Leita í fréttum mbl.is

Eru hattar bannađir í Litháen - eđa er gyđingahatur ţar enn vandamál ?

hat-forbidden

Ég kom í fyrsta skipti til borgarinnar Kaunas um síđustu helgi og sótti ţar tvćr ráđstefnur. Reyndar var mér nú ađeins bođiđ á eina ráđstefnu, og ţar hélt ég fyrirlestur um ţann ágćta mann Ĺge Meyer Benedictsen, sem ég hef áđur greint frá hér á blogginu.

Frásögn af ráđstefnunni, sem ég gerđist bođflenna á, en hún var reyndar opin öllum og var bođiđ til hennar af ríkisstjórn Litháens, hef ég birt á ágćtri og mjög nauđsynlegri vefsíđu Dovid Katz fyrrverandi prófessors í Jiddísku viđ háskólann í Vilníus, sem ber heitiđ DefendingHistory.Com.

Gagnrýnisrödd Dovid Katz olli ţví ađ hann missti embćtti sitt í Vilníus, ţótt ţađ sem hann upplýsi á heimasíđu sinni sé nauđsynlegur sannleikur. Sá sannleikur, ađ heimamenn í  Litháen, Lettlandi og Eistlandi hafi stundađ fjöldamorđ á gyđingum í miklum mćli, áđur en ađ Ţjóđverjar réđust inni í landiđ áriđ 1941, er greinilega erfiđur sumum borgurum í ţessum löndum og ríkisstjórnum. Ţiđ muniđ kannski hann Mikson? Hér getiđ ţiđ skođađ ágćta síđu Holocaust Atlas of Lithuania um fjöldamorđin á gyđingum í Litháen áriđ 1941.

Ég var um helgina nćrri gerđur brottrćkur úr borgarráđssalnum í ráđhúsi Kaunas, einungis vegna ţess ađ ég var međ hatt, og mađurinn, sem réđst ađ mér, upplýsti mig ađ ég vćri ekki í sýnagógu, samkunduhúsi gyđinga.

3 1
The man, who attacked me
Nera Sinagoga 3 2
4 3
Kaunas Town Hall 4
Young people at Kaunas Conference 5

Gamli durgurinn (1-3) í brúngrćna jakkanum á réđst ađ mér ađ tilefnislausu, ţví ég var međ írskan hatt úr tweedi (newsboy hatt) og sömuleiđis upplýsti hann mig ađ ég vćri ekki í samkunduhúsi gyđinga, og endurtók í sífellu orđin "nera sinagóga". Eftir ađ hann skipađi mér ađ taka hattinn ofan, sem ég tók ekki í mál, arkađi hann ađ tveimur vinum sínum í salnum og hvíslađi eitthvađ í eyru ţeirra. Loks hóf hann ađ ljósmynda mig. Mest var af gömlu fólki í salnum (4), en ungu fólki hafđi einnig veriđ safnađ saman (5) og hafđi ráđuneyti bođist til ađ aka ţátttakendum og sér í lagi ungu fólki á stađinn. Stćkkiđ myndirnar međ ţví ađ klikka á ţćr.

8 b

Ég heimsótti líka samkunduhús gyđinga í Kaunas ţegar ég fékk mig fullsaddan af ráđstefnunni í ráđhúsi Kaunas.

VÖV brun variation

Ţetta er svo gesturinn í Kaunas međ alveg eins hatt og ţann sem hann bar í bćjarstjórnarsalnum í Kaunas 19. maí 2012

Hér má lesa grein mína um ţađ sem ég upplifđi á ráđstefnu fólks sem hyllti mann sem var forsćtisráđherra í litháískri leppstjórn nasista, sem sumariđ 1941 undirritađi lög sem gerđi mögulegt ađ smala gyđingum í gettó, ađ byggja fangabúđir fyrir gyđinga og afnema réttindi ţeirra sem Vytautas hinn mikli gaf ţeim ţegar á 14. öld.  

Litháen er ekki stćtt á ósóma eins og ađ hylla einn helsta skósvein nasista og Quisling landsins, og veita honum heiđursútför. Í kjölfar ţeirrar árásar sem ég varđ fyrir í Kaunas ćtla ég međ máliđ til Evrópusambandsins og Evrópuráđsins. Ríkisstjórn lands sem hyllir međreiđarsvein verstu morđingja 20. aldar er ekki húsum hćf.

revolution_hero

Ekki var Jóni Baldvini Hannibalssyni forđum bannađ ađ bera hatt er hann var hetja í Litháen

 Meyer Benedictsen

Ĺge Meyer Benedictsen, sá ágćti mađur, gekk líka iđulega međ hatt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki beint ungur lengur og man vel ţá tíđ ţegar karlmenn gengu međ hatta.  Sú regla gilti ađ taka hann ćtíđ ađ ofan innandyra.

H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 17:10

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nú er öldin önnur H.T. Bjarnason.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.5.2012 kl. 18:37

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

... Svo voru hvorki fatahengi né sćti ţarna í salnum.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.5.2012 kl. 18:40

4 identicon

Ţú varst í borgarráđssalnu (innanhúss), en ekki úti á götu. Íslendingar kunna ekki almenna kurteisi, hvorki heima né utan og ţú ert enginn undantekning, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson!

Ţegar vikomandi nefnir sínagog, ţá veit hann ađ ţađ er siđur ađ hafa hattanna á hausnum ţar og notar orđalagiđ sem áréttingu.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 23:27

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

V. Jóhannesson, í ESB er hvergi bann viđ ţví ađ nota hatta. Litháen er í ESB Ţeir sem vilja ekki hatta innanhúss á Íslandi, verđa greinilega af ESB-samförum.

Ég tek gjarnan hattinn minn af ţegar ég er staddur í kirkju, ţótt páfinn geri ţađ ekki.

Ţetta var ráđstefna til ađ hylla mann sem vildi engar synagógur og enga gyđinga. Ţađ hvarflar ekki ađ ţér ađ karldurgurinn hafi veriđ gyđingahatari, hr. Jóhannesson?

En kannski ríkir líka svört forneskjan á Íslandi međal nokkurra karlfauska líkt og í Litháen?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.5.2012 kl. 04:21

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Svo er nú ekki alveg sama hvernig mađur biđur fólk um ađ gera hlutina. Ef gamli mađurinn hefđi ekki haft ţetta hatur í augum sínum, ekki ćst sig og ekki sagt "nera sínagóga" í sífellu um leiđ og hann benti á hatt minn, ţá hefđi ég kannski tekiđ höttinn ofan.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.5.2012 kl. 04:29

7 identicon

Ég viđurkenni, ađ í dag fynnast einstaklingar sem taka ekki niđur kepsinn 24 tíma á sólahring - ţeir vinna, borđa, hafa sex, í frítíma gónandi á sjónvarp, í veirslum og sofa međ hann og fara viđ jarđarfarir međ ţá. En ţá ţarf einhvern annann, siđmenntađann, til ađ biđja viđkomandi ađ sína smá virđingu.

Ég veit ađ ţú ert ekki einn af ţessum, en ábendingar er ţörf.

Mađurinn hefur notađ höfuđfat frá upphafi síns tíma.

Ég man í mínu ungdćmi, ţá hafđi hver einasti mađur, undantekningarlaust hatt eđa sixpensara, en alltaf voru höfuđfötin tekin niđur innanhúss.

V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 24.5.2012 kl. 10:31

8 identicon

Ţađ sem ţú hefur á höfđinu á myndinni er ekki hattur.  Ţetta heitir derhúfa á íslensku og oft kallađ sixpensari á vondri útlensku.  Mér er alveg sama ţótt útlendingar kalli ţetta hatt; á íslensku er gerđur greinarmunur á hatti og húfu.

Og ţađ telst enn skortur á mannasiđum ađ ganga međ höfuđfat innanhúss.  Nema mađurinn sé kvenkyns.

Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 29.5.2012 kl. 17:23

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Bölvađ rugl í ţér Ţorvaldur. Hattur er bara yngra orđ en hiđ forna orđ húfa.

Svo veist ţú greinilega ekkert um hatta. Mínar húfur eru svo kallađir Eight piece eđa Newsboy hattar og ég var einmitt međ írskan Newsboy í Kaunas. Ekki sixpensara, sem eru búnir til úr sex ţríhyrningum, heldur Eight piece, sem gerđir eru úr átta. Áttađu ţví á ţví. 

Ţú setur heldur ekki reglurnar um mannasiđi, hvorki fyrir konur né karla. Hattur er stundum trúarlegt fyrirbćri og í öđrum tilvikum tíska og hégómi, en enginn og ekki einu sinni ţú ákveđur hvar menn bera sinn hatt, nema ţá öryggisverđir á flugvöllum sem verđa ađ dansa eftir pípu öfgamúslíma og BNA. 

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.6.2012 kl. 19:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband