Leita í fréttum mbl.is

Post Mortem hjónaband Bobby Fischers

wedding_chess
Skákbrúđkaup eru mjög i tísku í Japan.

 

Áriđ 2008 sagđi mađur nokkur, ađ hann hafđi veriđ vitni viđ brúđkaup Robert J. Fischers og Miyoko Watai í fangelsi í Japan áriđ 2004. Áriđ 2005 talađi sami mađur, sem lengi kallađi sig umbođsmann Fischers, um Watai sem unnustu (fiancé) Fischers í viđtali viđ útvarpsstöđ í Ástralíu.  Ég hef skrifađ um ţessa og ađrar mótsagnir í erfđamáli  Fischers og bendi mönnum á ađ lesa ţađ aftur.

Litla trú hef ég á ţví ađ Fischer hafi kvćnst Watai og tel ađ íslenskt dómskerfi hafi látiđ leika illilega á sig. Ef svo er ekki, tel ég ađ hérađsdómur Reykjavíkur hljóti ađ vera lygilega hlutdrćgur í máli ţessu.  

Hvađ sem ţađ er, sem japönsk yfirvöld hafa skrifađ upp á, ţá er ţađ ekki sönnun ţess ađ Fischer hafi kvćnst Watai. En ćtli háttvirti hérađsdómur Reykjavíkur hafi haft samband viđ vitniđ sem var viđstatt brúđkaup Fischers og Watai í Japan áriđ 2004? - ţótt hann hafi enn talađ um Miyako Watai sem unnustu Fischers áriđ 2005. Ţađ verđa dómsyfirvöld á Íslandi ađ gera.

Heyrt hef ég í áreiđanlegum fréttum úr heita pottinum uppi á Íslandi, ađ frú Watai-Fischer hafi reynt ađ fá Sćma Rokk (Sćmund Pálsson fv. lögreglumann) til ađ vitna um fyrir rétti ađ ţau hefđu gifst, og ađ Sćmi hafi hafnađ ţví, ţar sem hann vissi ekki til ţess ađ Fischer hefđi kvćnst kerlu og var heldur ekkert viđstaddur neina athöfn.

RJF%20%20PASSPORT%20017

Watai langar hér rosalega ađ rokka međ Sćma, en eitthvađ virđist Sćmi tregur

Ein grundvallarspurning: Hvađa heilvita fólk týnir giftingavottorđum sínum, nema ađ hjónabandinu hafi veriđ slitiđ? Jú, Bobby var ekki eins og fólk er flest, og mig grunar ađ frú Watai sé dálítiđ sér á báti. Í Japan eru slík vottorđ gefin út, enda Japanar ţekktir fyrir skriffinnsku í tíriti. Hvađ hefur orđiđ um upphaflegu vottorđin? Blessuđ "hjónin" hafa kannski notađ bakhliđina til ađ hripa niđur nokkra góđa leiki úr hjónabandinu?


mbl.is Ný skjöl réđu úrslitum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Góđir leikir Bobby Fischers hafa hingađ til ţótt vera umtalsins verđir og ţví synd ef ţessir lenda í glatkistu sögunnar.

Annars finnst mér Miyoko fyllilega hafa unniđ sér inn rétt á reytum Fischers, ţó ekki sé fyrir annađ en ađ vera gólftuska hans ţessi síđustu ár. Sá oft til ţeirra; hann skálmandi á undan, hún trítlandi á eftir. Minnist ţess ekki ađ hafa séđ ţau tala saman.  

Ragnhildur Kolka, 4.3.2011 kl. 09:58

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ragnhildur, thad hef ég ekki séd. Hún var sem sagt engin Yoko Ono ef dćma skal út frá thínum vedurathugunum? Talleysid má kannski skyra med hugskák theirra hjóna. En líklega hefur Watai verid typa Fischers. Agljör andstćda módur hans, sem hélt fyrir honum vöku á barnsaldri, thegar hún hélt sellufundi ad nćturlagi, thar sem allir reyktu og hrópudu um byltingu í sama herbergi og drengurinn "svaf" í. Ekki skítid ad hann yrdi snillingur.

Kannski hefur héradsdómur hugsad eins og thú??

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 5.3.2011 kl. 09:39

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vilhjálmur, ég ćtla rétt ađ vona ađ dómarar dćmi eftir lögunum, en ekki eftir ţví sem ţeir sjá út um eldhúsgluggann sinn.

Ragnhildur Kolka, 6.3.2011 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband