Leita í fréttum mbl.is

Össur lýgur hjá SŢ

Vilhjalmur's pensil

Í byrjun águst sl., eftir ađ ég í hálfgerđri kćti bendlađi Össur viđ góđsemi viđ dauđadćmda konu í Íran, hefur samviskan veriđ ađ drepa hann - og í gćr, í New York, bađ hann henni griđa. Vísir.is greindi frá ţessu, en kallar konunu hins vegar pakístanska. Who gives a damn, Iran, Pakistan - the same difference samvćmt Fréttablađinu. Nú er visir.is búinn ađ lesa bloggiđ mitt og breyta ţessu, en áđur en ţađ gerđist var ţađ svona:

 

Ruglađist á konum2

Nú vona ég ađ Össur láti undan í fleiri efnum og fari ađ hugsa og skrifa eins og ég um ESB málin.

Össur ćsti sig hins vegar í New York yfir gervilimunum frá nafna sínum, og hélt ţví fram ađ líkamspartasmiđir frá Íslandi fengju ekki ađ búa til Össura undir Palestínumenn sem "hefđu misst fćtur í átökum viđ Ísraelsmenn", svo notuđ séu orđ Visir.is.  Ţeir um ţađ bil hundrađ einstaklingar, sem lifđu átökin af, en misstu útlimi á Gaza áriđ 2008-2009, eru allir búnir ađ fá gervilimi. Ţađ er ţví enginn fótur fyrir ţví sem Össur segir um fćtur Össurar á Gaza. Sykursýki og slys er ađalástćđan fyrir vöntun á gervilimum á Gaza. Sjá hér

Er Össuri stćtt á ţví ađ standa í New York og ljúga eins og Amadinejad? Mér sýnist ađ utanríkisráđherra okkar hafi not fyrir góđ stođtćki til ađ skýra ţetta ógeđfellda spark í Ísraelsmenn, sem er vart betra en ólundin í Amadinejad.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Afhverju taka menn ekki bara heilshugar undir griđabeiđni Össurar handa konunni? Um allt netiđ eru menn ađ skíta út í hann í stađ ţess ađ gera bara einfaldlega ţađ. Mannslíf er í húfi og ţađ er mikilvćgara en einhver pólitísk óvild.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 25.9.2010 kl. 11:27

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Sigurđur ţú getur ekki sagt ţetta ef ţú ţá ţekkir lög landsins. Össur hefir framiđ landráđ samkvćmt Kafla X um Landráđ og á ađ sitja í fangelsi. Össur lýgur á báđa kanta til ţess eins ađ betra sjálfan sig og vinnur ađ ţví ađ verđa sjávarútvegsráđherra ESB. Ţetta vita allir. Hugsađu máliđ áđur en ţú talar vel um Össur ţví međ ţví ertu ađ óska okkur hinum illt í ţessari ţjóđ.

Valdimar Samúelsson, 25.9.2010 kl. 11:44

3 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Sigurđur Ţór, í byrjun ágúst 2010 og og löngu áđur hafa menn (m.a. undirritađur) veriđ ađ tala máli írönsku konunnar. Ţá heyrđist nú heldur lítiđ í vini okkar honum Össuri. Ég fagna erindi Össurar fyrir mannréttindum í Íran, en í sömu rćđunni rćđst hann á Ísrael vegna PR-tösku íslenska Palestínuleiđtogans, sem eitt sinn skrifađi grein sem hann gaf heitiđ "Ísrael, Ísrael über alles". Gaman vćri nú ef einhver skrifađi um ţá ćttmenn Sveins Rúnars af Kjalarnesinu sem ađhylltust Hitler. Hann ţekkir ţá svo sem!

Sveinn Rúnar

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 12:11

4 identicon

" Gaman vćri nú ef einhver skrifađi um ţá ćttmenn Sveins Rúnars af Kjalarnesinu sem ađhylltust Hitler."

Er málefnafátćkt ţín Villi svo mikil, ađ ţú ţurfir ađ leggjast svona lágt?

Svavar Bjarnason (IP-tala skráđ) 25.9.2010 kl. 12:25

5 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Málefnin eru mörg, Svavar, en einhver skýring hlýtur ađ vera á heift Sveins Rúnars, sem hefur nú sannarlega komiđ gervilimatöskunni (bag of tricks) sinni alveg inn á teppiđ hjá SŢ í New York.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 13:02

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Samkvćmt EYJUNNI hefur Össur nú látiđ ţetta eftir sér hafa:

„Ahmadinejav var ekki í salnum ţegar ég skorađi á hann fyrir Íslands hönd ađ koma í veg fyrir ađ Ashtiani verđi grýtt til dauđa. En ţađ varđ nokkuđ uppnám hjá ţeim fáu Írönum sem voru í salnum og ég sá ţá heldur flaumósa međ útprent af rćđunni og farsímann á fullu, líklega ađ tilkynna heim um ţessi afskipti mín.“

Ja, gćti ţađ nú veriđ ađ Íranar hefđu orđiđ forviđa ţegar ţeir heyrđu ađ hiđ vinveitta ríki í Norđri, sem ekki yfirgaf salinn í Genf áriđ 2009, ţegar Amadinejad var síđast međ munnrćpu, var nú ađ ybba gogg ađalsal Sameinuđu Ţjóđanna. 

Ingibjög Sólrún var jú búinn ađ lofa Írönum og öđrum öfgaríkum, ađ ganga í kviđ á Ísrael, ef hún og Ísland kćmust í Öryggisráđiđ, og gerđist ţađ um svipađ leyti og er hún lét snillinginn Svavar Gestsson bjóđa Sigga Einars og öđrum viđundrum eins og  Uffe Ellemann-Jensen á ráđstefnu í Kaupmannahöfn, til ađ segja Dönum hve frábćrir og öruggir íslenskir fjárfestar vćru í Danmörku. En eftir New York gleymdi hún greinilega öllu. Ţađ er gott ađ konur eru ekki grýttar á Íslandi.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.9.2010 kl. 13:14

7 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţegar tiltekinni manneskju er beđin griđa sem bíđur grimmilegs lífláts á vettvangi SŢ ćttu menn ađ taka undir ţađ einhuga en koma gagnrýni á einstaka ráđherra fram viđ annađ tćkifćri. Og ţau eru út um allt. Vísa orđum Valdimars á bug sem algerlega óviđeigandi. En Vilhjálmur hefur ýmislegt til síns máls. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 25.9.2010 kl. 18:13

8 identicon

Ćtli   ađ    allir   hafi    gleymt   ţví   ađ  Sharia   lög  mćla   svo   fyrir   ađ    ţjófar  séu    fótstífđir    viđ   2.  og  3.   brot.   Fyrir   1.   brot   er   ţađ   bara   önnur   höndin,   en  láti   ţjófurinn  ekki   segjast  og  fremji   3. og  4.   brot,  ţá  fýkur   hausinn.

Ţađ   var    međ  Múhameđ   eins  og   ađra   stórţjófa,   ađ   enginn  var   ţjófhrćddari   en   hann.

Sharia   lög   skapa   sem  sagt   viđskipti   fyrir   báđa  Össurana.

Skúli Skúlason (IP-tala skráđ) 25.9.2010 kl. 21:41

9 identicon

Össur lýgur eđa ţvađrar viđ ţađ eitt ađ opna munninn. Ekkert nýtt undir sólinni ţar.

Hörđur Ţ. Karlsson (IP-tala skráđ) 26.9.2010 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband