3.4.2012 | 08:23
Mismunandi seðlar auka samkeppni
Í Hollandi, háborg ESB, er hræðslan við hrun ESB skýjaborgarinnar farin að gera sumt fólk nokkuð órólegt. Í hollenskum fjölmiðlum, sem ég fylgist öðru hvoru með, sér maður meiri áróður fyrir ágæti ESB og evrunnar en oft áður, sem gæti bent til þess að fólk í Hollandi sé farið at vera í vafa um sinn haag.
Pólitískt viðrini, Wouter Koolmees frá Rotterdam, sem tilheyrir einhvers konar demókrataflokki sem kallast D 66, og sem mun vera efnahagsmálatalsmaður D66, hefur skrifað skýrslu, þar sem hann kemst að þeirri niðurstöðu, að það muni verða óheyrilega dýrt fyrir Hollendinga að hverfa aftur til gyllina. Koolmees heldur því fram, að það geti kostað hvern Hollending um 4.500 evrur á ári í einhvern tíma að "snúa aftur" eða taka upp það sem hann kallar nevru (Neuro), þ.e. evru fyrir útvaldar þjóðir Norður Evrópu og Skandinavíu (sem er gæluhugmynd sem er í gerjun hjá krötum). Þegar maður skoðar svo "skýrslu" þessa lofbelgs, sér maður að þetta er innantómur hræðsluáróður sem ekki byggir á fræðilegum rannsóknum. Skýrslan sýnir einnig, að það er töluverð pólitískur taugastrekkingur í rótgrónu ESB-bæli eins og Hollandi. Yfirlýsingar sem þessar hafa svo sem sést áður, eins og t.d. hér, en hvar eru rökin??
Miðað við viðbrögðin geng yfirlýsingum Koolmees og D 66 í dagblaðinu de Telegraaf, þá er nú greinilegt að margir Hollendingar vilja snúa aftur til hinna góðu gömlu daga með gyllini upp á vasann í stað þess að vera með þá efnahagslegu gyllinæð sem nú ríkir í ESB og sem Össur og hinir hálfvitarnir í íslensku ríkisstjórninni vilja líka fá í rassinn til að verða heimsborgarar.
Besta lækningin við atvinnuleysi og vandamálum Evrópu í dag er afturhvarf frá evru og ESB, sem var ekkert annað en þýskt dæmi, sem tókst það sem Hitler tókst ekki.
ESB
ETC
Meginflokkur: Viðskipti og fjármál | Aukaflokkar: ESB-fantasían, Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:26 | Facebook
Bækur
Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafræði
FORNLEIFUR -
Þrælasalar í Norðurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri færsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveðskapur -
: Flóttamaðurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmælum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyðingar á Grænlandi
Fyrri færsla og tenging við grein eftir mig á dönsku um gyðinga á Grænlandi -
Flogið hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri færsla
Líkþráir Íslendingar -
: Lesið hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri færsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri færsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forðum
Færsla um óeirðir og læti í æsku minni -
Fyrri færsla
Þegar Gúttó varð samkunduhús gyðinga -
Fyrri færsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Færsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferðir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblaðsins 28.águst 1999. -
Fyrri færsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri færsla
Pabbi Þórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um þjóðarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríðsglæpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyðinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á að hafa verið potturinn og pannan við björgun gyðinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerð grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfræðingar hafa gleymt að rannsaka. Hlutverk Duckwitz verður nú að endurskoða. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifað töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er meðhöfundur að einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jødiske flygtningeskæbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um meðferð danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu færslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síðan í síðustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niðurstaðan: KiSS or Bæjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verður í Færeyjum næstu dagana
- Sjúklega svæsinn gyðingahatari er vinsæll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svæsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráður eins og lús á feldi
- Utanríkisráðherra eyðir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 231
- Frá upphafi: 1353051
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 175
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Fróðlegt væri að vita hvernig Wouter Koolmees reiknar út svona mikinn kostnað við að taka upp aðra mynt í stað Evrunnar. Margir hafa talað um þann mikla vanda sem á að fylgja því að kast Evrunni, en fyrir mér er það auðvelt og ekki kostnaðarsamt.
Aðferðin er sú að taka upp innlendan gjaldmiðil undir myntráði, í stað Evrunnar. Hægt er að reikna út hversu mikið er af Evrum í umferð í Hollandi, eða hverju öðru landi. Þessar innlendu Evrur eru leystar út með nýgja gjaldmiðlinum, sem um leið verður lögeyrir í landinu en ekki Evran.
Sem stoðmynt væri notaður USD, en ekki EUR. Þar með væri landið laust úr viðjum Evrunnar, með sinn eigin gjaldmiðil sem væri baktryggður með stoðmyntinni og hann gæti ekki fallið ef rétt væri að málum staðið.
Það væri síðan almennings að ákveða hvort tekið væri upp flotgengi með verðbólgu, eignabruna, lánavísitölu og öðru efnahagslegu góðgæti fyrir valdaaðalinn.
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 3.4.2012 kl. 18:05
Þakka þér fyrir þetta Loftur og afsakaðu að ég tók ekki eftir svari þínu fyrr en nú.Ég hef ekki hundsvit á því sem þú ert að færa fram en það hljómar vel.
Ég hef hins vegar verið að velta því fyrir mér, hvað það myndi kosta íslensku þjóðina að skipta frá krónu til evru. Það getur vart verið minna en það sem Koolmees telur að það verði fyrir svipuð skipti í Hollandi. Eða hvað?
Ég sé þessa skýrslu Koolmess og D66 sem hræðsluáróður stjórnmálaflokks, sem er farinn að vera í vafa um ágæti gjaldmiðils lands síns og framtíð samstarfsins í ESB. Rík er ástæðan.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.4.2012 kl. 06:01
Kostnaður við að taka upp erlenda mynt við Dollaravæðingu er að stærstum hluta fólginn í mismuni kostnaðar, annars vegar við að framleiða innlenda mynt og hins vegar að leigja erlendan gjaldmiðil, sem skipt væri fyrir innlenda peninga í notkun. Þeir erlendu peningar sem glatast í umferð eru tap þeirra sem þá áttu og ekki kostnaður ríkisins.
Við Dollaravæðingu (upptaka erlendrar myntar) þyrfti Ísland að leigja jafnvirði um 40 milljarða Króna, sem árlega myndi kosta um 2 milljarða, ef vextir eru til dæmis 5%. Þrátt fyrir rangar fullyrðingar hagfræðinga, eins og Jóns Daníelssonar, er þörfin fyrir erlenda gjaldmiðilinn við gjaldmiðlaskiptin ekki meiri en grunnfé peningakerfisins (base money) sem eru peningar í umferð, einnig nefnt “M0”.
Framangreindur leigukostnaður af erlenda gjaldmiðlinum fellur einungis til að litlum hluta ef myntráð er notað, því að erlenda stoðmynt myntráðsins (Kanadadalur) er ávöxtuð í erlendum (Kanadískum) ríkisskuldabréfum og ekki notuð sem greiðslumiðill. Hins vegar getur almenningur notað stoðmyntina til greiðslu innanlands, en mytráðið myndi sæta færis að skipta henni út fyrir innlenda Ríkisdalinn.
Samkvæmt Seðlabankanum voru kr.40.658.658.000 í umferð um síðustu áramót. Ef hægt er að fá jafnvirði þessarar upphæðar lánað í Kanadadölum gegn lágum vöxtum, þá getur einhliða upptaka CAD verið jafn hagkvæm og notkun CAD sem stoðmyntar undir myntráði. Samanburður Dollaravæðingar og myntráðs er því fyrst og fremst fólginn í samanburði kostnaðar. Bæði upptaka Kanadadals og útgáfa Ríkisdals undir stjórn myntráðs, með Kanadadal sem stoðmynt, skila alvöru fastgengi og öllum þeim miklu kostum sem því fylgja.
Vilhjálmur, ég geri ráð fyrir að ef búið væri að innlima Ísland í ESB þá fengjust Evrur gegn lágri leigu. Kostnaður við aðildina að Evrópusambandinu væri mörgum stærðargráðum meiri.
Loftur Altice Þorsteinsson.
Samstaða þjóðar, 6.4.2012 kl. 11:59
Gróflega fyndinn Vilhjálmur.
Jón Valur Jensson, 7.4.2012 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.