Leita í fréttum mbl.is

Vandi Framsóknar

b8b14cd6f3faf96f160992e243df0447

Vandi Framsóknarflokksins er ekki meiniđ á vinstri fćti Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar. Vigdís Hauksdóttir er ekki einu sinni ađalvandinn, ţótt margir haldi ţađ. Ađalvandi Framsóknar er trúverđugleiki. Flokkurinn er í dag systurflokkur Radikale Venstre i Danmörku, sem er einn argasti stuđningsflokkur ESB ţar í landi. Flokkurinn vill miklu meira ESB hér og nú, og evru sem allra fyrst, í stađ dönsku krónunnar sem veikist í kappi viđ evruna. Flokkurinn heldur ţví fram ađ Ísland sé ađ leiđ í ESB. Á heimasíđu flokksins er ţessu haldiđ fram http://www.radikale.dk/CMS/vis.aspx?aid=100221 :

EU er et attraktivt fćllesskab, som mange lande řnsker at blive medlem af. Vi skal fortsćtte den udvidelsesproces, som altid har vćret en uadskillelig del af EU. Kroatien er pĺ vej til at blive medlem, mens de andre Balkan-lande og Island venter i nćste runde.

Radikale Venstre lýsir enn fremur yfir:

Vi řnsker en fćlles flygtninge- og asylpolitik i Europa, hvor Danmark deltager pĺ lige fod med de andre medlemslande. Vi kan ikke lade de sydeuropćiske lande stĺ alene med de problemer, som store flygtningestrřmme indebćrer.

Systir Framsóknar var ekki eins vingjarnleg viđ flóttamennina í Danmörku á 4. áratug síđustu aldar og hún er nú. Á tímabilinu 1940 til 1943 sátu Radikale Venstre i stjórn í Danmörku og vísuđu pólitískum flóttamönnum og gyđingum úr landi beint í flasiđ á nasistum, en fluttu samtímis út flesk og smjör til ađ metta ţýska herinn í gyđingmorđunum.

Sigmundur Davíđ verđur ađ leiđrétta misskilningin međal systurflokka sinna. Framsókn er ekki í neinum ESB-hugleiđingum. Eđa skjátlast mér? Ef Sigmundur leiđréttir ţetta ekki í Evrópu, hleypur mein í hćgri fótinn og hann verđur ađ vera gleiđfćttur á gúmmískóm sem eftir er, og allt sem flokkurinn stendur fyrir verđur bölvađ jarm.

Vandi Sjálfstćđisflokksins er líka mikill, en ţađ er greinilega kvensjúkdómur sem hrjáir ţar á bć. Hún  jarmar í báđar áttir sjálfstćđiskonan sem er vinsćlli í SF en hún er í Sjálfstćđisflokknum.

080fed458b34c2938042c5d338113719

M€€€€€€


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Já hún er mjög fylgin sjálfri sér og nokkuđ réttlát finnst mér. En ég er ekki alltaf á sama máli og hún og ţá verđur mađur oft sár! Hvađ Sigmund varđar held ég ađ hann eigi eftir ađ koma á óvart, ţađ er nú ekki langur tími liđin frá ţví ţessi stjórn tók viđ, mér finnst nú sanngjarnt ađ gefa henni lengri tíma, minnsta kosti ţangađ til ţingiđ hefur starfađ fram ađ áramótum! Varla er nú hćgt ađ dćma stjórn sem ekki hefur starfađ lengur en ţetta sem búiđ er!! En er nokkur hćtta á ađ einhver sé svo arfa heimskur ađ vilja í ESB núna, ég bara trúi ţví ekki.

Eyjólfur G Svavarsson, 17.9.2013 kl. 18:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband