Leita í fréttum mbl.is

Áróđur fyrir stofnun Palestínu

 

Ísraelsstjórn hefur nýlega framleitt stutt myndband í Penn & Teller stíl, sem hefur fariđ mjög í taugarnar á talsmanni Palestínumanna, sem nýlega sagđi af sér, en virđist ţó enn vera ađ tala. Í myndbandinu er Penn leikinn af utanríkisráđherra Ísraels, Danny Ayalon. Teller hafi veriđ sparađur burt, enda hefđi hann bara dregiđ athyglina frá kjarna málsins.

Líklega á ţađ viđ um Ísrael eins og Ísland, ađ utanríkisráđherrar eru misjafnir ađ gćđum - misklárir og misjafnlega sniđugir. Ţađ er ţó ekkert rangt í ţví sem Ayalon segir.

Ţegar hefur ísraelska friđardúfan Golan Azulai, sem alltaf gengur međ alltof lítiđ pottlok á hausnum, reynt ađ gera kaldhćđiđ grín af myndbandi Ayalons. Ţađ hittir ţó ekki í mark og margir sem ekki kunna ađ lesa ţýđingartexta á YouTube, telja ţađ vera sama "áróđurinn" og hjá Danny Ayalon  

 

Mér líkar betur viđ rökin í eftirfarandi myndbandi. Hlutirnir fjalla ekki um hvađ er diplómatísk rétt. Líf Ísraelsríkis er einfaldlega í húfi. Stofnun palestínsk ríkis er ekki ráđleg, međan forráđamenn slíks ríkis hafa útrýmingu Ísraelsríkis á dagsskránni. Svo einfalt er ţađ dćmi.

Ég býst viđ ţví ađ Palestínumenn, sem ekki hafa neinn talsmann og óferjandi utanríkisráđherra, geti notađ Mr. Bean sem sinn áróđursmeistara, sem er alltaf gott ţegar engin haldbćr rök eru til stađar og mađur hefur sagt svo margt og mikiđ, ađ enginn veit lengur hverju trúa skal.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Árlega eru circa 50 Palestínumenn drepnir á móti hverjum einum Ísraela í ţeim átökum sem bloggfćrslan vísar í.

Á sama tíma eru Ísraelar stöđugt ađ ýta Palestínumönnum burt af ţeim svćđum sem ţeir eiga tilkall til skv ţeim sáttmála sem var gerđur. Ţví fć ég ekki séđ hvernig ţú fćrđ út ađ Palestínumenn séu ađ reyna ađ útrýma Ísraelsmönnum en ekki öfugt.

Skynsama stjórnmálamenn er erfitt ađ finna, ekki bara á međal Palestínumanna. Vonandi fara Ísraelsmenn ađ sýna manndóm og hćtta ţessari yfirgengilegu frekju áđur en alţjóđasamfélagiđ fćr ímugust á ţeim,,,,,AFTUR!

Dagga (IP-tala skráđ) 4.8.2011 kl. 17:09

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Á vefslóđinni hér fyrir neđan er hćgt ađ sjá á einfaldan og mjög svo skiljanlegan hátt "The Truth about the West Bank".

http://www.aish.com/jw/me/The_Truth_about_the_West_Bank.html#.TjrWQxI91QY.email

Tómas Ibsen Halldórsson, 4.8.2011 kl. 17:31

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Kćri Vilhjálmur, ég var heldur fljótur á mér, var ekki búinn ađ fullskođa ţađ sem ţú settir inn á bloggiđ ţitt.  Sé ţađ eftir á ađ ég er ađ setja sömu vefslóđina inn og ţú ert međ efst á síđunni.

En ţessar skýringar sem ţar koma fram eru einmitt eins og mađur skildi ţćr á sýnum tíma ţegar t.d. sex dags stríđiđ átti sér stađ.  Nú í seinni tíđ hefur hinn pólitíski rétttrúnađur tekiđ yfir fréttaflutningi í ríkisfjölmiđlunum og ţótt víđar vćri leitađ og sannleikurinn látinn lönd og leiđ. 

Kynnt er undir Gyđingahatri um gjörvalla Evrópu og eru norđurlönd ţar enginn eftirbátur, nema síđur sé, en ţar sjáum viđ rćtast spádómar Heilagrar Ritningar ađ ţjóđir heimsins munu setja sig upp á móti Ísrael.  Ţá er gott ađ minnast ţess sem ritađ er í 4.Mósebók 24 kafla, versi 9 "...Blessađur sé hver sá, sem blessar ţig, en bölvađur sé hver sá, sem bölvar ţér." og er ţá átt viđ Ísrael.

Ţessi orđ Ritningarinnar eru enn í fullu gildi.

Tómas Ibsen Halldórsson, 4.8.2011 kl. 17:59

4 identicon

Gćti veriđ ađ Ísraelksir hermenn og politíkar  séu jafn flótir ađ skjóta og Tómas Ibsen Halldórsson.

Elías (IP-tala skráđ) 4.8.2011 kl. 19:14

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţađ er mjög athyglisverđ ábending í ţessu myndbandi (nr. 3 -- nr. 1 hafđi ég séđ): HLUTLEYSI og helzt vopnleysi palestínuarabísks ríkis á "vesturbakkanum" er lágmarksskilyrđi fyrir öryggi Ísraels. Ţetta yrđi sömuleiđis beztu ađstćđurnar fyrir góđa samvinnu ţjóđanna, framţróun og uppbyggingarstarf međal Palestínumanna. En međ Hamas eđa ađra herskáa í fararbroddi verđur ţessi framtíđarsýn seint eđa aldrei ađ veruleika.

Horfiđ á myndbandiđ! -- landfrćđilegu rökin eđa ástćđurnar segja meira en 1000 fréttir og fréttaaukar.

Jón Valur Jensson, 5.8.2011 kl. 05:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband