Leita í fréttum mbl.is

Ţegar Obama mismćlti sig

Seal in the Basement
 

Viđ afhendingu frelsisorđunnar í Hvíta húsinu varđ Barach ţađ á, ađ tala um "pólsku útrýmingarbúđirnar" ţegar hann nýveriđ heiđrađi andspyrnuhreyfingarmanninn pólska Jan Karski, sem lést fyrir 12 árum síđan. Karski mćtti vitanlega ekki í athöfnina, en Obama hefur líklega ekkert tekiđ eftir ţví. Bob Dylan varđ stjörnu ríkari ţennan dag.

Eins og allir vita, eđa ćttu ađ vita, drápu sumir Pólverjar gyđinga á fyrstu dögum innrásar Ţjóđverjar í Pólandi áriđ 1939, Pólverjar stunduđu einnig gyđingamorđ hér og ţar í Póllandi án mikillar hjálpar Ţjóđverja og eftir stríđ héldu ţeir áfram, t.d. í bćnum Kielce. Eitthvađ var um ţađ ađ Pólverjar gengu til liđs viđ nasista, en ekki í eins miklum mćli og t.d. ungir menn í Eistlandi, Lettlandi og Litháen (sjá  t.d.  hér). Í Eistlandi eru morđingjar nú međ lögum samţykktum 12. febrúar 2012 orđnir ađ frelsishetjum. Íslandsvinurinn Mart Laar, sem nú er fjarri góđu gamni vegna heilablóđfalls, setti fram tillöguna um ţau lög. Hann kom einnig í veg fyrir međ íslenskum stjórnmálamönnum ađ stríđsglćpamađur yrđi sóttur til saka. 

Ţađ voru auđvitađ engar pólskar útrýmingarbúđir, ţó ađ Pólverjar hefđu oft slátrađ gyđingum fyrr á öldum. En útrýmingarbúđirnar í Pólandi  og fangabúđirnar og 1140 gettóin í Evrópu voru verk ţýskra nasista - međ dálítri hjálp frá vinum og vandamönnum í hinum ýmsu löndum. Gott ef ef ţađ voru ekki líka Íslendingar sem unnu á svona stöđum. Einn var gyđingamorđingi í Eistlandi, en nú er hann, sem sagt, orđinn Frelsishetja í Eistlandi, samkvćmt lögum, ţótt hann hafi undirritađ aftökuskipanir. En hvađ gera ekki frelsishetjur?

Pólverjar eru auđvitađ nokkuđ ćstir út af ţessu mismćli Obama, og hafa ekki sćtt sig viđ afsökunarbeiđni frá einhverri blók í Hvíta Húsinu. Ég er á ţví, ađ sá sem ţar rćđur ríkjum verđi sjálfur ađ ađ koma fram opinberlega og biđjast afsökunar og söguleysi sínu og Bandarísku ţjóđarinnar. Annađ kemur auđvitađ ekki til mála. Um leiđ gćti hann líka skírt fyrir umheiminum, af hverju Bandaríks stjórnvöld sjá í t.d. í gegnum ósóma eins og ţegar Litháar hylltu ađal-Quisling sinn um daginn (sjá hér og á vefsíđunni www.defendinghistory.com), eđa ţegar bandarísk yfirvöld neita ađ styđja ráđstefnur um gyđingdóm í Litháen, ef einn af forstöđumönnum Simon Wiesenthal Stofnunarinnar er međ, og ţađ ađ ósk yfirvalda í Litháen. Eru fangelsisađstađa og fangaflutningar BNA keypt fyrir svo auvirđilega framkomu litháískra stjórnvalda?

Barach verđu ađ skýra svo margt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mofi

Valda mestu menn í heiminum ţurfa ekki ađ útskýra neitt fyrir okkur litla fólkinu. Ţrátt fyrir ađ mér líki svakalega vel viđ Obama, ţegar hann talar ţá virkar eins og ţarna er á ferđinni svakalega fínn mađur, gáfađur međ gott hjarta. En síđan styđur hann óhugnalegar fóstureyđingar og rakkar niđur Biblíuna opinberlega á ţingpöllum Bandaríkjanna. 

Mofi, 1.6.2012 kl. 08:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband