Leita í fréttum mbl.is

Gott viđtal viđ Wolfgang Edelstein

_wsb_240x180_edelstein1

Hlustiđ á frábćrt viđtal Ágúst Ţórs Árnasonar og Ćvars Kjartanssonar viđ skóla- og miđaldafrćđinginn Wolfgang Edelstein í Ríkisútvarpinu.

Í viđtalinu segir Wolfgang ćvisögu sína, og međal annars frá ţví, er hann fylgdist međ umrćđu á Alţingi um umsókn sína fyrir ríkisborgararétt. Bjarni heitinn Ben var alfariđ á móti, enda  margir í Sjálfstćđisflokknum og Framsókn andsnúnir gyđingum.  Jón á Ökrum (Pálmason) mćlti hins vegar međ piltinum, sem hann ţekkti sem góđan smala norđan úr Húnaţingi, ţar sem Wolfgang var löngum í sveit hjá nágrönnum Jóns. Bjarni Ben var hins vegar ekki eins andsnúinn íslenskum ríkisborgararétti fyrir eistneskan stríđsglćpamanns, sem settist ađ Íslandi og sem sótti oft stuđning til Bjarna Ben og síđar til annarra sjálfstćđismanna.

Móđir mín var í gagnfrćđaskóla og menntaskóla samtíma Wolfgang. Hún hefur sagt mér sögur frá ţví hvernig hann eftir nokkur ár á Íslandi skrifađi bestu stílana í skóla og var hrósađ af yfirlýstum nasista, Knúti Arngrímssyni, fyrir ađ vera langtum klárari en íslenskir samnemendur hans. Knútur, var einn ţeirra fáu manna, sem á 4. tug 20. aldar leyfđi sér ađ fara fram á afnám prent- og skođanafrelsis á Íslandi, var uppgjafaprestur sem skrifađi klámvísur um sóknarbörn sín, sjálfstćđismađur og loks einn fremsti talsmađur nasismans á Íslandi.

Hlustiđ á ţetta frábćra viđtal viđ Wolfgang Edelstein, ţar sem nefndir eru til sögunnar Max Horkheimer, Jürgen Habermas, Theodor W. Adorno og ađrir merkismenn sem Edelstein hefur kynnst.

Ţátturinn um Prof. Dr. Dr. Edelstein er kafli í Íslandssöguna. Mikiđ hefđi nú veriđ gott ađ fleiri eins og hann hefđu veriđ til á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Vilhjálmur Örn, hver er ţessi eistneski stríđsglćpamađur?

Halfdan Sveinn (IP-tala skráđ) 5.10.2010 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband