Leita í fréttum mbl.is

Vont og getur ađeins versnađ

Írlenskir

RÚV, ţarf ég ađ segja meira?

Sá sérstaki fréttamiđill, fréttastofa RÚV (einnig kölluđ DDRúv) greinir frá ţví, ađ rússneskt skemmtiferđaskip Lijubova Orlova sé á reki í Norđur Atlantshafi og reki nú til Noregs.

Fréttin segir frá ţví, ađ „írlensk" stjórnvöld hafi einnig nokkurn viđbúnađ, ţví enginn vill bera ábyrgđ á skipinu. "Írlenskir" vilja auđvitađ ekki fá ţetta "ferđamannaskip" á sínar fjörur enda hefur skipiđ veriđ selt í brotajárn og var veriđ ađ draga skipiđ í sína hinstu för er dráttartaug slitnađi. 

220px-Russia-2001-stamp-Lyubov_Orlova

En á RÚV nauđga menn íslenskri tungu, og er alveg sama um áhyggjur frćnda okkar "írlenskra". RÚV segir einnig rangt frá á nafni skipsins sem er sagt 100 metrar ađ lengd. Skipiđ er kallađ Lijubova Orlova. Rétt nafn er MV Lijubov Orlova og skipiđ er 90 m. langt (byggt á sínum tíma í Júgóslavíu sálugu). Rekaldiđ ber nafn frćgustu kvikmyndastjörnu Sovétríkjanna. Ljubov Petrovna Orlova var Marilyn Monroe byltingarinnar, draumdís rauđustu óra Árna Ţórs Sigurđssonar. Hún var rússnesk kvikmyndaleikkona af ađalsćttum sem međal annar lék í myndinni Volga Volga (1938), sem gárungar kölluđu Olga Volga, sem var afar vinsćl á menningarkvöldum MÍR á síđustu öld.

Mađur vonar, ađ "írlenskir" setji ekki uppi međ freigátuna, en kannski ćttu ţeir ađ biđja um blíđan straum svo hana reki norđur og inn á sundin blá. Ţar gćtu framtakssamir ískir (íslenskir) kommar tekiđ hana til handargagns og hafiđ útgerđ eins og hún var best fyrir glasnost. Eina útvarpiđ um borđ yrđi ţá RÚV og Ögmundur Jónasson yrđi međ daglega fyrirlestra fyrir ferđamennina. Mađur verđur ađ hugsa "próaktívt" í öllu atvinnuleysinu sem skellur á eftir nćstu kosningar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Tómasson

:-)

Heimir Tómasson, 5.3.2013 kl. 15:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband