16.8.2012 | 20:58
Var Gunnar Gunnarsson nasisti ?
Um nćstu helgi minnast menn mikils áfanga á Skriđuklaustri á Hérađi. Rannsóknum á leifum klaustursins er lokiđ og haldiđ verđur upp á ţađ međ pompi og prakt, nú er 500 ár eru liđin frá ţví ađ klausturkirkjan var vígđ.
Dagsdaglega minnast menn hins vegar á Skriđuklaustri Gunnars Gunnarssonar stórbónda á Skriđu, sem lét reisa sér ţar stórhýsi í bćverskum fjallastíl. Gunnarsstofa er rekin ađ Skriđuklaustri og margar upplýsingar er ađ finna um hann og ćvi hans og list á www.skriđuklaustur.is
Ţrátt fyrir ađ mikiđ hafi veriđ ritađ um ćvi og störf Gunnars og ađ nýlega hafi komiđ út merk bók um hann, hafa ţeir sem um hann rituđu tekist ađ sigla um skerjagarđ heimaldanna án ţess ađ rekast verulega utan í ţann svarta klett sem inniheldur upplýsingar um blinda ást Gunnars Gunnarssonar á nasismanum. Ţessir sjómenn í ölduróti heimaldanna neita ţví algjörlega ađ slíkt sker sé til og ađ Gunnar hafi nokkur sinni veriđ nasisti.
Stórhátíđ á Skriđuklaustri er ágćt ástćđa til ađ rifja upp upplýsingar um nasisma Gunnars og náin tengsl hans viđ stórmenni 3. ríkisins sáluga.
Sjá umrćđuna á Fornleifi nú
Yfirmenn Gunnars Gunnarssonar í Nordische Gesellschaft
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:47 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 1353051
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţú talar hér um "blinda ást Gunnars Gunnarssonar á nasismanum," en ćtli ţađ sé ekki réttara ađ tala um ást hans á Ţjóđverjum og Germönum annars vegar og hlálega blindni gagnvart nazista-valdhöfunum hins vegar.
Svo á ég lengra innlegg á hinni vefsíđunni ţinni.
Jón Valur Jensson, 16.8.2012 kl. 22:09
Ég ćtla rétt ađ vona ađ Gunnar hafi ekki veriđ ađdáđandi Passíusálmanna.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 16.8.2012 kl. 22:13
Ţeir eru nú meinhollir og lausir viđ allan racisma.
Jón Valur Jensson, 16.8.2012 kl. 22:22
Ég ćtla rétt ađ vona, ađ H.T. Bjarnason leggi ekki niđur bloggiđ sitt, ţá myndi aths. hans hér hverfa og mitt innlegg nr. 2 koma mjög illa út!
Jón Valur Jensson, 16.8.2012 kl. 22:24
Hér er heimildin sem ţú spyrđ um, og er hún ekki fengin hjá Yngva. Sumt af ţessu hef ég fengiđ úr nýlegri danskri kandídatsritgerđ um Nordische Gesellschaft.Ef eitthvađ meira er til um fund Gunnars viđ Hitler, ţćtti mér, og vonandi forstöđumönnum Skriđuklausturs sem ekki greina frá neinu slíku www.skriđuklaustur.is, vćnt um ađ heyra ţađ.Arrivederci a (per) Lei, signore Giovanni Miđvikudagur 27. Apríl 1938.
MORGUNBLAĐIĐ
Gunnar Gunnarsson skrifar um sameiningu Ţýskalands og Austurríkis í brjefi til „Nordische Gesellschaft" í Lübeck, kemst Gunnar Gunnarsson skáld, svo ađ orđi: Leyfiđ mjer fyrst ađ láta í ljós gleđi mína yfir hinum mikla viđburđi, sameiningu Austurríkis viđ Ţýskaland. Ţjer vitiđ, ađ jeg hefi um langt skeiđ litiđ á ţessa sameiningu, sem sjálfsagđa. Nú get jeg óskađ yđur hjartanlega til hamingju međ ţađ, ađ ţetta gerđist jafn fljótt og raun varđ á — og ađ ţađ gerđist á friđsamlegan hátt. Hjer voru menn dálítiđ vandrćđalegir og skildu ţetta ekki! Menn höfđu í fullri alvöru trúađ ţví, ađ ţýskir menn í Austurríki, sem vildu hverfa heim til Ţýskalands, vćru ađeins lítill minnihluti. — Getur mađur vćnst skilnings af mönnum, sem ekki vita betur? Mikiđ veđur var gert út af „ofbeldinu", sem austurrísku ţjóđinni hafi veriđ sýnt, og órjettinum, sem henni hafi veriđ gerđur. En ekki var talađ um ofbeldi og órjettlćti, ţegar Austurríki var á sínum tíma hindrađ í ţví, ađ sameinast Ţýskalandi. Hrćsni hinná'gömlu „friđarpostula" veldur mjer meiri hugarćsingu, en hitt, hvernig Ţýskaland fór nú ađ ráđi sínu".Sjá einnig hér http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1235827FORNLEIFUR, 16.8.2012 kl. 22:51
Hvađ segirđu Jón, á ég ađ fjarlćgja athugasemd H.T. og ţína ţriđju?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.8.2012 kl. 22:53
Gunnar andmćlti aldrei gyđingahatri félaga sinna í Nordische Gesellschaft.
Ţar sem ekki eru varđveittar allar rćđur hans í Nordische Gesellschaft, getur mađur ekki útilokađ ađ hann, eins og ađrir, hafi komiđ inn á hatur sitt gagnvart gyđingum.
FORNLEIFUR, 16.8.2012 kl. 23:11
Nei takk, Vilhjálmur, taktu ţćr athss. ekki út!
Ertu viss um, ađ Nordische Gesellschaft hafi sem slíkt bođađ opinskátt Gyđingahatur? Vitaskuld voru bćđi SS-foringinn Himmler og Rosenberg siđlausir Gyđingahatarar og virkir í ţví, en ţađ leiđir samt ekki af sjálfu sér, ađ ţar međ hafi Nordische Gesellschaft veriđ opinskátt í bođun Gyđingahaturs. En ţú ert kannski međ uppl. um ţađ (ef einhver er!).
Já, ţessi texti hans Gunnars um innlimun Austurríkis er fáránlega infantíll, ekkert minna, og í raun óskammfeilinn, ţađ getur ekki hjá ţví fariđ.
Jón Valur Jensson, 16.8.2012 kl. 23:23
Norđulandadeild Nordisches Gesellschaft lék sér mest ađ ţönkum um hiđ Norrćna. Tal um gyđinga fyllti ekki fundi í Danmörku, en ýmsir rithöfundar og frćđimenn í ţessum félagsskap á Norđurlöndunum voru sannfćrđir gyđingahatarar eins og t.d. hinn sćnski Fredrik Böök.
Annađ mál var međ fundi í Ţýskalandi. En ţar sem Gunnar Gunnarson var oft í höfuđstöđvum Nordisches Gesellschaft í Lübeck hlýtur hann ađ hafa orđiđ var viđ ţađ og jafnvel viđ međferđ gyđinga í bćnum og í Ţýskalandi.
Nordic League á Bretlandseyjum var mynduđ sem deild af Nordisches Gesellschaft. Ţar voru menn ekkert ađ fela gyđingahatur sitt og allt vitist snúa um andúđ á gyđingum.
FORNLEIFUR, 17.8.2012 kl. 00:05
Göring var nú ekki beinlínis grannvaxinn á efri árum!
Jón Valur Jensson, 17.8.2012 kl. 00:19
Ć, ţetta innlegg átti víst ađ vera á hinni síđunni ţinni! Ţér er velkomiđ ađ taka ţađ (og ţetta) út hér, ef ţú vilt.
Jón Valur Jensson, 17.8.2012 kl. 02:21
Göring hjálpađi reyndar gyđingum ađ komast til Danmörku. Ţetta kemur fram í bók Bent Blüdnikows, Som om de ikke eksisterede.
Svo vil ég nefna, ađ til er mynd af Gunnari Gunnarssyni er kann kemur af fundinum međ Hitler. Bókin sem hún er í er ţví miđur ekki til á Konunglega bókasafninu í Danmörku og svo virđist sem engir ađrir eigi ţetta verk. Ţar kemur fram ađ: Der isländische Dichter Gunnar Gunnarson wurde im März 1940 vom Führer und Reichskanzler empfangen. Gunnarson und der Leiter der Nordischen Gesellschaft, Gauleiter Lohse, verlassen die Reichskanzlei (geleitet von einem Offizier der Leibstandarte SS Adolf Hitler);
Lohse ţessi var Hinrich Lohse frá Kiel, sem m.a. bar ábyrgđ á gettóinu í Riga í Lettlandi.
Gunnar gekk međal morđingja!
FORNLEIFUR, 17.8.2012 kl. 06:38
Menn verđa ađ setja sig inn í veruleika ţess tíma ţegar Gunnar, Halldór Laxness, Jóhannes úr Kötlum og ótal ađrir listamenn voru uppi og sýndust oft meira og minna hallir undir nasisma og kommúnisma, Stalín og Hitler.
Sem dćmi má nefna ađ Benjamino Gigli, sem var sem óperusöngvari talinn arftaki Carusos, átti undir högg ađ sćkja fyrst eftir stríđ af ţví ađ Mussolini hafđi, eins og ađrir Ítalir, miklar mćtur á Gigli og sýndi honum margvíslegan heiđur.
Ómar Ragnarsson, 17.8.2012 kl. 12:45
Ómar var Gigli ekki búinn ađ missa röddina eftir stríđ? Hann gaf út bókina Confidenze, ţar sem hann skrifađi ađ "Hitler og ráđherrar hans Himmler og Göbbels hefđu heiđrađ sig međ vináttu sinni".
Ţetta minnir mann eiginlega mest á ítalska ofurstahanann í Allo, allo ţáttunum, sem heilsađi "Heil'a Mussolini".
FORNLEIFUR, 17.8.2012 kl. 13:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.