Leita í fréttum mbl.is

Jóhanna 30%

Litla gula Hćnan

Forsćtisráđherra okkar Íslendinga, sem er međ verslunarpróf frá VÍ (1960) og töluverđa ţekkingu á kokkteilum og björgunarbeltum eftir flugfreyjuţjálfun, talađi í gćr á 4. Tćkni og hugverkaţinginu

"Til ţess ađ virkja mannauđinn ţurfum viđ ađ fjárfesta í menntun. Hér er ćđiđ verk ađ vinna. Stađreyndin er sú, ađ 30% íslensku ţjóđarinnar er án formlegrar framhaldsskólamenntunar, og ţađ er sérstaklega slagsíđa er varđar iđn- og tćknimenntun", sagđi forsćtisráđherra (sjá hér).

Mikiđ er gott ađ menn ţekki takmarkanir sínar. En menntun er auđvitađ ekki allt, og ég er á ţví ađ 30% án framhaldsskólamenntunar sé nú ekki hćttulega hátt hlutfall í siđmenntuđu landi, ţegar fullmenntađir menn og "frćđingar" hafa sett allt á annan endan í landinu. 

Ţađ er auđvitađ ekki tilvaliđ ađ forsćtisráđherra nokkurs lands hafi rétt skriđiđ yfir 30%in fyrir 50 árum síđan. Stjórnmálamennska krefst, eins og kunnugt má vera, ekki óhemjumikils gáfnafars eđa greindar, en stór gagnaugu og léleg heyrn eru til bóta. Viđ getum ekki öll veriđ stúdentar og doktorar, ţegar kokkteill flugfreyjunnar er eins bitur, já ódrekkandi, og raun ber vitni. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband