Leita í fréttum mbl.is

Mikiđ blađra ţessir ţingmenn

3158228584_6058a89cdd

Ţađ er krúttlegt hjá rauđum íslenskum ţingmönnunum ađ minnast barna međ rauđum blöđrum, ţegar ţeir hafa greinilega ekkert annađ ađ gera. En ég minnist óneitanlega Stevens McCormacks á Nýja-Sjálandi, sem belgdist nýlega út eins blađra ţegar hann lenti á stútnum, eins og visir.is greindi frá:

"Steven McCormack, vörubílstjóri frá Nýja-Sjálandi, lenti í heldur betur furđulegu atviki á dögunum. Ţegar hann var ađ klifra upp í vörubílinn sinn rann hann í stiganum og lenti á tanki sem innihélt súrefni undir miklum ţrýstingi. Og ekki nóg međ ţađ ađ hann hafi lent á tankinum heldur lenti hann á stútnum sitjandi ţannig ađ súrefniđ fór af miklu krafti upp í rassinn á honum.

Steven húđin á Steven [sic hjá visir.is] tók ađ teygjast og hann blés allur út. „Ég blés út eins og fótbolti. Ég átti engra kosta völ en ađ sitja ţarna og blása út eins og blađra," segir hann.

Hann öskrađi af sársauka og komu vinnufélagar hans honum til bjargar og slökktu á loftpressunni. Hann var fluttur á sjúkrahús ţar sem loftinu var „tappađ" af honum og segja lćknar ađ hann muni ná sér ađ fullu. Ţeir segja ađ loft hafi komist í lungu hans og ađ loftiđ hafi ađskiliđ fituna frá vöđvunum á líkama hans."

red balloon
 

Ţess má geta ađ blöđrustand íslenskra ţingmanna olli truflunum á flugi alla leiđ til Kína, og börn í Frakklandi (mynd) horfđu skelfingu lostin á íslensku blöđrurnar lenda, og ollu ţćr ţeim meiri sálaróróa en hvítir blettir Strauss-Kahn á svartri ţernunni í New York. Jónína Ben er hins vegar byrjuđ ađ selja súrefnisanda beint í rass eftir nýsjálenska módelinu. Meira var greinilega ekki í fréttum.


mbl.is Ţingmenn slepptu blöđrum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Nei, myndin efst er ekki af Jóni Sullenberger í veislunni á snekkjunni hér um áriđ. Ţetta er mynd af Jóni Sullenberger ađ gćđaprófa amerískar verjur sem hann selur ódýrt í verslun sinni. Ţćr koma í veg fyrir hrunamenn og hrappa.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.5.2011 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband