Leita í fréttum mbl.is

Össur slekkur elda heimsins

Bjargvćtturinn í Brussell
 

Ţann 5. ágúst 2010 gerđi ég grín af mannúđarstefnu ríkisstjórnarinnar. Grýta átti konu í Íran til dauđa. Ekkert heyrđist í íslenskum ráđamönnum andstćtt kollegum ţeirra í Noregi, sem einir höfđu ţor til ađ gagnrýna aftökuáćtlun Íransstjórnar og hlutu hótanir fyrir. Ég gerđi grín ađ Össuri Skarphéđinssyni, sem oft hefur stutt Íransstjórn og laug ţví í fćrslu minni ađ Össur hefđi bođiđ dauđadćmdu konunni landvist á Íslandi.

Nýlega hélt Össur rćđu  ţar sem hann heiđrar sjálfan sig fyrir ađ hafa haft áhrif á ađ Sakineh Ashtiani hafi ekki veriđ grýtt til dauđa í Íran. Hann sagđist hafa tekiđ upp mál Ashtiani sl. haust fyrir ţrýsting frá almenningi hér á landi og ţakkađi almenningi fyrir ađ hafa haldiđ sér „á tánum". Össur rćddi einu sinni viđ sendiherra Írans síđastiđiđ haust og heldur greinilega ađ ţađ hafi haft áhrif í mál Ashtiani.

Hann er kjánalega stoltur af sjálfum sér, utanríkisráđherrann. Ţetta er sami mađurinn sem skipađi íslenskum sendimönnum ađ sitja undir hatursrćđu Amadinejads í Genf áriđ 2009 međan ađrar siđmenntađar ţjóđir skipuđu sendimönnum sínum ađ ganga úr sal. Ţetta er sami ráđherrann sem sat og hlustađi sofandi á Amadintinn og Mugabe í sal allsherjarţings SŢ í New York í fyrra. Sjá hér og hér, og sami mađurinn sem flutti svo ađ segja sömu rćđuna um Ísrael og Amadinejad á sama allsherjarţingi SŢ. Heldur hann ađ rabb hans viđ sendiherra Írans í Osló breyti nokkru í ţessum heimi? Össur heldur kannski ađ Amadinejad hafi tekiđ eftir ţví ađ íslenska diplómatíiđ sat sem fastast í salnum í New York undir rćđu hans og hafi ţess vegna hćtt viđ ađ steina Sakineh? Aumingja Össur.

En ţrátt fyrir grín mitt, sem Össur tók greinilega til sín (Össur les sem sagt bloggiđ mitt!), situr Sakineh Ashtiani enn í fangelsi í Íran og ekkert hefur breyst ţar í landi, ţrátt frábćr störf blöđrunnar sem er utanríkisráđherra Íslands. Hvađ er ađ manninum? Heldur hann ađ íslenska ţjóđin séu bjánar? Hver veit, kannski var ţađ bara Óli forseti sem bjargađi öllu ţegar hann rćddi viđ Írana. En hćttara er nú viđ ađ allar ţessar viđrćđur viđ morđingjaríki séu Íslandi frekar til vansa en fórnarlömbum til góđs.

Hvađ hjálpa sambönd Imbu fórnarlömbunum á Sýrlandi? Ţađ á líklega eftir ađ koma í ljós.

P.s.  

Ći, Össur gleymdi ađ hjálpa ţessari hollensku konu. Mađur getur auđvitađ ekki náđ öllu, ţegar mađur er í fullri vinnu ađ hjálpa hollenskum fórnarlömbum Icesave og koma ESB inn á Íslendinga međ aumingjalógík.

Sjá fréttaflutning Eyjunnar um afrek Össurar:


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svona er ađ hafa garđálf fyrir utanríkisráđherra. Garđálf úr pappamassa en ekki postulíni vel ađ merkja.

Jón Steinar Ragnarsson, 17.5.2011 kl. 09:32

2 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Almćttiđ hjálpi okkur öllum jafnt, breyskum, sviknum og misţroska mannskepnum! Ekki veitir af.

 M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 18.5.2011 kl. 01:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband