Leita í fréttum mbl.is

Bíó á sunnudegi

 

Notiđ smá tíma til ađ sjá ţessa stuttu mynd. Sorgleg og áhrifarík spilar hún á alla strengi mannlegra tilfinninga. En ţví miđur er myndin ćvintýri. Ţađ sem viđ sjáum hefur aldrei gerst - ekki alveg eins og í myndinni. Sumir Ţjóđverjar lifa enn í leikfangalandi.

Margir Ţjóđverjar hjálpuđu reyndar gyđingum, en ţegar komiđ var ađ smölun ţeirra í fanga- og útrýmingarbúđir, ţorđi góđhjartađ fólk ekki ađ fara gegn embćttismönnunum. Fólk sem hjálpađi gyđingum var líka sent í búđir og drepiđ. Lítiđ og áhrifaríkt ćvintýri, en sannleikann er ekki ađ finna í leikfangalandi.

Spurningin ćtti frekar ađ vera hvort Ţjóđverjar myndu í dag bjarga gyđingum, eđa öđrum í vanda. En á nokkur í vanda í Ţýskalandi í dag?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Halldórsson

Takk fyrir ađ deila međ okkur. Falleg saga um góđmennsku og kćrleika, en ţó um sjálfselsku til handa eigin syni - Ţađ virđast allir vita hver örlög gyđinga verđa og ţeir líka.

Enn kćrleikur, vćntumţykja, hjálpsemi, vinarţel og óeigingirni er til.

Gestur Halldórsson, 27.3.2011 kl. 22:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband