Leita í fréttum mbl.is

Hann á afmćli í dag ..

Filipus og ÁÁ
 

Í dag er Filippus drottningamađur á Englandi nírćđur og ćtlar ađ setjast í helgan stein. Ég óska honum til hamingju međ afmćliđ.

Mér hefur alltaf ţótt hin breska konungsfjölskylda hiđ furđulegasta liđ, allt frá ţví ađ ég man eftir mér. Ég veit ekki af hverju, en ég hef kunnađ vel viđ svipinn á Pusa. Hvernig Beta hefur krćkt sér í Pusa er mér óskiljanlegt, ţví sú kona hefur ekki áhuga á öđru en hestrassi úti í haga. Líklegast hefur Pusi ţótt góđur til undaneldis, svo konungsćttin úrkynjađist ekki alveg. Beta hefur örugglega fundiđ af honum einhverja hrossalykt. Áframhaldandi kynbótastarf hefur skilađ Vilhjálmi prinsi, sem er nokkuđ eđlilegur miđađ viđ umhverfi sitt, ađ ţví best er vitađ, og meiri mađur en hross.

Filippus er einn víđreistasti prins sögunnar og Ísland hefur oft veriđ áfangastađur hans. Ég man ekkert eftir mér ţegar hann kom til Íslands áriđ 1964 á konungssnekkjunni Britannia, en sá nýlega skemmtilegt fréttaskot frá komu prinsins áriđ 1964, sem má sjá hér og ađrar stuttar myndir frá Íslandi og Reykjavík  hérhér, og hér. Fréttamađurinn frá British Pathe News, sem sigldi međ HMS Malcholm í samfloti viđ prinsinn til Íslandsála, segir frá Íslandi međ uppskrúfađri Eton ensku og sýndi hommanum í Eden meiri áhuga en apanum međ bláa punginn. Ţetta ku vera á ţeim tíma ađ hommar, sem ekki voru í blómum og hári, voru í felum inni í skápum. En í myndbrotunum er margt skemmtilegt ađ sjá og minnast um leiđ og vér ţökkum Filippusi fyrir ađ vera Elísabeti drottningu áreiđanlegur til svo margra ára.

Hér eru nokkrar svipmyndir frá konungskomunni áriđ 1964

Duke visits Iceland
Surtsey

Filipus sá Surtsey og Surtsey hann

Bjarni bukkar fyrir hertoganum

svo sá hann Bjarna, sem bukkađi pent

Reykjavíkurmćr

Ţessi Reykavíkurmćr horfđi hugfanginn á prinsinn á svölum Alţingishússins

Jón og algmúginn glápa á Filipus

Sá 200 ára og almúginn horfđu líka á prinsinn, Húrra!

Strćtó

Fariđ var međ strćtó í sund

Síld og Fisk

ţar sem voru fyrir leiđindakarlar, eins og síld í tunnu

Sundkennsla

en líka falleg börn sem lćrđu ađ kreppa

Sundkennari í rauđu

og sundkennari in red

Rauđhćrđur sundkennari

og ţessi vígalega rauđhćrđa kona, sem reyndi ađ drekkja börnum međ stöng, hugsiđ ykkur.

ó borg mín borg

Svo horfđi fréttamađurinn yfir stórborgina, áđur en hann hélt austur fyrir fjall,

Eden og Michelsen

ţar sem hann hitti fyrir blómlega menn í paradís og

Banana girl in Iceland

og bananastúlku

og miklu meira en ţađ

The End


mbl.is Filippus nírćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

hipp hipp húrra!

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 10.6.2011 kl. 18:15

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Hef líka alltaf kunnađ vel viđ kallinn en tengi ţađ frekar gráglettna húmornum en útliti. Glćsimenni hefur hann ţó alltaf veriđ.   

Ragnhildur Kolka, 10.6.2011 kl. 21:22

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ég veit ađ ţér er annt um Kalla prins af einhverjum ástćđum, en ég er ekki viss um ađ hann sé góđ afurđ. Hann ber meira ađ segja ýmis líkamleg merki úrkinjunar og svo er hann heimskari en salat, ţótt ţér finnist hann obbosla gáfađur.

Skemmtileg myndbönd og greinilega fátt breytt hér í stórum dráttum fyrir utan nokkur útnárahverfi póstmódernískra pappakassa sem engin býr í.

Blómahomminn var ansi frjálslegur ţarna á milli banananna; peysa á herđum eins og sjal og ţokkafullar handahreyfingar, sérstklega ţegar hann ţuklađi appelsínurnar tćr og tvćr.  Enginn nýgrćđingur ţar á ferđ.

Jón Steinar Ragnarsson, 10.6.2011 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband