann var ađ stefna dönskum ráđherrum. Eftir ađ hafa setiđ 10 mánuđi í steininum í Danmörku, sneri aftur í stríđ sitt fyrir Allah og er nú talinn af, drepinn í stríđinu á Sýrlandi.
Gyđingar í Dachau voru hvorki ţjófar né hryđjuverkamenn. Reyndu ađ koma ţví inn í kollóttann hausinn á ţér, Ómar Ragnarsson. Öskubakkinn ţinn hefur ekkert međ Guantanamo ađ gera. Öskubakka Guantanamos finnur ţú í New York. Eđa mannstu ekki lengur 11/9, 2001?
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Mannréttindi, Pólítísk rétthugsun á RÚV, Stuđningur viđ hryđjuverk | Breytt s.d. kl. 23:12 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég hef margskrifađ ţađ og sagt, ađ villimennska nasismans er sú mesta og stćrsta í sögu mannkyns svo ađ engu verđur jafnađ viđ ţađ og ţađ er rangt ađ ég jafni nokkru öđru viđ ţađ.
Ţađ sem ég er ađ segja er ţađ, ađ sú stađreyndin um útrýmingarćđi nasista, sem ekkert jafnast á viđ, afsakar ţađ ekki ađ Laxness og fleiri létu sér vel líka útrýmingarréttarhöld Stalíns, - afsakar ekki ađ Obama svíki loforđ sitt um ađ loka fangabúđunum í Guantanamo og afsakar ekki ţann stríđsglćp, sem sást svo greinilega í myndskeiđi bandaríska hersins sjálfs.
Ómar Ragnarsson, 10.9.2013 kl. 00:02
Ţví má bćta viđ ađ öskubakkinn sá arna er uppi á hillunni til ađ minna mig daglega á ţađ brjálćđi, sem sífellt virđist fylgja mannkyninu og sést hvađ best í "friđarkenningunni" MAD, Mutual Assured Destruction, eđa GAGA, Gagnkvćm Altryggđ Gereyđing Allra.
Ómar Ragnarsson, 10.9.2013 kl. 00:05
Haltu endilega bakkanum uppi á hillu, Ómar, á heiđursstađ.
Ég efast um ađ hann hafi veriđ búinn til í Dachau (Allach-verksmiđjunn). Ţetta hefur veriđ eitthvađ föndur hjá Baldri til ađ minna Ragnar föđur ţinn á hćttur reykinga. Tákniđ á öskubakkanaum er ekki einkaeign SS. Legsteinar forfeđra minna í Hollandi á 17. öld báru sumir hverjir ţessa mynd og ekki voru ţeir nasistar, svo mikiđ er víst, ţótt sumir hafi veriđ vopnasalar. Tákniđ átti ađ minna okkur öll á dauđann, sem ekki var flúiđ undan.
Bandaríkjamenn voru beđnir um ađ ađstođa í Afghanistan, Írak og nú t.d. á Sýrlandi. Menn réttlćtis treysta Bandaríkjamönnum betur en mörgum öđrum, og fyrir ţví er góđ ástćđa.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 00:37
Hvađ ćtli Laxness eđa sjálfur Jesús hefđu álitiđ um Hernađaríhlutun Bandaríkjanna í Sýrlandi? Ćtli myndirnar af deyjandi fólki eftir gasárásina hafi veriđ nóg fyrir ţá? Ćtli ţeir hefđu séđ samhengi á milli Dachau og Guantanamo?
Ćtli Laxness hefđi ekki haft nógu góđ gleraugu til ađ sjá ađ ráđist var á menn međ vopn, bazúkur, eins og viđ kölluđum ţađ í stríđsleiknum í gamla daga, og K-47 rifflar. Ţađ svćđi sem ráđist var á, voru ekki neinar skátabúđir. Börnin sem ţví miđur voru í bílnum hefur Kristinn Hrafnsson sagt hafa veriđ á leiđ í skólann en skólarnir voru lokađir ţennan dag.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 00:47
Ómar veit eins öll heimsbyggđin hvađ er ađ gerast í Gitmo, ţannig ađ ţú ćttir kannski ađ skođa ţetta ađeins betur.
Davíđ, 10.9.2013 kl. 02:14
Hauskúpuskel á ekki ađ kallast "öskubakki", Ómar Ragnarsson!
Ţú ćttir ađ koma hauskúpunni í vígđan reit og ţađ án tafar.
Og Vilhjálmur, varst ţú búinn ađ fjalla um ţessi hauskúpumál smánarinnar áđur, eđa var ţađ einhver annar? (Ţór Whitehad?).
Jón Valur Jensson, 10.9.2013 kl. 02:15
Davíđ Örn, einn af hinum innvígđu. Hvađ er annars ađ gerast í "Gitmo"? Er ţetta bara allt stórt samsćri? Fáđu ţér ţá frekar blogg á Eyjunni, ţeir sérhćfa sig í samsćriskenningum.
Jón Valur, lesa frumheimildina!! Annar verđur mađur aldrei prófessor, nema á Íslandi - You know what I mean. Ţú ert ađ rugla viđ ađra sögu.
Hér er virkilega um öskubakka ađ rćđa og jafnvel Ţór Whithead gćti ekki grafiđ hann í vígđan reit ţótt hann vildi. Ómar greindi frá ţví á bloggi sínu um öskubakkann, ađ hann ćtlađi ađ taka hann međ sér í Landnámssetriđ í Borgarnesi í lok mánađarins. Ţú skreppur kannski ţangađ og fćrđ ađ reykja á öskubakkann hans og fćrđ betri upplýsingar beint frá skemmtikraftinum aldna, ef ţađ sem hann skrifar og ég er ekki nćgilegt til ađ fanga sellurnar í skilningarvitum ţínum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 06:35
Bandaríkin fóru ekki í stríđ í Afganistan og Írak, og eru ekki ađ fara í stríđ í Sýrlandi, vegna ţess ađ einhverjir báđu ţá um ađ "ađstođa". Bandaríkin fara í stríđ ţegar ţađ ţjónar ţeirra hagsmunum en eru ekki, og eiga ekki ađ vera, einhver alheimslögga.
Kynntu ţér svo notkun Bandaríkjahers á white phosphorus og depleted uranium Vilhjálmur.
Starbuck, 10.9.2013 kl. 10:30
Vilhjálmur Hjaltalín Starbuck, ţú hefur greinilega ekkert rassgats vit á ţví sem ţú ert ađ mása út af. Ţú rćđur ekki hver er "alheimslöggan". Glćpamennirnir í löndum ţar sem íbúarnir eru ekki eins hamingjusamir og heppnir og á Íslandi, hafa valiđ sér heimslögregluna.
Bandaríkjamenn og ađrir voru beđnir um ađstođ í Afghanistan, Írak. Ţađ voru ekki Saddam og Assad eđa Talíban, heldur fólk sem kramiđ var undir hćlum ţessara illmenna.
Bandaríkjahatur ţitt er svipađ og öfgamúslíma.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 11:01
Lestu ţetta:
www.visir.is/20-born-i-guantanamo/article/201111042953
og svo ţetta
www.mbl.is/frettir/erlent/2013/07/08/mos_def_faer_guantanamo_medferd
Eftir ţađ máttu kalla mig hvađ sem er, homma og komma, ţess vegna ef ţú telur ađ ţađ ţjóni ţeim tilgangi ađ gera lítiđ úr mér. Veistu mér er alveg sama.
Davíđ, 10.9.2013 kl. 11:09
Nú, hef ég kallađ ţig komma og homma? Hvenćr gerđi ég ţađ Davíđ Örn? Ég hef ekki hugmynd um skápsferđir ţínar eđa stjórnmálastand og hef ekki minnsta áhuga. En skeindu ekki eigin fordómum utan í ađra.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 11:26
Nei ţú hefur ekki gert ţađ en NR. 1 lestu greinarnar.
Davíđ, 10.9.2013 kl. 11:35
http://englishrussia.com/2012/09/06/photo-manipulations-in-the-ussr/4/
Veldu nú réttar myndir ţegar komiđ er međ svona pistla.
Heimir Tómasson, 10.9.2013 kl. 15:57
Ooops, my mistake. Misminnti međ myndir og tékkađi ekki nćgilega vel. Sorrí.
Heimir Tómasson, 10.9.2013 kl. 16:03
Ţađ er óneitanlega hálf kaldhćđnisleg stađreynd sem síđuhafi dregur fram í dagsljósiđ, líklega ţó ómeđvitađ, í hatursbloggi sínu. Texti dagsins gengur í stórum dráttum út á hneikslan Vilhjálms á ţví ađ Ómar Ragnarsson dirfist ađ bera saman fangabúđirnar Dachau og Guantanamo. Til ađ undirstrika orđ sín, ţá lćtur höfundur fylgja međ mynd af tveim fremur ţrifalegum náungum sem virđast vera ađ koma líki af vannćrđri manneskju fyrir í líkbrennsluofni.
Ţessir ófrýnilegu karlar eru ţó ef betur er ađ gáđ ekki í einkennisbúning SS, heldur í röndóttum búningum. Ţarna eru á ferđinni svokallađir "Kapo" sem ţóttu grimmastir og verstir allra. Ţađ vćri fróđlegt ađ heyra álit sérfrćđings á ástćđum ţess ađ lítiđ er fjallađ um ţessa stétt og enn minni áhugi virđist vera á ađ draga ţá til ábyrgđar fyrir illvirki sín, líkt og ađra starfsbrćđur ţeirra
Jónatan Karlsson, 10.9.2013 kl. 21:49
KAPO, eđa Funktionshäftling, voru fangar í fangabúđum Nasista međ verkstjórnarhlutverk. Ţeir voru ekki verstir allra, síđur en svo. Ţeir voru einfaldlega menn sem tóku ţetta starf til ađ bjarga lífi sínu, sama hversu ógeđfelt ţađ var. Ţeim verđur aldrei álasađ fyrir sitt hlutverk.
Ţeir bera ekki ábyrgđ á neinum illvirkjum, ţeir gerđu nákvćmlega ţađ sem ţeim var sagt ađ gera, ellegar hljóta refsingu fyrir, sem var sjaldnast annađ en dauđinn í fangabúđunum.
Atli Jarl Martin (IP-tala skráđ) 10.9.2013 kl. 22:47
Heimir, mönnum getur skjátlast. Myndin er ófölsuđ og ţessi síđa sem ţú vitnar í, er ekki trúverđug.
Jónatan Karlsson. Skelfilega áttu bágt. Venjulega voru ţađ ekki kapos sem urđu sér úti um störf eins og ţessi. Myndin er tekin af Bandaríkjamönnum af föngum í Dachau (ekki gyđingum) sem voru ađ sýna hvernig ofnarnir höfđu veriđ fóđrađir međ líkum, sem nóg var af í Dachau viđ frelsun búđanna.
Ţeir fangar sem settir voru í ţau störf ađ opna og loka gasklefum, setja lík í ofna, bera lík, klippa hár o.s.fr. tilheyrđu "sérsveitum"Sonderkommandos" Menn í ţeim voru fangar og fćstir illvirkjar. Ţeir höfđu valiđ á milli ţess ađ deyja og ađ taka ađ sér ţessi störf. Flestir međlimar sonderkommandoanna voru myrtir af Ţjóđverjum áđur en stríđinu lauk.
Sagnfrćđingurin Gideon Greif gaf út bók sjá hér: http://postdoc.blog.is/blog/postdoc/entry/1126798/ sem ég mćli međ, ef menn vilja kynnast heimi ţess sem lifđi af og ţurfti ađ ţjóna illmennunum til ađ gera ţađ.
Jónatan, međ ţinn frumstćđa óţverrahugsunarhátt, gyđingahatur, helfararafneitun og algjöra vanţekkingu á sögu 20. aldar er ég ekki viss um ađ ţú međtakir neitt í slíkri bók. Reyndu samt ađ verđa ţér úti um hana. Besta útgáfan er á dönsku.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 23:03
Ţakka ţér Atli Jarl. Ţú skrifađi um leiđ og ég - og ţađ sama.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 23:05
Atli Jarl segir:
"Ţeir bera ekki ábyrgđ á neinum illvirkjum, ţeir gerđu nákvćmlega ţađ
sem ţeim var sagt ađ gera, ellegar hljóta refsingu fyrir, sem var
sjaldnast annađ en dauđinn í fangabúđunum."
Á ţetta ekki líka viđ um alla ađra sem störfuđu hjá yfirvöldum?
Vilhjálmi útskýrir ljúfmannlega, eins og honum einum er lagiđ, ađ
međfylgjandi mynd sé sviđsetning og er ţađ vissulega mikill léttir
Daníel H (IP-tala skráđ) 13.9.2013 kl. 20:57
Daníel H. Ef ţú ert píndur fangi, ţá starfar ţú ekki hjá yfirvaldinu. Nema ađ ţú sért í Samfylkingunni, vinur minn.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 17.9.2013 kl. 08:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.