Leita í fréttum mbl.is

No Smoking

smoke 

Reykjarmökkur yfir Amalienborg

Nú er ţađ svart mađur. Frá og međ 1. apríl má Margrét Ţórhildur Danadrottning ekki lengur reykja í höllinni í nánd viđ starfsmenn sína. Ađ minnsta kosti samkvćmt danska Fréttablađinu (avisen.dk). Drottningin reykir venjulega 4 pakka af Prince, eđa álíka, á dag.  Ţótt ég reyki ekki, ţykir mér ţetta harla harđneskjuleg međferđ á drottningunni.

Eftir nokkuđ mörg ár í Danmörku, er ég orđinn skápsroyalisti. Margrét er líka fornleifafrćđingur í röngu starfi, alveg eins og ég.  Hvađ verđur ţađ nćsta? Reykingabann í Christíaníu? Og hvernig ćtli ţessu sé fariđ heima hjá ţeim Bessastađahjónum?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband