31.8.2010 | 19:04
Dúkkuleikur
Vigdís fyrrverandi forseti hunsađi Sigrúnu Pálínu í partíi í Kaupmannahöfn og er Sigrúnu Pálínu ţađ alls ekki ađ skapi. Reyndar voru ţađ vonbrigđi, já, mikiđ áfall, ef nota skal orđ hennar sjálfrar.
Ég veit orđiđ ekki hvađ ég á ađ halda, eđa hverju trúa skal, en ég get ekki fengiđ mig til ađ trúa ţví ađ hún Vigdís okkar hafi veriđ međ hund viđ konu sem hefur orđiđ hefur fyrir kynferđislegu ađkasti frá manni, sem sem síđar varđ biskup Íslands og sem nú er beltissylgja andskotans í Southpark. Hvar stendur ţađ í samrćmi viđ kvennabaráttu forsetans fyrrverandi. En kannski fáum viđ afsökunarbeiđni frá Vigdísi á morgun, ţar sem hún harmar hunsiđ í sér. En ég tel Vigdísi hafa góđa dómgreind.
Ég er ađ selja Barbídúkkur hér í hallćrinu, og tek á móti pöntunum. Hún Barbí blessunin, hefur nú lengstum veriđ talin frekar lélega kvenímynd, heimsk ljóska međ furđulega líkamsbyggingu. Ekki líkleg til ađ verđa forseti. Ég hef ţess vegna reynt ađ fćra Barbí í siđlegra mót. Ég kalla hana heilaga Barböru. Ég á hana til sem prest, predikara, nunnu, biskup, fornleifafrćđing og lesbíu. Međ fylgir kaleikur, oblátur, messuvín, tic-tac töflur, grafskeiđ, hćđamćlingartćki og ýmislegt annađ. Ég sé fram á ađ ţessar dúkkur verđi mjög vinsćlar međal femínista og dćtra ţeirra. Ţćr sýna okkur framtíđ kirkjunnar á Íslandi.
Til ađ koma í veg fyrir algert kvenveldi í nýju Barbí-línunni, er ég einnig ađ velta mér fyrir mér, ađ setja Ken á markađ undir nafninu síra Lárentíus. Fyrirmyndin er sóknarprestur í Hafnarfirđi, sem er miklu skilningsríkari en Vigdís ţegar ađ konum kemur. Ég mun blanda honum saman viđ Yves heitinn Saint Laurent međ smá Carlos Ferrer sem krydd. Síra Lárentíus er skilningsmikill mađur, sem hlustar gjörla á ţađ sem menn segja, hunsar engan og tollir í tískunni. Hans fylgihlutir verđa biblía, riffill, ţota, rakspíri, rúgskinnsskór og umsókn til biskupsembćttisins, sem glóir í myrkri. Ţađ góđa viđ ţetta val er ađ Barbí getur notađ hluti Lárentíusar og Lárentíus getur gengiđ í fötum prestmaddömunnar. Heilög Barbara verđur ţví ekki eins mittismjó og hin syndsamlega, barmastóra Barbí.
Ég var reyndar ađ hugsa um ađ búa til Samfylkingar- og VG Barböru, en hćtti skiljanlega fljótlega viđ ţađ, en ég er ađ hugsa um ađ búa til Jón Bjarnason sem vúdúdúkku fyrir međlimi ríkistjórnarinnar og Jón Baldvin Hannibalsson. Ţau eru öll á nálum hvort sem er.
Hafiđ samband ef ţiđ viljiđ eignast Heilaga Barböru, Síra Lárentíus Guđríđarson eđa Jón Bjarnason. Ég á ţau líka í limited edition. Hafiđ bara samband á Barbar@barbar.is
Flokkur: Menning og listir | Breytt 1.9.2010 kl. 04:02 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
GÓĐUR!
Dingli, 31.8.2010 kl. 21:23
Himinhrópandi snilld! Renni mér bćđi á sírann og sýruna ţegar ég kem yfirum til ţín bráđum.
Kristján Sveinsson (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 21:30
Er hćgt ađ fá lesbíu Barbí í albínóa version eđa ţarf mađur ađ lita háriđ sjálfur. Jón Bjarna er eđli málsins samkvćmt bara til í einni týpu en kannski ćttirđu ađ hugleiđa ađ blanda honum líka saman viđ einhver t.d. Bruce Willis eđa Beria gamla KGB - hvađ um ţađ gott vćri ađ fá svar viđ ţessum brennandi spurningum,
kveđjur Sveinn Úlfarsson
Sveinn (IP-tala skráđ) 31.8.2010 kl. 22:21
Sannkallađur gleđigjafi ertu, Vilhjálmur. En sértu á leiđ til landsins tel ég öruggast fyrir ţig ađ skipta um nafn í vegabréfinu. Hér eru menn tjargađir fyrir minna ţessa dagana.
Ragnhildur Kolka, 31.8.2010 kl. 22:23
Ţessi á síđustu myndinni hlýtur ađ vera bróđir Marteins Mosdal.
Gott ađ ţú skulir taka viđ af lćrisveini mínum Jóni Gnarr ađ barbívćđa kristindóminn. Ţađ fer honum vel eins og flestum öđrum ţykistuleikjum.
Barbí og Ken eru eins vaxin niđur. Hvorkinékyn. Ţađ vćri mikil blessun ef hćgt vćri ađ heimfćra ţađ upp á kirkjunnar ţjóna.
Jón Steinar Ragnarsson, 1.9.2010 kl. 01:53
Er einhver magnafsláttur gefinn?
Hólímólí (IP-tala skráđ) 1.9.2010 kl. 01:56
Hólímólí, ég hef vart tíma til ađ svara ţér, pantanirnar koma inn í beinum takti viđ fjölda ţeirra sem segja sig úr ţjóđkirkjunni. Börnin sem ég er međ í vinnu í Hunnan hérađi í Kína hafa varla undan viđ ađ pakka og binda dúkkurnar í pakkana međ smá vírum. Börnin í Shjálung eru međ eitrun. Eitthvađ í plastinu. Ég hef hef samband í nćstu viku, ţegar lagertalning er möguleg.
Jón Steinar, ég hef nú aldrei skođađ Barbí eđa Ken undir mitti, eđa tekiđ á ţeim ţar. Á mađur ađ gera ţađ? Ćtla mér ekki ađ lenda í neinum vondum málum, skilurđu. Tek orđ ţín trúanleg, og ef ţau eru rétt, er ţetta auđvitađ gjöf af himnum ofan fyrir kirkjuna. Nú hanna ég Karl, sem segir afsakiđ ţegar mađur hallar honum og Vigdísi međ hund, sem viđ köllum Snata. Ţađ er svo ţjóđlegt.
Ragnhildur, ég er hrćddur um ađ ég hafi ekki skrifađ ţessa fćrslu, ég mun hafa samband viđ umsjónamann bloggsins til ađ komast úr skugga um hver hefur gert mére ţennan ljóta hrekk. Ég er ţegar kominn međ annađ nafn í vegabréfinu mínu. Hvers konar nafn er Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson eiginlega? Kveđja Höskuldur Harrý.
Sveinn Úlfarsson, auđvitađ "gerum" viđ lesbíurnar líka í albínó og snođađar. Hćgt er ađ nota Supermann-dúkkubúninga fyrir ţćr gerđir og flugfreyjubúninga af Bratz-dúkkum.
Kristján Sveinsson, bara eina af hverri? Kommon..
Dingli, ćtlar ţú ađ panta eđa ekki?
Ég hafđi nú, í einfeldi minni, búist viđ ţví ađ Ţjóđkirkjan keypti eins og tvö dúsín fyrir minjagripaverslunina á Laugaveginum. Ţví nú ţarf góđar viđskiptahugmyndir. Ţjóđkirkju-Barbara og Síra Lárentíus, flekklaus!!
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 1.9.2010 kl. 04:32
Jaaa JÚ jú...Eignlega sko. Barso eritt ađ velja, allar ćđislega sćtar. Ţarf svo líka ađ hugsa um hverri krakkarnir gćtu hrifist mest af. - Getur vel veriđ ađ ég haldi Ólafsvöku fljótlega.
Dingli, 1.9.2010 kl. 05:24
"Hvílík snilld og hvílík unun! Og mikiđ má manni renna til rifja."
Hólmgeir Guđmundsson, 1.9.2010 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.