Leita í fréttum mbl.is

Andlegur kvóti á Íslandi

Illugi
 

Fjölmiđlamógúllinn Illugi Jökulsson fárast nú út af ţví, ađ einhver skipstjóri í Eyjum sjái sömu örlög hjá fólki á Íslandi og hann les um í sćnskri skáldsögu um gettóiđ í Lodz í Síđari heimstyrjöld.

Ţótt samlíking skipstjórans í Eyjaum sé alveg út í hött og vitasiđlaus, og lýsi ţví kannski best ađ skáldskaga Sandbergs um Lodz gettóiđ gefi ekki nógu góđa mynd af hörmungunum, ţá saknar mađur ţess óneitanlega, ađ fjölmiđlamađurinn Illugi fárist ekki yfir ţví ađ menn samstíga honum í hugsjónunum séu ađ líkja Ísraelsríki viđ Hitler-Ţýskaland og hryđjuverkabćlinu Gaza viđ Varsjá gettóiđ 1940-43.

Sögufróđir menn eins og Illugi gleyma, ađ gettóin sem gyđingum var smalađ í voru um1140 talsins í Síđara stríđi. Mér ţykir ţess vegna í raun gott ađ heyra, ađ einhver skipstjóri í Eyjum lesi um Lodz, ţó hann skilji ekki söguna betur en ţeir sem tala um Gaza sem gettó um leiđ og ţeir gera gyđinga ađ nasistum.

Mađur hefur óneitanlega saknađ ţess ađ Illugi, og ađrir hreinir menn undir stýfđa vinstri vćngnum, mótmćltu ekki lystiferđum íslenskra gamlingja til morđingjaríkjanna Sýrlands, Íran og Líbýu á síđastliđnum árum. "Voriđ" hefur víst sett babb í ţá útgerđ. 

Svo er heldur ekkert nýtt ađ menn í sjóbissnessinum á Íslandi hafi veriđ ađ líkja örlögum sínum viđ sjávarsíđuna og gjaldţrotum viđ örlög gyđinga. Mađur nokkur fyrir vestan, sem eitt sinn skrifađi blogg á Moggabloggiđ, skrifađi ófá blogg um kvóta og sjávarútvegsmál sem hann skreytti međ myndum frá síđust stóru morđöldunni gegn gyđingum Í Evrópu. Ţessi kona sér í einhverri örvćntingu hliđstćđu međ örlögum manna í gettóum og ţví hvernig Jóhanna Sigurđardóttir fer međ Íslensku ţjóđina. Viđ sjáum slíkar samlíkingar hjá fólki um alla Evrópu, hjá fólki sem er fyrir löngu búiđ ađ missa trúna á ESB.

Auđvitađ er ţađ siđlaust ađ heimfćra Lodz upp á Heimaey og Warsjá á Gaza, en ţađ eru svo margir ađrir sem eru siđlausir móralistar, eins og t.d. Illugi sjálfur, sem ekkert sá athugavert viđ ađ Íslendingar álpuđust međ mömmu hans í huggulegheitaferđir til Amadinejads í Íran, Assads á Sýrlandi og Gaddavís sáluga í Líbýu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Illugi er trúlega allra, allra heilagasti vandlćtari og siđapostuli landsins. Hann sýndi m.a. siđferđi sitt í verki ţegar hann var á DV ţegar ţjóđin gerđi uppreisn gegn blađinu vegna svívirđilegs, beinlínis siđlauss fréttaflutnings, sem varđ til ţess ađ menn frömdu sjálfsmorđ. Hann var líka nýlega í Sýrlandi hjá vini ţeirra mćgđina, Assad og svo undarlegt sem ţađ er, hefur hann ekkert viljađ segja ljótt um ástandiđ ţar. Ţetta er merkilegt í ljósi ţess hve móđureyra hans er ţunnt ţegar hćgt er ađ bera einhverjar ávirđingar upp á Bandaríkjamenn eđa Vesturlönd. Hann er ađ sjálfsögđu gamall liđsmađur Alţýđubandalagsins, flokks stuđnings- og jámanna gúlags og alrećđiskúgunar samhliđa lýđrćđis- og mannréttindahjali. En siđapostular af hans tagi eru ţví miđur allt, allt of margir í landinu.

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.3.2012 kl. 13:29

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég er einmitt ađ lesa ţessa bók og er sammála ţér um ađ samlíkingin er absúrd. Ţađ getur enginn gert sér í hugarlund ţađ blinda óréttlćti og hömlulausu grimmd, sem ţar er lýst. Ţađ ađ manneskjan geti komist á ţetta stig er meira en ég get náđ utanum í mínum takmarkađa haus.

Lýsing fiskvinnslumannsins er móđursýkisleg en ég skynja í gegnum hana vissa undiröldu örvćntingar hér á Íslandi. Blint óréttlćti og kúgun svifur hér líka yfir vötnum. Ákveđin útrýmingastefna, valdhroki og sturlun. Verđ meira og meira var viđ ţennan tón í fólki. Ráđleysi, örvćnting og alger óvissa um framtíđina. Undrast ekki ađ skötuhjúin í stjórnarráđinu skuli vera komin međ lífvörđ 24/7.

Ég legg til ađ menn sćki sér samlíkingar annađ, tillfinningum sínum til fulltyngis. Sovét rússland vćri nćr. Ţangađ kom ég nokkrum sinnum og sé óhugnanlegar paralellur hér. Ţađ er ekki langt í ađ eitthvađ bresti hér allavega.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.3.2012 kl. 13:38

3 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Og talandi um siđapostula: Mér finnst dálítiđ fyndiđ ţegar sá landsfrćgi  vörđur um siđferđiđ, Ţráinn Bertelsson, heimtar ađ annar heilagur siđapostuli og vandlćtari úr Alţýđubandalaginu, Ólafur Ragnar, setji sér siđareglur. Margur heldur mig sig, eđa ţannig.

Vilhjálmur Eyţórsson, 28.3.2012 kl. 14:47

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Annars eru ţeir LÍÚ menn ţekktir af ţví ađ fara overboard í áróđri sínum.  Í síđustu herferđ gegn breytingum á kvótafyrirkomulaginu ţá birtu ţeir myndir sem sýndu sviđna jörđ og líktu ţessu viđ Hiroshima og Nagasaki. Má vera satt ţegar snýr ađ alvaldi einstakra bubba á auđlindinni, en ekki fyrir landiđ og efnahaginn í heild.

Í upphafi snerist ţetta annars ekki um ađ skattleggja ţetta til fjandans eins og nú virđist máliđ, heldur um breytingar sem sneru ađ framsali kvóta, eignarhaldi, erfđarétti og slíku, sem í raun hafa aldrei veriđ lögfest hér. Menn hafa bara fariđ í kringum ţćr heimildir sem gerđar voru til ţessa af praktískum ástćđum og láta nú sem ţeir eigi ţetta međ húđ og hári.

Kjaftćđiđ um eignarrétt ţjóđarinar á ţessari auđlind er spuninn einn. Ţjóđin hefur alltaf átt ţetta.  Sumir hafa bara hjálpađ sér meira ađ gćđunum en ađrir og vilja nú líta á ţetta sem eigin eign á grunni hefđa. Ţađ er nóta bene bara sannfćring ţessara fáu ađila.

Jón Steinar Ragnarsson, 29.3.2012 kl. 02:28

5 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Alvaldi ţessara fáu er svo viđhaldiđ á einfaldan hátt. LÍÚ er í bćlinu međ Hafró sem passar vandlega upp á ađ frambođiđ opni ekki á nýliđun í greininni. Ef ekki vćri fyrir ţessi furđulegu tengsl, ţá vćri ţetta sennilega allt í fínasta lagi.

Hefur ţú heyrt LÍÚ fárast yfir lokunum og takmörkunum Hafró á veiđum? Ţú sérđ sjómenn ćrast út í ţá stofnun og hata hana eins og pestina, en aldrei LÍÚ. Ţannig passa pólitíkusarnir upp á vini sína í útgerđinni, sem hygla ţeim á móti međ alskonar blandi í poka, sem ekki má nefna. 

Jón Steinar Ragnarsson, 29.3.2012 kl. 02:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband