Leita í fréttum mbl.is

Gámahótel í stađ burstabćjar

12A

Austur i Örćfum er búiđ ađ ryđja burtu ţriggja bursta torfbć og fleiru, vegna ţess ađ roskinn hćstaréttarlögmann, Bruun ađ nafni, langar til ađ byggja "gámahótel" á jörđ ţeirri sem hann hefur búiđ á í átta ár. Hann rekur gistiheimiliđ Frost og Funa á Hofi í Örćfum.

Hvađ fćr menn til ađ ryđja niđur torfhúsum og reisa gáma nćrri friđađri torfkirkju á einum merkasta minjastađ í Örćfum? Einhver brenglun virđist vera í gangi, en ég giska á ađ systurnar Grćđi og Fáviska reki stađarhaldarann á Hofi í Örćfum í ađ byggja gámakassa ofan í friđlýstum minjum.

Ferđaskrifstofa í Bandaríkjunum, sem nú virđist vera lok og lćs, hefur lengi auglýst hjólreiđar um Ísland. Í auglýsingum ferđaskrifstofunnar var greint frá Hofi sem er: owned by Knütur Bruun- a patron of Icelandic art, and the chairman of the National Gallery.

Ţessa skrauttitla gat fyrrverandi bćjarstjóri Hveragerđis skreytt sig međ, en nú er líklega meira viđ hćfi ađ finna ađra titla. Hvađ međ Patron of vandalism?

Fyrst og fremst er svona lagađ sorglegt, en nú verđa lög ađ gilda og sýna verđur ađ mark er á Ţjóđminjalögum takandi. Bruun hefur framiđ glćp og er ekki hćfur ađ stunda ferđaţjónustu, ţví hann eyđileggur ţađ sem ferđamenn koma til ađ sjá. Besti dómur sem ţessi eyđileggingarseggur gćtir fengiđ, er bann viđ ađ stunda ferđaţjónustu og hótelrekstur. Verđmćta- og fegurđarskyn hans er gallađ og mađur verđur ađ spyrja sig hvernig svona skemmdavargur getur hafa setiđ í stjórn Listasafns Íslands? Vćntanlega var ţađ pólitísk klíka, og hún er ekki ósvipuđ gámahóteli.

Myndin er handa Knúti Bruun. Tvćr danskar frá gámaöld sem hnykla vöđvana í nánd viđ Skóga. Svona lagađar vćru nú líka fínar í Örćfasveit. Ţćr gćtu gengiđ til beina í gámum Bruuns bónda.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dingli

Hvenćr var bćrinn ađ Hofi rifinn, og hver gaf leyfi til ţess?

Dingli, 12.5.2010 kl. 08:59

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Samkvćmt fréttum Útvarpsins í gćr gerđist ţetta í apríl, og ég held ađ einhver Bessi hafi gefiđ út leyfiđ. Nú er ţetta víst mál.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 12.5.2010 kl. 09:25

3 Smámynd: Dingli

Skulum ţá vona ađ Bessi ţessi, verđi settur í grjótiđ áđur en ţađ fyllist af saklausu stórglćpaslekti.

Dingli, 12.5.2010 kl. 09:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband