Leita í fréttum mbl.is

Helförin í lit

07_72-25
 

Myndabanki LIFE Magzine hefur nýlega birt ljósmyndir í lit úr helförinni gegn gyđingum. LIFE eignađist áriđ 1965 ljósmyndir sem ljósmyndarinn Hugo Jaeger tók. Jaeger var einn af uppáhaldsljósmyndurum Hitlers vegna ţess ađ Jaeger tók myndir í lit.

Í stríđslok gróf Jaeger margt litmynda sinna niđur í 10 stórum glerkrukkum í námunda viđ München, en áriđ 1955, ţegar hann var greinilega farinn ađ sakna litríkrar ímyndar foringjans, gróf hann filmurnar upp aftur. Áriđ 1965 seldi hann Life Magazine litmyndirnar sínar.

Litmyndir af Hitler, teknar af Jaeger, fóru fyrst ađ birtast upp úr 2005 (í Spiegel á netinu) og 2009 (á www.life.time.com.)  En ţađ var ekki fyrr en nýlega, ađ LIFE sá ástćđu til ađ sýna almenningi alla litmyndadaröđ Jaegers frá gettóunum í Kutno og Warsjá í Póllandi frá 1939 og 1940. Ţćr eru frá sama tíma og Gunnar Gunnarson nasisti og rithöfundur var staddur hjá Hitler og annar uppáhaldsljósmyndari Hitlers, Heinrich Hoffmann, eilífađi ţá stund.

01_72-28a
Fegurđ í eymdinni. Kona í Kutno 1939.
04_72-20
Momma Madonna, Kutno 1939.

 

Ég birti ađeins ţrjár af varđveittum myndum Jaegers hér, og vonast til ađ sem flestir fari inn á vefsíđu LIFE til ađ sjá Helförina í lit. Helförin breytist ţó lítiđ í Agfachrome eđa Kodakcolor.

Um leiđ leyfi ég mér ađ minna öllu "réttláta" fólkinu á Íslandi á hótelupplýsingar frá Gaza (sjá hér). Fólki, sem gert hefur ţađ ađ iđju sinni ađ ađ líkja gettóum sem gyđingum var smalađ í viđ hiđ sjúklega gćluverkefni sitt á Gaza. Almennt siđleysi er mjög ríkt hjá fólki á vinstri vćngnum á Íslandi. Ţetta réttláta og hreina fólk á mjög auđvelt međ ađ loka augunum fyrir sannleikanum og stađreyndum. Oft minnir ţess sjálfblekking ţeirra á sams konar sjálfblekkingu nasista, t.d. hér um áriđ ţegar háskólaborgarar í Reykjavík söfnuđu undirskriftum til ađ varna ţjóđernishreinsunum sem ţeir töldu ađ Ísraelsríki stćđi fyrir. Stórmenni eins og Gísli Gunnarsson, Helgi Ţorláksson og Gunnar Karlsson, og sömuleiđis mannfrćđiprófessorinn Unnur Dís Skaptadóttir og einhver starfsmađur stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur söfnuđu undirskrifum. Hérhér og hér getiđ ţiđ séđ nöfn sumra hatursmanna Ísraels sem hata og hafa hatađ innan veggja Háskóla Íslands á fullum launum, ţví hatriđ er ein ađalfrćđigrein margra hugvísindamanna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Antoni Dobrowlski,sá elsti sem lifđi af ţrćlkunarbúđir Nazista,lést í gćr,109 ára ađ aldri. Mér er annars orđa vant.

Helga Kristjánsdóttir, 23.10.2012 kl. 01:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband