4.6.2011 | 09:51
68 % óvissa í íslenskri fornleifafrćđi
Svo flottri prósentu geta hefđbundnir landnámsáhangendur ekki hamlađ gegn. Eđa hvađ?
Hér er kollega minn dr. Bjarni F. Einarsson örugglega ađ vitna í niđurstöđu á kalíbreringu (leiđréttingu/umreikun) á einni (1) niđurstöđu úr kolefnisaldursgreiningu (frá Beta rannsóknarstofunni, rannsóknarstofu sem ég myndi halda mig frá) viđ ein stađalfrávik (68%), og ţá er breidd aldursgreiningarinnar 770-880 e. Kr (skv. Beta). En viđ 2 stađalfrávik er breidd aldursgreiningarinnar auđvitađ nokkuđ meiri. Ţađ fer ađ sjálfsögđu eftir mćlingarniđurstöđunni, C14 aldrinum, sem í ţessu tilviki er 1220 ± 40 ár, hve ónákvćm kolefnisaldursgreining svo verđur, ţví C14 kúrfan er ekki Bell-kúrfa eins og flestir vita.
C-14 var mjög mismikiđ á jörđinni á hinum mismunandi tímum. Viđ tvö stađalfrávik (95%) er niđurstađan á mćlingarniđurstöđunni samkvćmt WinCal25 forritinu frá háskólanum í Groningen 688-890 e.Kr. Cal. Sjá leiđréttinguna á niđurstöđu aldursgreiningunni frá Vogi viđ 2 stađalfrávik (2 sigma) međ ţví ađ klikka hér. Aldursgreiningin frá Vogi styđur ađ mínu mati, ađ landnámiđ hafi átt sér stađ á 9. öld, eđa fyrr, en aldursgreiningin er alls ekki heimild sem gefur ástćđu til ađ lýsa yfir byltingu í íslenskri sögu.
Svo verđum viđ auđvitađ ađ vita hvađa efni Bjarni lét greina, til ađ skilja niđurstöđuna. Hvađ er ţađ "charred material", brennda efni???, sem Beta Laboratories i Bandaríkjunum fékk frá Bjarna F. Einarssyni?
68%in hans Bjarna eru mér ţví jafn óskiljanleg og 68 kynslóđin.
Ef skáli Bjarna í Vogi í Höfnum, hefur veriđ verstöđ veiđimanna sem komu til Íslands eftir rostungstönn, fugli og eggjum, ţá er mér hulin ráđgáta af hverju ţeir voru ađ hafa fyrir ţví ađ vera međ kvarnarstein úr íslenskum steini, sem ég sá í Vogi ţegar ég kom ţar viđ sumariđ 2009. Tóku veiđimennirnir međ sér korn, og hjuggu kvarnarstein úr íslensku grjóti međan ţeir voru á veiđum? Kvarnarsteinninn er líka mjög eyddur og sýnir ţađ mér ađ búsetan í Vogi gćti hafa veriđ nokkuđ löng - áđur en menn fundu sér minna vindrassgat ađ búa á. Mér finnst tilgáta Bjarna um mikilvćgi Íslands til veiđa á 8. öld langsótt og sýna kannski óskhyggju ESB-sinnans í dag meira en nokkuđ annađ. ESB-sinninn heldur ađ Ísland sé ómissandi fyrir ţjóđir Evrópu.
Bjarni er međal hćstu fornleifafrćđinga á Íslandi og fremstu og miklu skemmtilegri frćđimađur en sagnfrćđingurinn sem fyrir slysni ? var gerđur ađ prófessor í fornleifafrćđi viđ HÍ. Bjarni er alltaf til í ađ rćđa niđurstöđur og er alţýđlegur frćđimađur. En ţessa skýringu Bjarna kaupi ég ekki gangrýnislaust, enda er Bjarni mun varfćrnari á heimasíđu fyrirtćkis síns, Fornleifafrćđistofunni.
Mynd:
Ţessi mynd var tekin er Bjarni stökk á Stöng, međ heilabúiđ tćpra 6 metra yfir landnámi. Bjarni hjálpađi mér dyggilega ţar á lokasprettinum síđla sumars áriđ 1992, ţegar ég átti eftir mikilvćg verkefni og hjálparfólkiđ mitt var ađ hverfa úr landi í nám eđa í próf viđ HÍ. Á Stöng fundum viđ landnám rétt ofan á landnámslaginu svokallađa, og er ég 100% klár á ţví.
Segir kenningum um landnám hrundiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Fornleifafrćđi | Aukaflokkar: Sagnfrćđi, Vísindi og frćđi | Breytt 1.2.2012 kl. 06:33 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 217
- Frá upphafi: 1353028
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 166
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Vilhjálmur, hafa fornleifafrćđingar almennt ekki frétt af ţví ađ kolefnisađferđin viđ aldursgreiningu er ómarktćk? Ţetta uppgötvuđu eđlisfrćđingar fyrir mörgum árum síđan.
Implications for 14C Dating of the Jenkins-Fischbach Effect and Possible Fluctuation of the Solar Fusion Rate
In addition, the precise value at any given time of the "half-life" of any
unstable isotope-including 14C-must now be considered in doubt, since the Jenkins-Fischbach effect implies that we may no longer view the decay rate of an isotope as intrinsically governed and therefore a constant of Nature.
Guđmundur Ásgeirsson, 4.6.2011 kl. 14:11
Ekki veit ég hvort ţađ eru mörg ár síđan grein Jenkins & Fischbach et al. kom út (reyndar 2008)http://arxiv.org/PS_cache/arxiv/pdf/0808/0808.3283v1.pdf.
Hún er enn mikiđ rćdd, og freistandi vćri ađ ađhyllast skođanir ţeirra, ţannig ađ hefđbundin forleifafrćđi og gamaldags aldursgreiningarađferđir verđi gert hćrra undir höfđi.
En mér sýnist ađ umrćđunni sé ekki lokiđ og ţví tek ég enn mark á C14 greiningum, ef fornleifafrćđingar og stofurnar sem framkvćma greiningarnar sýna fyllstu varkárni viđ túlkun niđurstađna. Ţađ hefur Bjarni ekki gert og Beta Laboratories er lab sem ég myndi aldrei nota.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.6.2011 kl. 14:40
Takk fyrir ţetta upplýsandi svar. Ţađ er ágćtt ađ vita til ţess ađ menn setji fyrirvara viđ niđurstöđur sem byggja á ósönnuđum kenningum.
Ég las fyrst um áhrif sólar á helmingunartíma geislavirkra efna áriđ 2006. Síđan ţá hafa liđiđ fimm ár. Hvort ţađ fellur undir skilgreininguna "mörg ár" má svo deila um. Í tungumálum sumra frumstćđra ćttbálka gildir ađ allt stćrra en einn séu "margir". ;)
Guđmundur Ásgeirsson, 4.6.2011 kl. 15:36
Mér sýnist nú Guđmundur Ásgeirsson, ađ ţú sért mest ađ vitna í grein eftir mann, sem er ađ reyna ađ misskilja Fischbach og Jenkins. Áhrif sólar á geislavirk efni hafa lengi veriđ ţekkt, en ţau áhrif sem Fischbach og Jenkins hafa hugsanlega sýnt fram á, hafa ekki veriđ kunn.
Umrćđa er í gangi og mér virđist hún vera laus viđ kreddur, ţótt ţú sért ekki laus viđ ţćr og á ţađ viđ margt sem ţú trúir á, sem flokkast undir fábjanalegar samsćriskenningar.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.6.2011 kl. 16:57
Međ 99% vissu get ég stađhćft ađ ţú verđur ć fornari í skapi.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 4.6.2011 kl. 17:35
Ég man ţetta ekki nógu vel en rámar í ađ hafa heyrt ađ ţađ hafi veriđ aldursgreindur viđur sem fannst í kumli hérlendis. Aldursgreiningin sýndi óvéfengjanlega ađ kumliđ var frá 8. öld sem kollvarpađi viđteknum hugmyndum um landnám Íslands. Aldursgreining á hrossbeinum sem voru í kumlinu sýndu ađ hrossiđ var uppi 300 árum seinna sem kollvarpađi einhverju enn öđru.
Kann einhver ţessa sögu réttari eđa dreymdi mig ţetta?
Hólmgeir Guđmundsson, 4.6.2011 kl. 18:15
Hólmgeir, segđu mér söguna, ţegar ţú ert búinn ađ rannsaka máliđ betur. Man ég ţó ekki eftir ţví ađ íslenskir fornleifafrćđingar hafi sent efni úr kumli í C-14 greiningu. En ég gćti ímyndađ mér ađ niđurstađan fćri á ţann veg sem ţú segir, ef mađur notar lélegar greiningarstofu.
Sigurđur Ţór, ég blćs nú á ţessa greiningu ţína á mér međ norđan 8 stinningskalda. Hann Guđmundur er á fullu í 9/11 og öđru samsćrisrugli og CIA er örugglega á eftir honum međ töluna 12. Ţađ er ekki hćgt ađ rökrćđa viđ hann um suma hluti. En hann hefur fattađ ađ ESB er ekki nógu gott fyrir Íslendinga, en mig grunar ađ hann líti á ţađ sem samsćri.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.6.2011 kl. 19:10
Ćtli Hólmgeir eigi ekki viđ ţessi atvik sem lýst er svona á Vísindavefnum;
Svanur Gísli Ţorkelsson, 4.6.2011 kl. 20:17
Jú Svanur, birki verđur eldra en kýr, og birkiđ getur veriđ gamalt sprek ţegar ţađ var brennt. Ţessu lýsti ég í grein í Acta Archaeologica á síđustu öld:
“The Early Settlement of Iceland: Wishful Thinking or an Archaeological
Innovation”. Acta Archaeologica 62 - 1991, 167-181.
“The Application of Dating Methods in Icelandic Archaeology”. ActaArchaeologica 61, s. 97-107.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.6.2011 kl. 20:26
Er ekki Páll Theodórsson eitthvađ ađ bauka međ aldursgreiningar undir Hvalfjarđargöngunum? Minnir ađ sagt hafi veriđ ađ ţćr ađferđir vćru mun nákvćmari greining en C14 gefur. Hvađa isotopar voru notađir get ég hins vegar ekki rifjađ upp.
Ragnhildur Kolka, 5.6.2011 kl. 09:22
Ćjá, varlega skyldi mađur fćra í letur ţađ sem hann rámar í.
Hólmgeir Guđmundsson, 5.6.2011 kl. 12:45
Ţađ sem vantar á Íslandi er 680% meira fé til úrvinnslu fornleifarannsókna.
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.6.2011 kl. 08:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.