Leita í fréttum mbl.is

Ótakmarkađ vald Sigurđar Líndals

Bokahilla Líndals

Samfylkingin ćrist nú mikinn eftir sigur Ólafs Ragnars í forsetakosningunum. Svo mikiđ er fárast, ađ sumir telja sig til knúna ađ hafa samband viđ hinn alvitra.

Hvernig menn treysta mati manns sem stoliđ hefur upphafrétti á ljósmyndum í bćkur sem hann ritstýrđi, skil ég ekki?* Ég treysti ekki smákrimmum sem stilla sér upp fyrir framan bókahillur og ţykjast fullir af hinum endanlega sannleika. Veit ég ađ Líndal hefur nćrri fellt afburđastúdenta á munnlegum prófum í réttarsögu, ef stúdentinn leyfđir sér ađ minnast ekki á ómarktćkar niđurstöđur Sigurđar. Ég gef nú ekki mikiđ fyrir álit slíkra hégómlegra smásála.

Hve lengi á ađ leita álits Sigurđar Líndals? Tjah, ég er hrćddur um ađ jafnvel eftir ađ Líndal er allur muni ákveđnar týpur ganga um og tala um hvađ  „Sigurđur Líndal hefđi álitiđ" og hvađ "Líndal hefđi sagt". Líndal er orđinn stofnun hjá fólki sem getur ekki hugsađ sjálfstćtt. „Líndal segir, „Líndal álítur", "Líndal hér og Líndal ţar".

Mađur, sem lýsir ţví yfir, ađ ţjóđin skilji ekki mál sem stungiđ er upp á ađ setja í ţjóđaratkvćđagreiđslu, er andstćđingur lýđrćđis. Mönnum, sem treysta ekki fólkinu, er ekki treystandi fyrir lögunum sem vernda eiga fólkiđ.

Á ekki einhver helgan stein sem Sigurđur getur sest í?

*Myndir sem ég keypti fyrir eigiđ fé til ađ nota viđ frćđigrein eftir mig voru notađar í leyfisleysi í Sögu Íslands, án ţess ađ ritstjórn ţeirrar ritrađar fengi leyfi eđa greindi frá uppruna myndanna og höfundarétti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er mikiđ ađ einhver ţorđi ađ gagnrýna karlinn sem mađur ţekkir helst úr sjónvarpi ţar sem hann segir ţađ er komin hefđ á ţetta og ţessvegna stendur ţađ, en Róbert Spanó ritađi grein og  túlkađi niđurstöđur landsdóms gegn Geir H Haarde á ţann veg ađ landsdómur vćri ađ segja ţađ í sínum úrskurđi ađ hinn ritađi bókstafur í lögum gilti en ekki einhverjar hefđir fyrir ţađ hefđu ţeir sakfellt Geir án ţess ađ gera honum refsingu. ţar fóru nú fjađrirnar ađ tínast af Sigurđi Líndal. 

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráđ) 3.7.2012 kl. 13:40

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Ég spyr gildir ţá ekki kafli X í hegningalaga bálknum sem fjallar um Landráđ. en ţann 16 Júlí 2009 komst tillaga til ţingsályktunar um ađ fela ríkisstjórninni ađ sćkja um könnunarviđrćđur vegna ađildar ađ ESB. Ţessi ţingályktun var bćđi stjórnarerindi og ţađ ólöglegt. Ţingić samţykkti aldrei stjórnareringiđ né Forseti Íslands. Ég bara spyr hversvegna enginn tekur undir ţetta.

Valdimar Samúelsson, 3.7.2012 kl. 20:08

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Stjórnarerindi? Hvar er stjórnarandstađan?

Helga Kristjánsdóttir, 4.7.2012 kl. 03:31

4 identicon

Líndal er annađ og meira en smákrimmi félagi Vilhjálmur. Líndal er erkikrimmi FLokksins. Mađurinn sem stal á sínum tíma stöđumćlasjóđi Reykjavíkurborgar (og komst upp međ ţađ) er hliđvörđur FLokksins í lögfrćđideild HÍ. Líndalsmerkiđ má finna á rasskinnum ófárra lagatćkna.

Hilmar Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 4.7.2012 kl. 08:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband