Leita í fréttum mbl.is

Mismunandi seđlar auka samkeppni

Í Hollandi, háborg ESB, er hrćđslan viđ hrun ESB skýjaborgarinnar farin ađ gera sumt fólk nokkuđ órólegt. Í hollenskum fjölmiđlum, sem ég fylgist öđru hvoru međ, sér mađur meiri áróđur fyrir ágćti ESB og evrunnar en oft áđur, sem gćti bent til ţess ađ fólk í Hollandi sé fariđ at vera í vafa um sinn haag.

gulden

Pólitískt viđrini, Wouter Koolmees frá Rotterdam, sem tilheyrir einhvers konar demókrataflokki sem kallast D 66, og sem mun vera efnahagsmálatalsmađur D66, hefur skrifađ skýrslu, ţar sem hann kemst ađ ţeirri niđurstöđu, ađ ţađ muni verđa óheyrilega dýrt fyrir Hollendinga ađ hverfa aftur til gyllina. Koolmees heldur ţví fram, ađ ţađ geti kostađ hvern Hollending um 4.500 evrur á ári í einhvern tíma ađ "snúa aftur" eđa taka upp ţađ sem hann kallar nevru (Neuro), ţ.e. evru fyrir útvaldar ţjóđir Norđur Evrópu og Skandinavíu (sem er gćluhugmynd sem er í gerjun hjá krötum). Ţegar mađur skođar svo "skýrslu" ţessa lofbelgs, sér mađur ađ ţetta er innantómur hrćđsluáróđur sem ekki byggir á  frćđilegum rannsóknum. Skýrslan sýnir einnig, ađ ţađ er töluverđ pólitískur taugastrekkingur í rótgrónu ESB-bćli eins og Hollandi. Yfirlýsingar sem ţessar hafa svo sem sést áđur, eins og t.d. hér, en hvar eru rökin??

Miđađ viđ viđbrögđin geng yfirlýsingum Koolmees og D 66 í dagblađinu de Telegraaf, ţá er nú greinilegt ađ margir Hollendingar vilja snúa aftur til hinna góđu gömlu daga međ gyllini upp á vasann í stađ ţess ađ vera međ ţá efnahagslegu gyllinćđ sem nú ríkir í ESB og sem Össur og hinir hálfvitarnir í íslensku ríkisstjórninni vilja líka fá í rassinn til ađ verđa heimsborgarar.

Besta lćkningin viđ atvinnuleysi og vandamálum Evrópu í dag er afturhvarf frá evru og ESB, sem var ekkert annađ en ţýskt dćmi, sem tókst ţađ sem Hitler tókst ekki.  

werkloosheideuropa

ESB

domino%20europa

ETC


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Fróđlegt vćri ađ vita hvernig Wouter Koolmees reiknar út svona mikinn kostnađ viđ ađ taka upp ađra mynt í stađ Evrunnar. Margir hafa talađ um ţann mikla vanda sem á ađ fylgja ţví ađ kast Evrunni, en fyrir mér er ţađ auđvelt og ekki kostnađarsamt.

 

Ađferđin er sú ađ taka upp innlendan gjaldmiđil undir myntráđi, í stađ Evrunnar. Hćgt er ađ reikna út hversu mikiđ er af Evrum í umferđ í Hollandi, eđa hverju öđru landi. Ţessar innlendu Evrur eru leystar út međ nýgja gjaldmiđlinum, sem um leiđ verđur lögeyrir í landinu en ekki Evran.

 

Sem stođmynt vćri notađur USD, en ekki EUR. Ţar međ vćri landiđ laust úr viđjum Evrunnar, međ sinn eigin gjaldmiđil sem vćri baktryggđur međ stođmyntinni og hann gćti ekki falliđ ef rétt vćri ađ málum stađiđ.

 

Ţađ vćri síđan almennings ađ ákveđa hvort tekiđ vćri upp flotgengi međ verđbólgu, eignabruna, lánavísitölu og öđru efnahagslegu góđgćti fyrir valdaađalinn.

Loftur Altice Ţorsteinsson.

 

Samstađa ţjóđar, 3.4.2012 kl. 18:05

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţakka ţér fyrir ţetta Loftur og afsakađu ađ ég tók ekki eftir svari ţínu fyrr en nú.Ég hef ekki hundsvit á ţví sem ţú ert ađ fćra fram en ţađ hljómar vel.

Ég hef hins vegar veriđ ađ velta ţví fyrir mér, hvađ ţađ myndi kosta íslensku ţjóđina ađ skipta frá krónu til evru. Ţađ getur vart veriđ minna en ţađ sem Koolmees telur ađ ţađ verđi fyrir svipuđ skipti í Hollandi. Eđa hvađ?

Ég sé ţessa skýrslu Koolmess og D66 sem hrćđsluáróđur stjórnmálaflokks, sem er farinn ađ vera í vafa um ágćti gjaldmiđils lands síns og framtíđ samstarfsins í ESB. Rík er ástćđan.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2012 kl. 06:01

3 Smámynd: Samstađa ţjóđar

Kostnađur viđ ađ taka upp erlenda mynt viđ Dollaravćđingu er ađ stćrstum hluta fólginn í mismuni kostnađar, annars vegar viđ ađ framleiđa innlenda mynt og hins vegar ađ leigja erlendan gjaldmiđil, sem skipt vćri fyrir innlenda peninga í notkun. Ţeir erlendu peningar sem glatast í umferđ eru tap ţeirra sem ţá áttu og ekki kostnađur ríkisins.

 

Viđ Dollaravćđingu (upptaka erlendrar myntar) ţyrfti Ísland ađ leigja jafnvirđi um 40 milljarđa Króna, sem árlega myndi kosta um 2 milljarđa, ef vextir eru til dćmis 5%. Ţrátt fyrir rangar fullyrđingar hagfrćđinga, eins og Jóns Daníelssonar, er ţörfin fyrir erlenda gjaldmiđilinn viđ gjaldmiđlaskiptin ekki meiri en grunnfé peningakerfisins (base money) sem eru peningar í umferđ, einnig nefnt “M0”.

 

Framangreindur leigukostnađur af erlenda gjaldmiđlinum fellur einungis til ađ litlum hluta ef myntráđ er notađ, ţví ađ erlenda stođmynt myntráđsins (Kanadadalur) er ávöxtuđ í erlendum (Kanadískum) ríkisskuldabréfum og ekki notuđ sem greiđslumiđill. Hins vegar getur almenningur notađ stođmyntina til greiđslu innanlands, en mytráđiđ myndi sćta fćris ađ skipta henni út fyrir innlenda Ríkisdalinn.

 

Samkvćmt Seđlabankanum voru kr.40.658.658.000 í umferđ um síđustu áramót. Ef hćgt er ađ fá jafnvirđi ţessarar upphćđar lánađ í Kanadadölum gegn lágum vöxtum, ţá getur einhliđa upptaka CAD veriđ jafn hagkvćm og notkun CAD sem stođmyntar undir myntráđi. Samanburđur Dollaravćđingar og myntráđs er ţví fyrst og fremst fólginn í samanburđi kostnađar. Bćđi upptaka Kanadadals og útgáfa Ríkisdals undir stjórn myntráđs, međ Kanadadal sem stođmynt, skila alvöru fastgengi og öllum ţeim miklu kostum sem ţví fylgja.

 

Vilhjálmur, ég geri ráđ fyrir ađ ef búiđ vćri ađ innlima Ísland í ESB ţá fengjust Evrur gegn lágri leigu. Kostnađur viđ ađildina ađ Evrópusambandinu vćri mörgum stćrđargráđum meiri.

Loftur Altice Ţorsteinsson.

 

Samstađa ţjóđar, 6.4.2012 kl. 11:59

4 Smámynd: Jón Valur Jensson

Gróflega fyndinn Vilhjálmur.

Jón Valur Jensson, 7.4.2012 kl. 01:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband