Leita í fréttum mbl.is

Hver á hvađ?

Whoiswhose

1                     2                   3                   4                   H                  G

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur nú í ţriđja sinn úrskurđađ, ađ fara skuli fram mannerfđafrćđileg rannsókn á lífsýnum til ađ ganga úr skugga um fađerni Lúđvíks Gizurarsonar hćstaréttarlögmanns. Lúđvík telur ađ hann sé sonur Hermanns Jónassonar fyrrverandi forsćtisráđherra. Hćstiréttur hefur tvívegis hafnađ ţví ađ erfđafrćđilegar rannsóknir verđi látnar skera úr um fađerni Lúđvíks.

Í haust lagđi Lúđvík fram nýtt skjal til stuđnings máli sínu; yfirlýsingu systkina sinna, ţar sem ţau segja ţađ siđferđilega skyldu sína ađ bera sannleikanum vitni. Hann sé sá ađ foreldrar ţeirra báđir, hafi taliđ Lúđvik vera son Hermanns. 

Áđur en tappađ verđur blóđ úr Steingrími Hermannssyni, langar mig ađ setja fram spurningu til lesenda ţessa bloggs. Myndirnar hér ađ ofan sýna 4 börn (1-4 frá vinstri til hćgri). Ţrjú ţeirra hafa hingađ til löglega veriđ feđruđ Gizuri (G) og eitt Hermanni (H). Hver eru börn G og hver eru börn H?

 

Allar tillögur eru jafnréttháar, og enginn ţrýstingur er á Hćstarétti til ađ fara ađ mati ykkar. Komiđ  međ athugasemdir hér ađ neđan. Kannski leysum viđ vandann án blóđs, svita og tára.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Ţór Magnússon

Ég hef fylgst međ stređi Lúđvíks međ öđru auganu, ef svo má segja. Veit raunar ekki hvort ég á ađ hlćja eđa gráta. Mér finnst ţetta sumsé grátbroslegt.

Hlynur Ţór Magnússon, 9.2.2007 kl. 23:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband