7.5.2012 | 11:22
Félagsskapur í Litháen leitar íslenskra međlima
Ég er međlimur í félagsskap í Litháen, Vinum Ĺge Meyer Benedictsens, sem vill halda minningu og heiđri íslenskrar ţjóđhetju á lofti. Nei, er tala um Jón Baldvin, sem um ţessar mundir hvílir sig bak viđ sól sína, heldur Ĺge Meyer Benedictsens.
Ĺge Meyer Benedictssen (1868-1927) hef ég lítillega nefnt áđur hér og hér, en móđir hans var íslensk og fćddist í Hćstakaupstađ (Ísafirđi), en fađir hans var danskur gyđingur.
Ĺge Meyer var á sínum tíma ţekktur ferđalangur, ţjóđfrćđingur, málfrćđingur og alţýđufrćđari í Danmörku. Hann ritađi fjölda áhugaverđra bóka, m.a. um Ísland. Eitt ţekktasta verk hans, Et Folk, Der Vaagner (1895), fjallađi um Litháen og nauđsyn ţess ađ litháíska ţjóđin fengi frelsi og sjálfstćđi.
Ţađ eru enn ekki nóg af Litháum sem vita um ţennan félagsskap í Litháen og hann vill líka fá félagsmenn frá Íslandi, líka Jón Baldvin. Ég er ađ fara á ţing félagsins í Kaunas síđar í ţessum mánuđi, og vona ţá ađ heyra ađ Íslendingar hafi skráđ sig í félagiđ.
Félagar geta menn orđiđ međ ţví ađ hafa samband viđ Dr. Svetlönu Steponoviciene i Vilnius, svet.stepon@gmail.com, sem margir á Íslandi ţekkja fyrir ţýđingar sínar á íslenskum bókmenntum. Félagsgjöld er ekki há. Ađ gerast félagsmađur í Vinum Ĺge Meyer Benedictsens er góđ leiđ til ađ kynnast Litháum, sem eru mjög fjölbreytt ţjóđ sem enn er ađ móta frelsi sitt eftir 20 öldina sem lék ţá illa.
Heimsmađur eins og Ĺge Meyer Benedictsen, sem var Dani og Íslendingur af gyđingaćttum, og var talsmađur minnihlutahópa og smáţjóđa, er einn besti Litháensvinur allra tíma. Undir merkjum hans er hćgt ađ hafa áhrif á góđa ţróun í Litháen, ţar sem allir geta lifađ saman, lćrt af sögunni og mistökunum sínum og ekki síst Litháar sjálfir.
Ég hef alltaf litiđ á Litháen sem ţjóđ minnihlutanna. Ef ţeir lifa saman án ţjóđernisrembu og haturs og sögubrenglunar sem leiđir til öfga, spái ég Litháum góđs farnađar. Litháen er safn af dugmiklum ţjóđarbrotum og án ţeirra allra er ekkert Lithaugaland. Land hinna lituđu hauga, lands hins mismunandi fólks.
En...
í dag er ástandiđ ekki gott í Litháen. Menn sem tala máli litháískra gyđinga eru kallađir "Talibanar". Helför gyđinga, sem margir Litháar tóku ţátt í, er líkt viđ ódćđisverk Rússa međan ţeir stjórnuđu landinu. Ţví er einfaldlega ekki hćgt ađ líkja saman. Vissulega frömdu Sovétrússar andleg ţjóđarmorđ í baltnesku löndunum og fjöldi fórnarlamba var stór. En í dag ćttu menn ađ hafa lćrt af mistökunum. En svo er ekki. Ríkistjórnir Litháens, Lettlands og Eistlands leyfa göngur nýnasista undir ţví yfirskini ađ ţeir séu ađ minnast frelsishetja landa sinna. Sumar ţeirra frelsishetja sem menn dýrka í Baltnesku löndunum höfđu stundađ morđ á gyđingum, áđur en Ţjóđverjar hertóku Baltnesku löndin. Enn ađrir unnu ötullega međ ţjóđverjum í morđverksmiđjum nasismans.
Frjálsum ţjóđum, sem eru međlimir í Evrópu og NATO, er ekki stćtt á ţví ađ dýrka morđingja gyđinga, eins mikilvćgasta minnihlutans í Litháen gegnum tíđina. Ţađ ţýđir ekki ađ nota sovétađferđir í Baltnesku löndunum, nú ţegar Ţjóđirnar eru komnar inn í ESB, NATO og annan félagsskap.
Nýlega var reynt ađ stöđva gagnrýnisrödd prófessors Dovid Katz, prófessors í jiddísku viđ háskólann í Vilníus, sem heldur úti heimasíđu http://defendinghistory.com/ um ţá sögufölsun sem fer skipulega fram í baltnesku ríkjunum međ fulltingi og stuđningi yfirvalda. Dr. Katz var úthýst úr embćtti sínu! Ţađ er gamalkunn sovétísk ađferđ, en ţađ vantađi bara gúlagiđ!
Félagar í LAF smala saman gyđingakonum í Kaunas áriđ 1941
Nú síđast standa litháísk yfirvöld í ströngu viđ ađ flytja jarđneskar leifar Juozas Brazaitis (Ambrazevičius) til Litháen, ţar sem grafa á ţćr í Upprisukirkjunni í Kaunas. Brazaitis, sem dó í BNA áriđ 1972 var um tíma strengjabrúđa ţjóđverja, forsćtisráđherra í litháískri ríkisstjórn sumariđ 1941, sem stofnuđ var af LAF (Framvarđarsveit Litháískra aktívísta). Félagsmenn LAF tóku ţátt í grimmdarlegum morđum á gyđingum landsins áđur en ađ Ţjóđverjar ruddust inn í landiđ. Nú á ađ heiđra minningu félaga úr morđsveitum í kirkju í Kaunas, eins og hann vćri ţjóđhetja. Hve lágt geta menn sokkiđ? Mćli ég ađ međ ađ menn lesi ţessa grein, eftir Leonidas Donskis, fyrrv. prófessor í sagnfrćđi í Kaunas sem nú situr á Evrópuţinginu
Öfgafullir ţjóđernissinnar og nasistar í skrúđgöngu á Fullveldisdegi Litháa, 11. mars sl. Bođskapurinn er greinilegur Í dag gatan - á morgun Ţingiđ (Seimas). Sumir í göngunni báru hvít armbönd eins og ţau sem LAF notađi er ţeir myrtu gyđinga. Sjá hér
Mín von er sú, ađ íbúar í Litháen sjái, ađ Ĺge Meyer Benedictsen, sonur danska gyđingsins og íslensku kaupmannsdótturinnar, sé góđ hetja. Ĺge Meyer Benedictsen er tilvalin ţjóđhetja fyrir Litháa. Ég er einnig viss um ađ Ĺge Meyer Benedictsen, sem elskađi landiđ Lietuva svo heitt, hafi lítiđ kćrt sig um árlegar skrúđgöngur öfgamanna sem vilja minnihluta feiga eđa ţjóđarmorđastofnun sem um tíma hafđi nýnasista starfandi sem sérfrćđing. Hann hótađi ađ myrđa ţingmenn í Lithauen í Facebooksíđu sinni. Ĺge Meyer Benedictsen hefđi ekki kćrt sig um ađ sjá stjórnmálaflokka á ţingi frjálsrar Litháíen sem berst gegn rétti samkynhneigđra og rétti gyđinga til ţess ađ saga ţeirra í landinu sé ekki skrumskćld af frumstćđum ţjóđarrembingi.
Velkomin í Vini Ĺge Meyer Benedictsens.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 8.5.2012 kl. 08:21 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 5
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 232
- Frá upphafi: 1353052
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 176
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.