Leita í fréttum mbl.is

Kerlingabćkur í kvenrembuţjóđfélagi

Rumour

 

Tćpri viku eftir ađ öllum Íslendingum varđ ţađ ljóst, ađ allar sögusagnirnar sem komist höfđu á kreik um hvarf og meint morđ á Rögnu Esther Sigurđardóttur (sem síđar hét Radna Esther Isholm Vickers), er blađiđ The Oregonian í Oregon-fylki í Bandaríkjunum međ frásögn og sannleikann um örlög Rögnu.

Blađamađurinn Anne Saker á The Oregonian gerđi í fyrra óhemjumikiđ úr morđórum Melissu Gavin. Melissa hefur teflt fram ţeirri sögu, ađ fađir sinn hefđi myrt Rögnu Esther međ köldu blóđi. Anne Saker hefur sem betur fer ekki velt sér upp úr ţeim órum í ţetta sinn og í stađinn hlutađ á Lillý Valgerđi Oddsdóttur sem hefur unniđ ómetanlegt og óeigingjarnt starf fyrir ćttingja Rögnu af hreinni samkennd. Anne Saker hefur einnig ađ ósk dóttur Rögnu, Lou Ann LeMaster, ákveđiđ ađ nefna ekki bók Melissu sem fjallar um morđ sem aldrei átti sér stađ. Fólk getur auđvitađ ekki myrt fólk í bókum og komist upp međ ţađ.

Ég fć heldur ekki skiliđ, hvernig fólk getur fengiđ sig til ađ ţéna á sölu bókar, ţar sem nafngrind er kona sem dó áriđ 2002, og sögđ hafa veriđ myrt međ hnífi á 6. áratug 20. Ţađ er ekki eđlilegt. En sumir fjölskyldumeđlimir Rögnu á Íslandi tóku ekki annađ í mál og frábáđu sér ađstođar fólks sem ađ lokum tókst ađ finna hiđ sanna í málinu. Ţeir sem drógu morđtilgátur í vafa voru húđskammađir.

Bćkur um fantasíumorđ, sem ćttingjar ţess myrta frábiđja sér útgáfu á, ber manni ekki ađ kaupa, ţví ţađ er spilađ á ljótar kenndir. Grćđgin er rétt handan viđ horniđ.

RÚV/Sjónvarp hefur svo sannarlega enn einu sinni sýnt sína verstu hliđ. En fréttamenn ţar kynntu bókina međ morđákćrunni rćkilega, daginn eftir ađ greint hefur veriđ frá ţví ađ morđiđ í bókinni hefur aldrei átt sér stađ. Höfundurinn kom líka fram í ókeypis bókakynningu í Kastljósi. 

Allt ţetta mál er svo siđlaust, ađ ţađ tekur engu tali. En kjarni málsins er, ađ fyrir fjölda Íslendinga er ţađ trúarbrögđ ađ Kaninn, sem kom í stađ Hitlers (sem sumir Stóríslendingar ţráđu miklu frekar en Tjalla og Kana), hafi veriđ vondur. Og ef mađur er kona í ţokkabót er ekkert sjálfsagđara en ađ trúa ţví ađ vondur Kani hafi  myrt íslenska konu sína. Ţeir elskuđu ţćr út af lífinu. Kanar og karlar  eru sannanlega međ ţví versta á Íslandi og ţađ er veiđileyfi á slík fyrirbćri í íslensku ţjóđfélagi sem verđur meira og meira matríarkalt og estrógent. Í slíkum ţjóđfélögum ţrífst kvenpeningurinn á ljótum bókmenntum um vonda karla og Kana, ţví konur eru víst svo friđsamar. Algjört dauđaklám selst grimmt og konur gerast vinir „myrtra" kvenna á Facebook Rögnu Estherar Sigurđardóttur, Bdvrr Shocking Allar elítur hafa eitthvađ á hornum sér og eru konur engin undantekning. Nú vitiđ ţiđ ţađ. Jafnvel ţessi karlremba hefur fengiđ nóg.

 

Indíánar og sifjaspell eiga líka sök á örlögunum

Í nýjast tölublađi Fréttatímans er eftirfarandi haft eftir höfundi bókarinnar ţar sem Ragna er myrt en ţar sem hún lýsir einnig hrćđilegri sögu sinni af sifjaspelli:

"Melissa rekur ţessa sifjaspellshefđ langt aftur í tímann en í ćđum hennar rennur Cherokee-indíánablóđ sem hún erfđi frá föđur sínum. „Ţegar veriđ var ađ flytja Cherokee-indíánanna á verndarsvćđin 1838 sluppu einhverjir ţeirra á leiđinni, ţar á međal forfeđur mínir, og settust ađ hjá landnemum. Og ţar hófst sifjaspellliđ til ţess ađ halda kynstofninum hreinum. Ţetta ţróađist svo kynslóđ eftir kynslóđ og hefur náđ skelfilegu hámarki í föđur mínum."

Ekki veit ég hvort ţetta kemur fram í bókinni sem á ađ selja á Íslandi í óţökk dóttur myrta "fórnalambsins" í bókinni. En ţetta er skelfileg yfirlýsing. Ef Melissa Gavin telur ađ sifjaspell sé til ţess falliđ ađ halda "kynstofni hreinum", hefur hún varla stundađ hrossrćkt eins og hún heldur fram.

Nú er búiđ ađ loka Facebook Rögnu myrtu, en hér er mynd af henni ţegar hún varđađi enn ekki viđ lög. Hćgt er ađ stćkka međ ţví ađ klikka á myndina:

Ragna Facebook fyrir lokun

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband