23.5.2012 | 07:16
Eru hattar bannađir í Litháen - eđa er gyđingahatur ţar enn vandamál ?
Ég kom í fyrsta skipti til borgarinnar Kaunas um síđustu helgi og sótti ţar tvćr ráđstefnur. Reyndar var mér nú ađeins bođiđ á eina ráđstefnu, og ţar hélt ég fyrirlestur um ţann ágćta mann Ĺge Meyer Benedictsen, sem ég hef áđur greint frá hér á blogginu.
Frásögn af ráđstefnunni, sem ég gerđist bođflenna á, en hún var reyndar opin öllum og var bođiđ til hennar af ríkisstjórn Litháens, hef ég birt á ágćtri og mjög nauđsynlegri vefsíđu Dovid Katz fyrrverandi prófessors í Jiddísku viđ háskólann í Vilníus, sem ber heitiđ DefendingHistory.Com.
Gagnrýnisrödd Dovid Katz olli ţví ađ hann missti embćtti sitt í Vilníus, ţótt ţađ sem hann upplýsi á heimasíđu sinni sé nauđsynlegur sannleikur. Sá sannleikur, ađ heimamenn í Litháen, Lettlandi og Eistlandi hafi stundađ fjöldamorđ á gyđingum í miklum mćli, áđur en ađ Ţjóđverjar réđust inni í landiđ áriđ 1941, er greinilega erfiđur sumum borgurum í ţessum löndum og ríkisstjórnum. Ţiđ muniđ kannski hann Mikson? Hér getiđ ţiđ skođađ ágćta síđu Holocaust Atlas of Lithuania um fjöldamorđin á gyđingum í Litháen áriđ 1941.
Ég var um helgina nćrri gerđur brottrćkur úr borgarráđssalnum í ráđhúsi Kaunas, einungis vegna ţess ađ ég var međ hatt, og mađurinn, sem réđst ađ mér, upplýsti mig ađ ég vćri ekki í sýnagógu, samkunduhúsi gyđinga.
Gamli durgurinn (1-3) í brúngrćna jakkanum á réđst ađ mér ađ tilefnislausu, ţví ég var međ írskan hatt úr tweedi (newsboy hatt) og sömuleiđis upplýsti hann mig ađ ég vćri ekki í samkunduhúsi gyđinga, og endurtók í sífellu orđin "nera sinagóga". Eftir ađ hann skipađi mér ađ taka hattinn ofan, sem ég tók ekki í mál, arkađi hann ađ tveimur vinum sínum í salnum og hvíslađi eitthvađ í eyru ţeirra. Loks hóf hann ađ ljósmynda mig. Mest var af gömlu fólki í salnum (4), en ungu fólki hafđi einnig veriđ safnađ saman (5) og hafđi ráđuneyti bođist til ađ aka ţátttakendum og sér í lagi ungu fólki á stađinn. Stćkkiđ myndirnar međ ţví ađ klikka á ţćr.
Ég heimsótti líka samkunduhús gyđinga í Kaunas ţegar ég fékk mig fullsaddan af ráđstefnunni í ráđhúsi Kaunas.
Ţetta er svo gesturinn í Kaunas međ alveg eins hatt og ţann sem hann bar í bćjarstjórnarsalnum í Kaunas 19. maí 2012
Hér má lesa grein mína um ţađ sem ég upplifđi á ráđstefnu fólks sem hyllti mann sem var forsćtisráđherra í litháískri leppstjórn nasista, sem sumariđ 1941 undirritađi lög sem gerđi mögulegt ađ smala gyđingum í gettó, ađ byggja fangabúđir fyrir gyđinga og afnema réttindi ţeirra sem Vytautas hinn mikli gaf ţeim ţegar á 14. öld.
Litháen er ekki stćtt á ósóma eins og ađ hylla einn helsta skósvein nasista og Quisling landsins, og veita honum heiđursútför. Í kjölfar ţeirrar árásar sem ég varđ fyrir í Kaunas ćtla ég međ máliđ til Evrópusambandsins og Evrópuráđsins. Ríkisstjórn lands sem hyllir međreiđarsvein verstu morđingja 20. aldar er ekki húsum hćf.
Ekki var Jóni Baldvini Hannibalssyni forđum bannađ ađ bera hatt er hann var hetja í Litháen
Ĺge Meyer Benedictsen, sá ágćti mađur, gekk líka iđulega međ hatt
Meginflokkur: Gyđingahatur | Aukaflokkar: Mannréttindi, Stjórnmál og samfélag | Breytt 12.6.2012 kl. 19:21 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 6
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 1352817
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 60
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ég er ekki beint ungur lengur og man vel ţá tíđ ţegar karlmenn gengu međ hatta. Sú regla gilti ađ taka hann ćtíđ ađ ofan innandyra.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 17:10
Nú er öldin önnur H.T. Bjarnason.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.5.2012 kl. 18:37
... Svo voru hvorki fatahengi né sćti ţarna í salnum.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.5.2012 kl. 18:40
Ţú varst í borgarráđssalnu (innanhúss), en ekki úti á götu. Íslendingar kunna ekki almenna kurteisi, hvorki heima né utan og ţú ert enginn undantekning, Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson!
Ţegar vikomandi nefnir sínagog, ţá veit hann ađ ţađ er siđur ađ hafa hattanna á hausnum ţar og notar orđalagiđ sem áréttingu.
V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 23.5.2012 kl. 23:27
V. Jóhannesson, í ESB er hvergi bann viđ ţví ađ nota hatta. Litháen er í ESB Ţeir sem vilja ekki hatta innanhúss á Íslandi, verđa greinilega af ESB-samförum.
Ég tek gjarnan hattinn minn af ţegar ég er staddur í kirkju, ţótt páfinn geri ţađ ekki.
Ţetta var ráđstefna til ađ hylla mann sem vildi engar synagógur og enga gyđinga. Ţađ hvarflar ekki ađ ţér ađ karldurgurinn hafi veriđ gyđingahatari, hr. Jóhannesson?
En kannski ríkir líka svört forneskjan á Íslandi međal nokkurra karlfauska líkt og í Litháen?
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.5.2012 kl. 04:21
Svo er nú ekki alveg sama hvernig mađur biđur fólk um ađ gera hlutina. Ef gamli mađurinn hefđi ekki haft ţetta hatur í augum sínum, ekki ćst sig og ekki sagt "nera sínagóga" í sífellu um leiđ og hann benti á hatt minn, ţá hefđi ég kannski tekiđ höttinn ofan.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 24.5.2012 kl. 04:29
Ég viđurkenni, ađ í dag fynnast einstaklingar sem taka ekki niđur kepsinn 24 tíma á sólahring - ţeir vinna, borđa, hafa sex, í frítíma gónandi á sjónvarp, í veirslum og sofa međ hann og fara viđ jarđarfarir međ ţá. En ţá ţarf einhvern annann, siđmenntađann, til ađ biđja viđkomandi ađ sína smá virđingu.
Ég veit ađ ţú ert ekki einn af ţessum, en ábendingar er ţörf.
Mađurinn hefur notađ höfuđfat frá upphafi síns tíma.
Ég man í mínu ungdćmi, ţá hafđi hver einasti mađur, undantekningarlaust hatt eđa sixpensara, en alltaf voru höfuđfötin tekin niđur innanhúss.
V.Jóhannsson (IP-tala skráđ) 24.5.2012 kl. 10:31
Ţađ sem ţú hefur á höfđinu á myndinni er ekki hattur. Ţetta heitir derhúfa á íslensku og oft kallađ sixpensari á vondri útlensku. Mér er alveg sama ţótt útlendingar kalli ţetta hatt; á íslensku er gerđur greinarmunur á hatti og húfu.
Og ţađ telst enn skortur á mannasiđum ađ ganga međ höfuđfat innanhúss. Nema mađurinn sé kvenkyns.
Ţorvaldur S (IP-tala skráđ) 29.5.2012 kl. 17:23
Bölvađ rugl í ţér Ţorvaldur. Hattur er bara yngra orđ en hiđ forna orđ húfa.
Svo veist ţú greinilega ekkert um hatta. Mínar húfur eru svo kallađir Eight piece eđa Newsboy hattar og ég var einmitt međ írskan Newsboy í Kaunas. Ekki sixpensara, sem eru búnir til úr sex ţríhyrningum, heldur Eight piece, sem gerđir eru úr átta. Áttađu ţví á ţví.
Ţú setur heldur ekki reglurnar um mannasiđi, hvorki fyrir konur né karla. Hattur er stundum trúarlegt fyrirbćri og í öđrum tilvikum tíska og hégómi, en enginn og ekki einu sinni ţú ákveđur hvar menn bera sinn hatt, nema ţá öryggisverđir á flugvöllum sem verđa ađ dansa eftir pípu öfgamúslíma og BNA.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.6.2012 kl. 19:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.