Leita í fréttum mbl.is

Eurovision-hatur

 

Lafhrćddur 24. vetra gyđingadrengur frá Tyrklandi, Can Bonomo, mun syngja fyrir hönd Tyrklands í Eurovision í Baku. Can Bonomo vill ekkert tala um gyđinglegan uppruna sinn, gyđingafordóma í Tyrklandi eđa neitt ţađ sem varđar gyđingdóm.  Fjölmiđlar fá ekkert upp úr honum um ţađ. Trúarleg ofstćkisblađ í Tyrkland og gyđingahatarar međal bloggara ásökuđu Bonomo fyrir ađ vera útsendara frímúrara og síonista. 

Í sjónvarpsţćttinum Aksam í Tyrklandi var gefiđ í skyn ađ hann ađ fólk héldi ađ hann hefđi veriđ valinn vegna ţessa ađ Tyrkland vildi hafa betri sambönd viđ ísraelska "lobbyhópa".  Ţetta hrćddi Can Bonomo, sem sagđist syngja fyrir hönd Tyrklands sem Tyrki og vildi ekkert frekar rćđa um trú sína, minnihlutahópa eđa önnur gyđingamál. Menn hafa veriđ drepnir fyrir minna í ţeim heimshluta sem hann býr í. Sjá frekar hér.

Ég veit nú ekki hvort Bonomo geti unniđ međ lagi sínu og rödd, en mér finnst lagiđ svo sem ágćtt. Einhverjum stelpum og strákum ţykir Can ţessi líklega nógu sćtur til ađ gefa honum stig. En nú er svo komiđ ađ ţađ eru hommar og Tyrkir sem mest ganga upp í Eurovision.

Mér ţykja ţó fallegri fornir söngvar frá fćđingarborg Can Bonomos, borginni Izmir (Esmirna, Smyrna), ţar sem söngvar á gamalli gyđingaspćnsku, ladino, og grísku hafa veriđ sungnir í 500 ár og gćtu alveg eins vel unniđ í dag í Eurovision, sem er orđiđ frekar ţreytt fyrirbćri, ekki satt Páll Óskar?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband