Leita í fréttum mbl.is

Rćfilsráđherrann og aumingjasamkundan

Mary Luz Islandia

Auđvitađ er Mary Luz Suarez Ortiz  ekki heimsmeistari eins og Bobby Fischer, gyđingahatarinn og iđjuleysinginn sem fékk íslenskan ríkisborgararétt fyrir utan öll lög og skynsemi.

Mary Luz er ađ mínu mati heimsmeistari. Hún hefur sýnt heimsmeistaralega tilburđi til ađ bjarga sér og fjölskyldu sinni, ţrátt fyrir vinnuleysi. Hún hefur komiđ á fót dagpössun og veriđ í starfsnámi á veitingahúsi. Hún hefur sýnt ađ hún er virkur ţjóđfélagsţegn sem er öll ađ vilja gerđ til ađ verđa hluti af ţeirri ţjóđ sem ţarf ađ hafa rćfilinn Ögmund og aumingjasamkunduna Alţingi yfir sér.

Nú er okkur sagt ađ Mary Luz Suarez Ortiz uppfylli ekki lög, og í ljós er komiđ ađ Pósturinn getur ekki komiđ bréfum yfirvalda á leiđarenda - ađ sögn Ögmundar. Ţađ bréf skulu yfirvöld sýna fram á ađ hafi veriđ sent.

Međan Mary Luz er talin ólögleg á Íslandi eftir fimm ára búsetu, fékk Bobby vitleysingur óhindrađ ađ brjóta hegningarlög á Íslandi og var gerđur ađ Heiđursíslendingi áđur en hann kom til landsins.

Ögmundur Jónasson, ţú ert víst örugglega ömurlegasti "sósíalistinn" sem lifađ hefur og Alţingi sýnir aftur og sannar, ađ ţađ er alla jafnan hin mesta aumingjasamkoma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţetta er sannarlega hiđ undarlegasta mál. Hvorki ráđuneytiđ eđa allsherjarnefnd treystu sér til ađ veita konunni ríkisborgararétt. Hljómar eins og konan hafi veriđ međ ţjalfunarbuđir fyrir Fark-skćruliđa eđa eitthvađ alika i kjallaranum.

Ţađ verđur ađ upplýsa ţetta mál.

Ragnhildur Kolka, 11.3.2013 kl. 09:55

2 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Bobby Fiscer var ekki heill heilsu Vilhjálmur.Ţađ er ekki hćgt ađ segja svona lagađ um sjúka menn sem fá oft ranghugmyndir og öfgafullat skođanir vegna andlegra veikinda.En ţađ breytir ţví ekki ađ ţessi kona hefđi átt ađ fá ríkisborgararétt.

Jósef Smári Ásmundsson, 11.3.2013 kl. 13:43

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hér má lesa skilyrđi fyrir veitingu ríkisborgararétt.

http://www.innanrikisraduneyti.is/raduneyti/starfssvid/rikisborgaramal/almennt/skilyrdi-fyrir-veitingu/

Ragnhildur, gaman verđur ađ sjá hvađ geigađi hjá Mary Luz. Var ţađ málakunnáttan sem hún átti ađ byggja upp međan hún gat ekki fengiđ starf?

Jósef Smári, ég hef aldrei séđ vottorđ upp á ađ Fischer hafi veriđ andlega sjúkur, en ţađ er ekki ástćđa til ţess ađ fella umsókn manna um ríkisborgarrétt á Íslandi. Ţegar hann fékk bláa vegabréfiđ kunni hann ekki önnur orđ á íslensku en skyr og Sćmi. Mér ţykir líklegast ađ núverandi ríkisstjórn, sem var rétt í ţessu ađ halda velli, leggi mikla áherslu á ađ menn fái sér vinnu og séu ekki á framfćrslustyrk ţau ár sem ţeir eru ađ vinna sér rétt til ţess ađ kalla sig  Íslendinga. Ţar međ brjóta Íslendingar alţjóđalög. Viđhorf til atvinnuleysingja međ ríkisfang á Íslandi er mjög skiljanlegt í ljósi ţess.

Á Íslandi er ekki hlaupiđ ađ ţví ađ fá sér vinnu!

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 11.3.2013 kl. 15:59

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég hef heldur ekki séđ vottorđiđ Vilhjálmur,en ţađ voru allir vitibornir menn sem gerđu sér grein fyrir veikindum hans.Varđandi málakunnáttuna hafđi ég spurnir af ţví ađ hann var fljótur ađ lćra íslenskuna.En ţrátt fyrir ţađ hefđi hann náttúrulega ekki átt ađ fá ríkisborgararétt framyfir ađra.Mér skilst ađ máliđ međ Mary Luz hafi veriđ ţađ ađ bréf bárust ekki til hennar frá yfirvöldum eđa hún svarađi ekki .Eitthvađ álíka fáránlegt.

Jósef Smári Ásmundsson, 12.3.2013 kl. 05:57

5 Smámynd: FORNLEIFUR

Og nú hefur Allsherjarnefnd tekiđ sinnaskiptum og Maru Luz fćr íslenskan ríkisborgararétt.

FORNLEIFUR, 13.3.2013 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband