Leita í fréttum mbl.is

Ekki vissi ég heldur ađ Russel Crowe hefđi veriđ á Íslandi

Russel Crowe in Icelandic colors
 

Fréttastofa RÚV greinir frá manni sem ekki gerđi sér grein fyrir ţví ađ hjólreiđamađur, sem hann tók upp í bílinn sinn í rigningunni, hafi veriđ sjálfur Russel Crowe.

Aumingja mađurinn hafđi haft hinn eina sanna Russel Crowe i bílnum hjá sér, sagt honum allt af létta um dásemdir Íslands, og ekki gert sér grein fyrir ţví ađ sjálfur Russel Crowe hefđi setiđ í bílum hans. Ef ég vćri ţessi ólánsami mađur, myndi ég ekki leyfa neinum manni ađ sitja í sćti Russel Crowes. Ekki einu sinni konunni minni.

Ekki vissi ég heldur ađ Russel Crowe hefđi veriđ á Íslandi. Enginn er ađ segja manni neitt.

Ég set hér viđ nýja ljósmynd af Russel Crowe í íslensku fánalitunum, sem hann setti á twitter um daginn. 

Danir lágu illa í ţví, og fá engan Russel Crowe í sumar, en láta sig ţó dreyma. Steingrímur getur kannski útvegađ ţeim og öđrum í ESB dálítinn Ben Stiller međ íslensku leiđinni:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband