8.9.2013 | 11:37
Ólafur er múslími, en drabbari eins og gengur
DV var nú um helgina međ grein um íslenskan múslíma. Ţađ er vissulega áhugavert efni í allri hinni ógeđfelldu umrćđu um mosku í Reykjavík. Mosku sem ég styđ og mosku sem ég stakk upp á áđur en múslímar sjálfir voru farnir ađ hugsa svo langt. Ég tel ađ moska sé hluti ađ trúfrelsi og mannréttindum, sem fórdómfullt fólk, ţar međ taliđ vantrúarfólk og trúleysingjar vilja fjarlćgja.
Ólafur Stefán Halldórsson var sjómađur dáđadrengur, en drabbari eins og gengur. Hann fór inn í verslun á Englandi til ađ kaupa Kóran-snćldu fyrir móđur sína. Hún hlýtur ađ vera leitandi sál líkt og sonur hennar, eđa afi hans, Friđjón Stefánsson rithöfundur frá Fáskrúđsfirđi, sem var mikill sósíalisti. Ólafur kom út úr búđinni sem múslími. Svona hafa menn oft fengiđ andann yfir sig. Ég kannađist einu sinni viđ mann sem í ölvunarćđi sá Krist og talađi viđ hann yfir kaffibolla. Kristur sagđi honum ađ ganga í Fíladelfíusöfnuđinn, ţar sem menn eru víst í beinu sambandi viđ ćđri máttarvöld. Allt er gott um ţađ ađ segja. Ef Kristur og Múhameđ eiga ţađ til ađ geta gert menn almennilega edrú, ţá er gagn af ţeim herrum.
En sama hver saga Ólafs Halldórssona múslíma er, ţá er bođskapur sá sem hann hefur upp á ađ bjóđa frekar klénn og fordómafullur: Hann vanvirđir ţau trúarbrögđ sem Múhameđ stal öllu steininum léttara frá. Ólafur Stefán Halldórsson segir:
Spámađurinn var alltaf kurteis ...Eins og allir vita er enginn spámađur í sínu heimalandi og hann sćtti miklum ofsóknum ţar til múslímarnir voru orđnir svo sterkir ađ ţeir tóku Mekka yfir. Áđur bjó kona í nágrenni viđ hann sem var gyđingur og tók upp á ţví ađ strá alltaf ţyrnum fyrir framan dyrnar hjá honum. Ađ lokum varđ hún ţreytt á ţví og gafst upp. Eftir nokkra daga ţá bankađi spámađurinn upp á hjá konunni og spurđi hvort ţađ vćri ekki allt í lagi međ hana. Svona var spámađurinn alltaf kurteis."
Ég get frćtt Ólaf Stefán Halldórsson og ađra múslíma á Íslandi, um ađ saga ofsókna múslíma gegn gyđingum í Miđausturlöndum er afar löng. Ţađ sem menn líta á sem harđrćđi gyđinga (Ísraelsríkis) viđ Palestínumenn, er lítil og stutt saga miđađ viđ ţćr ofsóknir og ţá ţyrna sem múslímar stráđu í götu gyđinga gegnum aldirnar. Ţađ er saga, sem mótar skođanir um ađ Ísrael sé apartheid-ríki, međan gyđingar mega fyrir enga muni búa í Palestínu á landi sem tilheyrđi forfeđrum ţeirra.
Sagan af gyđingakonunni sem stráđi ţyrnum viđ dyr Múhameđs er lítilmótlegt ćvintýri. Minnumst frekar Safiyyu bint Huyayy dóttir höfđingja á međal gyđinga í Medína. Hún var var ein af mörgum konum Múhameđs. Ţađ varđ hún reyndar fyrst eftir ađ öllum ćttbálki hennar, Banu Nadir, hafđi veriđ útrýmt. Hún var gerđ ađ konu Múhameđs líkt og Aisha sem Múhameđ tók sér sem konu er hann var 51 árs og hún ađeins 9 vetra. Hver veit, kannski var Aisha líka gyđingur.
Bjálkinn er ţví miđur stór stór í augum hins íslenska múslíma, og margra trúbrćđra hans.
Međan trúarrit og skólabćkur í löndum múslíma bjóđa upp á samlíkingu á gyđingum viđ dýr, ţá er ekki mikil von um ađ múslímar sćttist viđ sjálfa sig, frekar en ađra. Menn geta enn lćrt af ţeim trúarbrögđum sem Múhameđ lánađi frá međ hjálp Allah.
Ţađ er líka leitt ađ sjá ofsćkjendur ţeirra sem vilja ađ reisa mosku á Íslandi, leita sér stođar í sams konar hatri og ósóma og múslímar hafa sýnt gyđingum. En eins og ég hef oft sagt, ţá er margt líkt međ ţví fólki sem ofótti gyđinga og sem nú vill hella svínablóđi í grunn mosku í Reykjavík.
Menn eru greinilega ekki komnir lengra upp í ţróunarstigann síđan á 7. öld?
Meginflokkur: Mannréttindi | Aukaflokkar: Trúmál, Trúmál og siđferđi | Breytt 8.10.2013 kl. 22:51 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 1352296
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 53
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţađ er alveg sama hve trúin heitir en hún leiđir okkur öll í stríđ. Ţađ er stríđ hér vegna múslima. Viđ vorum hér í ró og nćđi međ okkar trú og höfđum mikiđ fyrir ţví ađ losna undan kaţólskum en ţađ kostađi mannslíf líka. Eigum viđ ekki ađ hugsa lengra en viđ gerum og horfa á heiminn allan. Hér er Kristin trú og hvert land ćtti ađ hlua ađ sínu.
Valdimar Samúelsson, 9.9.2013 kl. 10:19
Íslendingar hafa veriđ menn heiđnir, kaţólskir, lúthertrúar, í sértrúarkukli, múslímar og margt annađ. Íslendingar hafa nú trúfrelsi. Athugađu stjórnarskrána okkar, Valdimar.
En vandamáliđ er ađ ţessar lífsstefnur og "ismarnir" em drepa, hafa veriđ misnotađir til ađ réttlćta ţađ vonda í manninum, sem varđ líklega til löngu áđur en trúarbrögđ urđu til. Trúarbrögđ voru lífsreglur til ađ bćta ţjóđfélagiđ og manninn. Vegna breyskleika mannsins hefur ekki alltaf tekist nógu vel til og ţađ sem bođađi líf og friđ varđ ađ pínu og dauđa fyrir hópa sem teknir voru fyrir eins og ţegar börnin leggjast á skólasystkin sín og leggja ţau í einelti. Eđliđ er rotiđ.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 10.9.2013 kl. 23:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.