Leita í fréttum mbl.is

Friðarpostuli mannfyrirlitningarinnar

Mahathir

Á að gefa kynþáttahatara Friðarverðlaun Nóbels? Hverjum dettur slíkt í hug? Mahathir Mohamad er ekki friðarsinni. En ef hann kemur til með að stenda á sviði í Osló og tekur við Friðarverðlaunum Nóbels, þá er mannekla meðal friðarsinna.   Þann 16. október 2003 hélt þetta “stórmenni” ræðu, þar sem hann sagði m.a.:

The Muslims will forever be oppressed and dominated by the Europeans and the Jews.

It cannot be that there is no other way. 1.3 billion Muslims cannot be defeated by a few million Jews. There must be a way.

We are actually very strong. 1.3 billion people cannot be simply wiped out. The Europeans killed 6 million Jews out of 12 million. But today the Jews rule this world by proxy. They get others to fight and die for them.”

Sjá ennfremur : http://www.adl.org/Anti_semitism/Malaysian_1.asp 

Friðardúfan Mahathir Mohamad hefur gerst sekur um að hvetja hinn íslamska heim til kynþáttafordóma og haturs. Svona karakter er greinilega friðarsinni í augum margra vinstrimanna, sem hafa fundið samreiðarmenn í röðum öfgafullra íslamista. Þetta er að verða verulega sjúkur heimur sem við lifum í.

 


mbl.is Mahathir Mohamad tilnefndur til friðarverðlauna Nóbels
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bækur

Kynning á nokkrum færslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband