Leita í fréttum mbl.is

Saltađ og spćjađ

Salt_293454a
 

Mik Schack, öđru nafni Michael Hans greve Schack, sem afsalađi sér greifadćminu Schackenborg til dönsku krúnunnar, er danskur fyrrv. ađalsmađur, útvarpsmađur og matgćđingur, sem í mörg ár var međ matreiđsluţćtti í danska sjónvarpinu. Hann notađi ávallt uppţvottavélasalt í matargerđ sína í ţáttunum, ţví ţađ "industrisalt" er og var nákvćmlega sama saltiđ og í matarsalt í pökkum undir heitinu Jozo, Salina o.s.fr.

Pakkasalt til neyslu inniheldur reyndar fleiri efni, eđa önnur efni ,en natríumklóríđ í stćrri einingum en uppţvottavélasaltiđ, til dćmis jođ. Menn hafa ákveđiđ ađ setja jođ í neyslusalt til ađ koma í veg fyrir sjúkdóm í skjaldkyrtli (struma), sem oftast stafar af ţví ađ fólk fćr ekki nóg jođ í fćđu sinni vegna ţess ađ ţađ borđar ekki nógu hollan mat. Einnig eru sett í neyslusaltiđ E-efni sem geta veriđ hćttuleg sumu fólki. Kögglavarnarefni (Anticaking agent) E555, öđru nafni potassium aluminium silicate og E536, eđa potassium ferrocyanide, sem oftast er í ódýru matarsalti er einnig ađ finna í iđnađarsaltinu sem allir eru ađ fárast yfir á Íslandi. Reyndar er líka "náttúrulegt" jođ í flestu iđnađarsalti, en í mjög litum mćli.

Á Íslandi er hins vegar í tísku ađ ćrast út af engu. Nú er mál málanna salt. Nú er allt í einu ekki sama hvađa salti er stráđ á grautinn. Fjölmiđlagúrú og salttunna ríkisstjórnarinnar Egill Helgason leiđir alla í saltbrjálćđinu og trekkir helstu sérfrćđinga um salt inn í umrćđuna á blogginu sínu á Eyjunni. Ţađ eru greinilega fleiri saltsérfrćđingar á Íslandi en mađur hélt, en greinilega mest velsaltađir vitleysingar.

Saltsérfrćđingurinn Egill Helgason er  frćgur fyrir ađ hafa flutti inn undraefniđ Joly sem helst má ekki taka í of stórum skömmtum. Nafni Bölgerđar Egils Helgasonar, Ölgerđin Egill Skallagrímsson, mun hafa flutt inn svokallađ industrisalt frá Danmörku og selt ţađ áfram til ađila í matvćlaframleiđslu. Ţetta fer fyrir brjóstiđ á mönnum, ţar sem sumir saltframleiđendur selja salt undir heitinu "fřdevaresalt", ţó engin munur sé á Industrisalt frá Akzo Nobel og slíku salti.

Ţađ er rangt međ fariđ ađ salt undir heitinu industrisalt frá Akzo Noben hafi veriđ framleitt í Danmörku, Ţađ er framleitt og sett í poka í Hollandi.

Haldiđ hefur fram ađ Industrisalt fra Akzo Nobel sé ekki hćft til matvćlaiđnađar. Ţetta er alrangt. Sumir saltframleiđendur selja líka salt undir heitinu „fřdevaresalt", en  ţađ bara ágćtis leiđ til ađ selja svokallađ iđnađarsalt í öđrum pokum, undir öđru nafni og 10-20% dýrara tonniđ.

Hér má lesa upplýsingablađ um iđnađarsaltiđ sem allir eru ađ fárast yfir. Saltiđ er hćttulegt rottu ef hún fćr 3000 mg/kg. Ţađ ţýđir ađ ef rotta étur 300 gr. af salti einu Kg. af fćđu, ţá verđur rottunni illt í maganum og fćr líklegast háan blóđţrýsting. Óhófleg saltneysla er engum holl  og mér sýnist ađ margir ţeir sem ólmir vilja eitthvađ til málanna leggja í núverandi saltćđi ţjóđarinnar, vera međ of háan blóđţrýsting, en ţar ađ auki meiri nöldurţörf en gengur og gerist, sem líklega er ekki hćgt ađ kenna salti um.

Ţetta saltmál á Íslandi er orđiđ svona álíka vitleysa og ţegar ađvarađ er viđ ţví ađ agnir af hnetum geti leynst í hnetusmjöri.

Er ekki nóg annađ sem menn geta ćrst yfir á Íslandi. Til dćmis ríkisstjórn pretta og svika, sem vegna eiginhagsmuna fámenns hóps í ţjóđfélaginu vill leiđa Íslendinga inn í ţrćlakistu ESB. Ţađ er eftir ađ hafa miklu verri áhrif en salt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Eyţórsson

Mćltu manna heilastur. Svona fjöldamóđursýki kemur alltaf upp öđru hvoru, ekki síst ţegar Bölgerđin Egill Helgason eđa ađrir af hans tagi kynda undir. Síđasta uppákoman var út af einhverjum brota- brotabrotum úr milligrammi af kadmíum í áburđi. Ţetta var svo vitlaust, ađ meira ađ segja rugludallarnir í EB hafa engar áhyggjur af ţví og hafa aldrei ţessu vant engar reglur sett um máliđ.

Vilhjálmur Eyţórsson, 15.1.2012 kl. 13:21

2 Smámynd: Sveinn Ólafsson

Sćll Vilhjálmur.

Ég held ađ krćkjan á upplýsingablađiđ sé ekki alveg ađ gera sig hjá ţér. Ţađ ţarf ađ vera tilvísun sem byrjar á http://, eđa ađ ţú vistir blađiđ á svćđiđ hjá ţér og vísi í ţađ ţannig.

kveđja, Sveinn Ólafsson.

Sveinn Ólafsson, 15.1.2012 kl. 17:10

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sćll Sveinn, og velkominn, ţetta er pdf skrá hjá dönsku fyrirtćki sem selur saltiđ og ćtti ađ opnast frekar fljótt, ef tölvan hjá ţér er í lagi.

Vonandi ertu ekki orđinn eins rauđur í pólitíkinni eins og myndin af ţér gćti fengiđ mann til ađ halda, en rauđur ertu örugglega enn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.1.2012 kl. 18:57

5 Smámynd: Jóhannes Reykdal

Eitthvađ ertu ađ misskilja frćđin. LD50 er mćlieining á hvađ er banvćnt fyrir 50% einstaklinga innan 30 eđa 60 daga.

Í ţessu tilfelli er ţađ 3g á hvert kíló  einstaklingsins sem neytir efnisins.

300g af salti í kíló af fćđu myndi nú gera örlítiđ meira en ađ gefa rottunni magakveisu.

Jóhannes Reykdal, 15.1.2012 kl. 21:30

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

LD50 tölur segja akkúrat ekki neitt og hafa lengi veriđ gagnrýndar.  Mig minnir ađ salt sé jafn lífshćttulegt og höfuđverkjalyf.

Sjáđu ţetta salt sem er selt til matvćlagerđar í Danmörku:

http://scansalt.dk/produkter/7-foedevaresalt-/53-fint-raffineret-salt-25-kg-saekke---1225-kgpl/

hér er efnagreiningin: http://scansalt.dk/upload_dir/docs/Produktinformation/PDV%20Dec%2009%20with%20signature.pdf

Hvernig líst ţér á?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.1.2012 kl. 21:53

7 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já eitt enn Reykdal međan ég man, rottur eru ekki alvitlausar og láta ekki trođa í sig hverju sem er, öfugt viđ Íslendinga sem trúa hvađa saltsögu sem er.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 15.1.2012 kl. 22:06

8 Smámynd: Sveinn Ólafsson

Sćll aftur.

Ég verđ ađ kannast viđ ađ vera rauđur - á myndinni - ţađ sér hver mađur.

Eitthvađ hefur skolast til hjá löndum mínum hvađ er hćttulega efniđ í iđnađarsaltinu, ţađ heitir natríumklóríđ - salt - og mannskepna af međalstćrđ á ekki ađ innbyrđa meira en 6g á dag ađ jafnađi af ţví.

Ţeir sem lifa á miklu af tilbúnum matvćlum fá miklu meira en ţennan skammt, ţví ađ framleiđendur tilbúinna rétta setja mikiđ salt í matinn til ađ hann sé gómsćtari og geymist betur.

kveđja, Sveinn Ólafsson.

Sveinn Ólafsson, 15.1.2012 kl. 23:16

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sammála Sveinn, ţađ er allt of mikiđ af salti og vondum sykri í öllu á Íslandi. 

Hér í Danmörku fer ţetta líka versnandi. Sykur sem hluti af kolvetni fer hríđhćkkandi í fersku brauđi. Brauđ á Íslandi eru allt of sölt. Mönnum líđur heldur ekki vel af ţeir borđa mikiđ af saltfiski  og gleyma ţví ađ skola honum niđur međ nógu miklu af vatni. Iđnađarpizzur eins og t.d. Dominos eru svo fullar af salti ađ mađur finnur ekki bragđ af neinu sem ofan á er kastađ. Sumir íslendingar sem alist hafa upp á ţeim andskota fúlsa yfir ekta pizzum og finnst ţćr saltlausar.

Hér um áriđ heyrđi ég um Íslendinga sem létu senda sér íslenskt smjör vegna ţess ađ ţeir gátu ekki borđađ ţađ danska sem var 3-5% minna saltađ.

Ofnotkun á salti og iđnađarsykri og lélegri fitu og hreyfingarleysi eru helstu orsakir ýmissa sjúkdóma og kvilla sem hrjá í velmeguninni og jafnvel líka í kreppum.

Ţađ er vonandi ađ verđi vakning gegn ofnotkun á salti um heim allan.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.1.2012 kl. 07:03

10 identicon

Alltaf lćrir mađur eitthvađ nýtt! Kannski ţú getur frćtt okkur um hvađ "uppţvottavélasalt" er og af hverju ţú heldur ađ ţađ sé iđnađasalt fremur en matarsalt?

Anna (IP-tala skráđ) 16.1.2012 kl. 10:13

11 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ef viđ tölum nógu mikiđ um inađarsalt, gervibrjóst og túnáburđ ţarf enginn ađ komast ađ ţví ađ eftirlitsiđnađurinn er ađeins spegilmynd af ríkisstjórninni = vanhćfur til allra verka og ađgerđalaus í ofanálag.

Ragnhildur Kolka, 16.1.2012 kl. 11:05

12 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jamm, lífiđ er eintómur lćrdómur.

Uppţvottvélasalt er notađ í löndum ţar sem mikiđ kalk er í vatninu. Á Íslandi ţurfa menn ekki ađ setja salt í vélina, enda lýsir vonandi aldrei rauđa ljósiđ fyrir "salt" á Íslandi t.d. AEG vélum, sem ég ţekki til. Hér í danmörku er ekki hćgt ađ nota uppţvottavélar nema setja í ţćr salt.

Saltiđ sem selt er í ţessar vélar, t.d. í 1 og 2 kg pokum frá Azko Nobel er hrćódýrt miđađ viđ borđsalt, t.d. Jozo, sem er selt á Íslandi og kemur einnig fra Azko Nobel.

Ef eitthvađ er ţá er saltiđ í uppţvottavélar hreinna en saltiđ borđsalt, ţví uppţvottavélasaltiđ inniheldur t.d. ekki jođ. Saltiđ í uppţvottavélar er nákvćmlega sama saltiđ og Industrisalt. Ţađ hefur bara annađ nafn og er í öđrum verđflokki.

Ţess vegna notađi og notar greifinn sem afsalađi sér "tign" sinni, Mik Schack, ţetta ódýra salt, m.a. til ađ sýna okkur hinum ađalsmönnunum, ađ nafn og pakkningar geti skipt máli fyrir verđ, en ekki innihald.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.1.2012 kl. 11:06

13 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Sćll Vilhjálmur og ţiđ öll.

Ţetta mun vera snilldargrein hjá ţér, og mun ég sammála flestu ef ekki öllu sem ţar kemur fram.

Saltneysla Íslendinga hefur greynilega haft áhrif hér sem annarsstađar, enda leynir sér ekki hái blóđţrýstingurinn. aftur á móti hef ég haft ţađ fyrir vana ađ kasta ekki salti á neitt sem ég lćt ofaní mig, framleiđandinn sér um ţađ.

Mig hefur oft hryllt viđ ađ sjá ţegar ég kem á matsölustađi og fć ásamt öđrum samskonar fćđu, "hóflega" saltađa. Hinsvegar ţađ sem margir gera er ađ byrja á ţví ađ strá yfir matinn helmingnum úr saltstauk ţeim er á borđi er. Samt er ég á ţví ađ fćđan sé ađeins of mikiđ söltuđ ef eitthvađ er.

En hvađ um ţađ. Ég er svolítiđ forvitinn um ţennan fyrverandi greifa, af ţví hann afsalađi sér tigninni. Ţađ ţykir mér merkilegra en ađ eyđa tímanum í ađ nöldra um salt og ekki salt, ţó ţađ sé sami hluturinn...

Međ kveđju

Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 16.1.2012 kl. 11:25

14 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

En ef saltiđ dofnar međ hverju á ţá ađ salta ţađ? Ţađ er hin mikilvćga spurning.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 16.1.2012 kl. 18:22

15 identicon

Takk fyrir frábćrann pistil. Ég get als ekki skliđ ţessa umfjöllun. Í mínum huga er Natríum áfram salt og ţegar ţađ er 99.9x hluti af heildinni getur ţađ ekki veriđ hćttulegt. Og eins og ég hef skrifađ undanfarna daga, hvađ međ saltfiskinn, sem var saltađur međ salti, sem kom í lestum og var mokađ á bíla og beint á gólfiđ í salthúsunum?

Hreggviđur Jónsson (IP-tala skráđ) 18.1.2012 kl. 14:33

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband