Leita í fréttum mbl.is

Hvítur reykur yfir Rómarborg

628x471
 

eđa eins og Danir segja: "Habemus kolonihavehus"

Mađur gleđst vissulega yfir ţví ađ kaţólskir séu nú búnir ađ fá sér nýjan Páfa, Fransiscus / Jorge Mario Bergoglio,  sem virđist í fljótu bragđi ekki hafa hylmt yfir glćpi brćđra sinna og systra í kirkjunni. Hann á meira ađ segja góđa vini á međal gyđinga í Argentínu. Svo eldar hann ofan í sig sjálfan og labbar í vinnuna. Líklegt ţykir mér ađ Vatíkaniđ banni honum alla góđa siđi sína. Ţetta virđist ţó vera hinn sterkasti karl, sem lifađ hefur međ eitt lunga síđan hitt var tekiđ ţegar hann var unglingur.

Ţetta getur sem sagt ekki orđiđ betra, nema vera skyldi ađ nćsti páfi yrđi kona.

Viđ sem ađra Guđi höfum óskum Jóni Val og hinum milljörđunum til hamingju. Myndin efst sýnir fyrirbođann. Frans missti kardínálakollhúfuna í vindgusti á Péturstorginu. Nú er hann komin međ hvíta húfu og vonandi er hún hrein.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Sara Silverman er alveg međ ţetta: http://m.youtube.com/watch?v=3bObItmxAGc

Jón Steinar Ragnarsson, 14.3.2013 kl. 12:24

2 Smámynd: K.H.S.

Hann gćti tappađ úr plussinu og ofurskrautinu, kringum sig  í einu herbergi , álíka og viđ Íslendingar náum ađ safna til góđra mála á einni öld. Guđ á viti gott kjör???

K.H.S., 14.3.2013 kl. 12:45

3 Smámynd: FORNLEIFUR

Kardínálar drepa Frans páfa ef hann gerir nokkuđ slíkt, enda hafa ţeir forsölurétt á öllu.

En ef ţessi kirkja ćtlađi sér ađ borga fyrir allar syndir sínar, eins og hún ćtlar sér í barnaníđsvandamálum sínum, er ég hrćddur um ađ hún verđi ađ slá lán hjá Angelu í Über-Deutschland. Kaţólsku kirkjunni tekst ekki lengur ađ telja fylgisfiskum sínum öllum trú um ađ ţeir séu syndugir og ţurfi ađ greiđa fyrir sukkiđ og svalliđ bak viđ altariđ.

FORNLEIFUR, 17.3.2013 kl. 21:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband