Leita í fréttum mbl.is

Saltnámur ríkisstjórnarinnar

Saltbrandur
 

Nú er örugglega einhver samsćrisklíkan í rétttrúnađarkirkju ríkisstjórnarinnar sem heldur ađ of mikiđ „iđnađarsalt" hafi sprengt botnlangann á Velferđarguđbjarti. Um leiđ og ég óska ráđherranum góđs bata, er best ađ slá ţví föstu ađ Guđbjartur er ekki fórnarlamb iđnađarsalts, frekar en nokkur annar Íslendingur. En saltiđ verđur samt örugglega fyrsta mál á ţingi eftir jólafrí. Ekkert er mikilvćgara en ađ rugla um sama saltiđ međ mismunandi nafni og pakkningum.

Saltćđiđ, sem gripiđ hefur um sig á Íslandi, lýsir íslenskri ţjóđ afar vel. Ţađ er allt of mikiđ af velsöltuđum vitleysingum á Íslandi. Ég bloggađi um saltmáliđ í síđustu fćrslu minni og reyndi ađ koma ţeim sem vilja í skilning um ađ iđnađarsaltiđ svo kallađađa, sem nú ćrir sumt fólk, veldur ofsjónum og hita hjá enn öđrum, er sama saltiđ og t.d. Jozo salt sem selt er á Íslandi og sem kemur frá sama framleiđanda, Azko Nobel. Borđsaltiđ er bara betur sigtađ, hefur veriđ geymt inni, til ađ ţađ komist ekki raki ađ ţví, en "Industrisalt" Azko Nobel inniheldur ekki eins mikiđ jođ og danskt borđsalt sem selt er í verslunum á Íslandi.

Matvćlaiđnađur á Íslandi er vćntanlega iđnađur og iđnađarsaltiđ er gott ađ nota í ţeim iđnađi.  

En kannski er matvćlaiđnađur á Íslandi ekki iđnađur. Kannski vilja menn nota borđsalt međ jođi í pćkil fyrir hangikjöt og borga 200% meira fyrir saltiđ.

„Vegasalt" vćri annađ mál, en mig grunar ađ vegsalt séu notađ í gífurlega miklum mćli í leikskólum. Getur veriđ hćttulegt.

Ég rćddi í morgun viđ talsmann og sölustjóra hjá Azko Nobel Salt i Mariager i Danmörku, Ole Cleemann, sem gat stađfest ţađ sem ég hafđi skrifađ í gćr. Hann hafđi talađ viđ fréttamann Útvarpsins og skýrt út fyrir henni máliđ. (Útvarpiđ eđa sjónvarpariđ voru reyndar ekki ađ birta bréf Cleemanns, en greindu bara frá ţví međan grátkórinn heldur áfram). Ţetta er allt saman sama saltiđ eins og ég greindi frá á bloggi mínu í gćr. Munurinn er pakkningin. En ég geri mér grein fyrir ţví ađ ţetta mál á efir ađ ná langt áđur en Íslendingar sjá hvernig leikiđ hefur veriđ međ ţá eins og fífl á fjóshaug.

Bráđlega (sjá neđar) kemur út yfirlýsing frá Azko Nobel Salt, sem ég mun setja hér á bloggiđ ţegar hún kemur.

Muniđ svo, ekki meira en 6 grömm af salti á dag. Allt salt er óhollt í of miklum mćli. Reyniđ heldur ađ finna hiđ náttúrulega salt í matnum.

Vigga Hauks er ađ skilja ţetta

20120116-Industrial-salt-info,-final

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gćti allt eins trúađ ţví ađ hún hefđi hitt naglann á oddin.... eđa ţannig.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.1.2012 kl. 20:53

2 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Já. Vigdís Hauksdóttir skilur vel hvađan ţessi geislaBaugur er kominn.

Takk fyrir ţetta Vilhjálmur.

Gunnar Rögnvaldsson, 16.1.2012 kl. 23:08

3 identicon

Sćll Vilhjálmur, ekki ţarf ad spyrja ad ţvi.  Nu var Landinn kominn af stad med frabaera hysteriu sem hefdi matt gera heilmikid mal ur, en ţa ţarft ţu ad koma med ţin godu og vel upplystu rok og eydileggja allt saman.  Hvad skal Landinn nu gera?  ţessi umraeda hefdi getad enst langt fram eftir ari, en ţađ verdur ţvi midur ekki svo ţokk se ţer!  Ef ţu haettir ekki ţessum skrifum ţinum fljotlega er eg hraeddur um ad Politiska-Retttrunadarkirkjan muni fljott senda a ţig utsendara sina i ţeim tilgangi ad ţagga nidur i ţer fyrir ad trua ekki hverju sem er.  Takk fyrir ad eydaleggja ţetta allt saman!  Kvedja fra Vesturheimi.

Jakob Valsson (IP-tala skráđ) 17.1.2012 kl. 00:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband