Leita í fréttum mbl.is

Auschwitz-fangi á Íslandi

74521a
 

Ţađ er virđingarvert ţegar fórnarlömb helfararinnar geta sagt frá hörmungum sínum á gamals aldri. Ţađ ţarf oft mikiđ til og oftast talar fólk ekki um ţessi erfiđustu ár ćvi sinnar.

Hér í Danmörku hef ég ţekkt og talađ viđ nokkra pólska gyđinga sem lifđu af vistina í Auschwitz. Einn góđur vinur minn var í fjórum fangabúđum í stríđinu. Ég er ađ skrifa grein um hann. Ég hef skrifađ bók um ţá gyđinga sem Danir sendur í dauđann. Nokkrir ţeirrar voru myrtir í Auschwitz. Á Íslandi hefur reyndar meira boriđ á mönnum sem stunduđu gyđingamorđ en á gyđingum, sem flestir hafa gengiđ međ veggjum.  Einn böđlanna kom frá Eistlandi og annar mađur frá Lettlandi, sem lengi bjó á Íslandi, hafđi veriđ vörđur í fanga- og útrýmingarbúđum í síđara heimsstríđi.

George Berman, fćddur 1923 í Póllandi, komst lífs af í Auschwitz. Hann á son, Robert, og afkomendur á Íslandi og var í heimsókn á Íslandi á dögunum. Hann hélt um daginn fyrirlestur í HÍ um reynslu sína sem gyđingur í síđari heimsstyrjöld, og hefur RÚV gert ţessu erindi hans skil (hlustiđ hér) og einnig Vísir.is. /Stöđ2 og ţetta blogg. Hlustiđ á Georg Berman á Stöđ2 og RÚV

Ţađ er ekki á hverjum degi ađ Íslendingar geta hlustađ á vitni segja frá atburđi, sem ć fleiri afneita eđa misnota á ógeđfelldan hátt í stuđningi sínum viđ hryđjuverkastarfsemi gagnvart frjálsum heimi.

Myndin efst er tekin af Ţjóđverja í Lodz gettóinu. Ţar voru seldar bćkur, en ekki vopn eins og í dag á ţeim svćđum heimsins sem bandamenn hryđjuverka kalla gettó. Myndin hér fyrir neđan er af George Berman.

george_berman
09172
Drengur í Lodz gettóinu

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

Ţetta voru skelfilegir tímar sem viđgengust vegna afskiftaleysi

Ađalsteinn Agnarsson, 4.7.2010 kl. 13:40

2 Smámynd: Ađalsteinn Agnarsson

almennings. Almenningur horfđi ađgerđar laus á ţessa ţróunn

gerjast í Ţýskalandi. Almenningur á Íslandi á ekki ađ umbera eđa

horfa ađgerđarlaus á Alţingi nýđast á ţjóđinni.

15.000 manneskjur án vinnu, Alţingi horfir ađgerđarlaust á.

Ţetta fólk lofađi frjálsum hanndfćraveiđum, látum ţetta

fólk ekki nýđast á stórum hluta ţjóđarinnar.

Stöndum saman sem einn mađur.

Ađalsteinn Agnarsson, 4.7.2010 kl. 13:55

3 identicon

Sćll Vilhjálmur. Ég hef komiđ í Auschwitz útrýmingabúđirnar og vil segja ađ ţví gleymir mađur ekki. Ég kom einnig í ađrar búđir í Póllandi sem heita Stutthof uppá ţýsku og ţar hélt einn starfsmađur á skrifstofu ţví fram viđ mig ţegar hann fann út ađ ég vćri íslendingur ađ ţađ hefđi íslendingur veriđ ţar og sennilega látiđ ţar lífiđ. Ţó má vera ađ hann hafi veriđ ađ rugla mér viđ Írland ţví ég ţurfti eitthvađ ađ leiđrétta hann međ ţađ. Veistu nokkuđ um ţađ hvort ţarna hafi íslendingur veriđ ?

Tryggvi Marteinsson (IP-tala skráđ) 4.7.2010 kl. 17:12

4 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţađ er athyglisvert ađ ţeir sem skrifuđu um reynslu sína í fangabúđum nazista enduđu flestir međ ađ fyrirfara sér. Ekki af trúarlegum ástćđum heldur einfaldlega vegna ţess ađ endurminningin var ţeim óbćrileg.

Ţar á ég viđ menn  eins og Primo Levi, Jorge Semprun (reyndar ekki gyđingur) og Jean Améry sem skrifađi merkilegar bók um takmörk hugans (At the Mind's Limits: Contemplations by a Survivor on Auschwitz and Its Realities). Allir reyndu ađ skrifa sig frá ţví sem ţeir upplifđu; reyndu ađ lýsa ţví ólýsanlega, en ađ endingu náđi hryllingurinn aftur til ţeirra.

Ég hef fullan skilning á ţjáningum almennings á Gaza og vonandi nćst einhver lausn á ţessu endalausa deilumáli. Ţađ breytir ţví ekki ađ umfjöllun um deilurnar og afstađa almennings í Evrópu er á algerum villigötum ţegar reynt er ađ líkja ţessu tvennu saman.

Og villigöturnar eru pólitískar. 

Ragnhildur Kolka, 4.7.2010 kl. 17:30

5 identicon

Helförin var endanlegur og alger hryllingur. Hvernig gat ţetta gerst?Hvernig er eđlilegt líf eftir slíka atburđi mögulegt? Helförin skapa'i ómćldar ţjáningar hjá gyđingum. Hún hefur legiđ eins og mara á ţýskri ţjóđarsál í marga áratugi. Ţađ ađ lifa ţetta af og hafa eđlilegt og jákvćtt viđhorf til lífsins eins og Berman, ţađ er kraftaverk.

Hrafn Arnarson (IP-tala skráđ) 4.7.2010 kl. 20:12

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mikiđ rétt Ragnhildur.

En sá mikli heiđursmađur, Semprun, sem píndur var í Buchenwald er enn á lífi og greinir enn frá hryllingnum og hryllingi ţess kommúnisma sem hann barđist fyrir. Hann gekk í sama skóla í den Haag og fađir minn síđar.

Sćll Tryggvi Marteinsson, ekki ţekki ég sögu Íslendings í Stutthof, en ţar voru Norđmenn og Danir í miklum mćli.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 4.7.2010 kl. 21:06

7 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ţakka ţér fyrir ađ leiđrétta mig, Vilhjálmur. Ţađ er nokkuđ um liđiđ síđan ég las bćkur Semprun The Long Voyage  og Litterature or Life og kannski eitthvađ fariđ ađ skolast til á háaloftinu. 

Ragnhildur Kolka, 4.7.2010 kl. 23:03

8 Smámynd: Gísli Gíslason

Ţađ er í raun alveg ótrúlegt ađ ţjóđ eins og gyđingar sem hafa veriđ ófsóttir öldum saman, skuli ekki sýna meiri mannúđ og mildi fyrir botni Miđjarđarhafs.  Ţađ er í raun ótrúlegt ađ ţeir halda Palestínumönnum í svipuđu Gettó og ţeir voru sjálfir á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar.  Ţađ er nokkuđ ljóst ađ ţađ er enginn alls enginn kristilegur kćrlegur á bakviđ svoleiđis hegđan.

Gísli Gíslason, 6.7.2010 kl. 11:24

9 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Gísli Gíslason, merkilegt ađ ţú skyldir minnast á ţetta.

Gegnum aldirnar lokuđu múslímar gyđinga inni í hverfum og heimtuđu fyrr en kristnir ađ ţeir gengu međ gul merki á klćđum sínum.

Gyđingar og ađrir minnihlutar í arabalöndum voru 2. flokks borgarar. Á Gaza voru framin fjöldamorđ og nauđganir á gyđingum gegnum aldirnar. Ţjóđin sem býr ţar nú vill ljúka ćtlunarverki Hitlers og hefur margoft lýst ţví yfir um leiđ og hún afneitar ţví ađ Helförinni hafi átt sér stađ. Ég veit ekki hvađ kristileg hegđun er, enda ekki kristinn, en ţú sýnir ekki slíka hegđun vinur minn. En verst er nú hvernig ţú sýnir alţjóđ fávisku ţína.

Annars er furđulegt ađ sjá hve margir Íslendingar vita hvernig ţađ var ađ vera gyđingur í gettói, og sumir virđast hafa ţörf á ţví ađ líka sér í vandanum nú viđ ofsótta gyđinga.

Ég veit nokkurn veginn hvernig ţađ var, enda búinn ađ taka saman bréfasafn úr gettóinu í Warszawa, sem bráđlega verđur gefiđ út. Gettóin í Evrópu sem nasistar smöluđu gyđingum í eiga ekkert skilt viđ Gaza nútímans. Gaza var afhent á silfurfati fyrir nokkrum árum, og síđan hafa Hamas hryđjuverkasamtökin níđst á Palestínumönnum ţar.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.7.2010 kl. 15:00

10 Smámynd: Benjamín Kári Danielsson

Ţessa röksemdarfćrsla, Vilhjálmur, er, ţví miđur, frekar algeng milli vinstri manna hér á Íslandi.  Ísrael var ţjóđ byggđ eftir helförina, og ţví eiga gyđingar ađ sýna fjöldamorđssinnuđum hryđjuverkamönnum ţađ "Kristilegan bođskap" sem HAMAS, Hezbollah og PLO eru vanir ađ sýna ţeim.  Svarađu mér, Gísli, ertu hlyntur ţví ađ Ísraelsmenn taki Kristna trú eđa vćri ţađ kanski sambćrilegt og síđan viđunandi ef ađ arabarnir bjuggu til enn önnur "ghettó" í svćđinu austan viđ Jordaníu-fljótiđ til ađ kenna ţeim ţađ bođskap sem ţeir eru búnir ađ gleyma svo hratt....??

Benjamín Kári Danielsson, 7.7.2010 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband