14.6.2010 | 09:16
Lúđraţyt - שופר
Nú eru menn ađ rćđa um ađ banna vúvuzela, plastlúđra auđur-afrískra knattaspyrnuáhugamanna. Ef hann er notađur í ţúsundatali gera óhljóđin úr honum ţađ ađ verkum, ađ fólk eins og ég, sem sjaldan horfir á fótbolta, horfir alls ekki á HM. Ţví er kannski viđ hćfi ađ skrifa fáein orđ um lúđra.
Til er lúđrasveit á Íslandi, sem ef til vill er ekki eins mikiđ hlustađ á og Lúđrasveit Verkalýđsins. Ţetta er sveit fólks sem ţeytir lúđra af guđdómlegum móđ.
Hópur kristinna manna á Íslandi hefur í nokkurn tíma safnast saman á tunglkomudegi samkvćmt dagatali gyđinga/landsins helga, og blásiđ í horn. Já, í horn, sem eitt sin hefur sómt sér á höfđinu á lifandi dýri. Ţessi hópur fólks safnast greinilega víđa um land, er dćma má út frá http://www.torah.is/, og blćs af miklum móđ ţegar tunglkomudagur er eftir dagatali gyđinga.
Fólkiđ blćs í shofar, horn sem venjulega eru notuđ viđ guđsţjónustu gyđinga til ađ ljúka föstu eftir Yom Kippur, friđţćgingardaginn, á Rosh Hashana (Nýársdag), á sjálfstćđishátíđ Ísraelríkis og viđ nokkur önnur tilefni, t.d. viđ brúđkaup međal jemenítískra gyđinga. Hornin sem blásiđ er í eru af nautpeningi eđa sauđfé og hefur veriđ hreinsađ og unniđ svo hćgt sé ađ blása í ţađ svo ţađ gefi frá sér tóna (sem ekki teljast endilega til fallegra hljóđa). Einnig segja sögur, ađ lúđrar hafi veiđ leynivopn Ísraelsmanna. Lúđrablástur tengdist fórnarathöfnum í musterinu í Jerúsalem á tímum Biblíunnar og sjö prestar ţeyttu lúđra á undan sáttmálsörkinni. Hornin, sem mér sýnist lúđraţeytararnir á Íslandi séu ađ ţeyta, eru af stórri antilópu (Kudu), og af gerđ sem upprunnin er međal gyđinga í Jemen.
Gífurlegur áhugi virđist orđinn međal kristinna hópa ađ blása í horn ađ hćtti gyđinga. Ef mađur leitar ađ YouTube myndböndum međ orđinu Shofar, kemst mađur úr skugga um ţađ. Mest er ţađ í Suđur-Ameríku, Kannski hefur ţetta fćrst út í öfgar. Er veriđ ađ rćna hljóđfćrum gyđingdóms? Eru ţetta orđin Inn-trúarbrögđ. En ţađ leiđist nú ađ mér sá grunur, ađ fleiri sćkist eftir ţví ađ verđa guđs útvalda ţjóđ", en ţađ er hugtak, sem kristnir eiga ţađ til ađ misskilja. Einnig vilja sumir kristnibođshópar fyrir alla muni klína Jesús og ýmis fagnađarerindi kristinna upp á gyđinga, vel vitandi ađ ţađ er ekki vinsćlt međal meginţorra afkomenda Abrahams.
Myndir af www.torah.is
Hinir íslensku lúđraţeytarar tilheyra hópi kristinna manna á Íslandi, sem eru ađ reyna ađ kynna sér rćtur ţeirrar trúar sem kristindómur er nú einu sinni runnin undan. Ţetta fólk er greinilega ađ leita ađ hreinleika, sem ţađ finnur kannski ekki lengur í ţjóđkirkjunni. En mjög er nú fariđ bókstaflega í sumt, enda líklega um bókstafstrúarfólk í bestu meiningu ţess orđs ađ rćđa. Mér sýnist jafnvel ađ einhverjir á Íslandi séu farnir ađ reyna ađ fylgja matvćlareglum gyđingdóms, kashrut. Ţađ er ef til vill einum of langt gengiđ á Íslandi, ţar sem allt flýtur í svínakjöti og rjómasósu.
Meginflokkur: Trúmál | Aukaflokkar: Gyđingdómur, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:02 | Facebook
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
- Jón hinn óbođlegi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 2
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 1352575
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Sćll vertu Vilhjálmur. Vissir ţú ađ ekki er sá Gyđingur sem er ţađ hiđ ytra, og ekki ţađ umskurn, sem er ţađ ytra á holdinu. En sá er Gyđingur, sem er ţađ hiđ innra, og umskurnin er umskurn hjartans í anda, en ekki í bókstaf. Lofstír hans er ekki frá mönnum, heldur frá Guđi.
En ţađ er augljóst fyrir Guđi réttlćtist enginn međ lögmáli, ţví ađ hinn réttláti mun lifa fyrir trú. Heiđingjunum hlotnast blessun Abrahams í Kristi Jesú, og viđ öđlumst fyrir trúna andann, sem fyrirheitiđ var.
ÍSRAELSMENN, ţeir fengu sonarréttinn, dýrđina, sáttmálana, löggjöfina, helgihaldiđ og fyrirheitin. Ţeim tilheyra og feđurnir, og af ţeim er Kristur/Messías kominn sem mađur, hann sem er yfir öllu, Guđ blessađur um aldir. Amen.
Gyđingar eru útvaldir af Guđi, ekki spurning. Guđ blessi ţig og varđveiti. Amen.
Ađalbjörn Leifsson, 16.6.2010 kl. 09:25
og Amen Ađalbjörn
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 16.6.2010 kl. 16:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.