Leita í fréttum mbl.is

Allah stjórnar gosinu í Eyjafjallajökli

Góđvinir íslensku ríkisstjórnarinnar, Hamas, eru ekki í vafa um ađ Allah hafi haft puttana í gosinu í Eyjafjallajökli.

Mikiđ er ég feginn ađ hann taki ţetta ađ sér. Ćtli hann sé ekki líka ábyrgur fyrir efnahagshruninu? Jóhanna gćti reynt ađ senda reikninginn til Alla, í stađ ţess ađ senda peninga íslensku ţjóđarinnar til hryđjuverkastarfsemi í Palestínu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţetta fólk er náttúrlega vanvitar, en hafa ber í huga ađ sama rökleysan og ţvađriđ er undirstađan í öđrum trúarbrögđum, svo ţađ er jafnvel ennkátlegra ađ sjá trúmenn annarra trúarbragđa hćđast ađ hinum.

Til allrar hamingju er ţessi ţykistuleikur, óskhyggju, lyga, heimsku, óttavćđingar og ađskilnađar, almennt á undanhaldi. Leiđinleg aukaverkun er ţó ađ ţeir fáu, sem enn halda í ţessa sturlun, eflast um allan helming í vörn sinni fyrir kjaftćđinu. Ţađ eru ţó vćnleg merki um dauđateygjur.

Vona ađ ég valdi hinu útvalda V.I.P. liđi guđs ekki heilagri hneykslan međ ţessu, en ég finn mig knúinn til ađ segja hug minn, ţegar ţetta ber á góma.  Góđ vísa verđur aldrei of oft kveđin.

Hvađ finnst ţér Villi?

Jón Steinar Ragnarsson, 29.4.2010 kl. 18:40

2 identicon

Jón, ţađ er rangt hjá ţér ađ bera saman Íslam og önnur trúarbrögđ. Lestu ţér endilega til um ţetta svo ţú sjáir ađ ţetta er rangt hjá ţér. Gott vćri ađ byrja á bókinni "Íslamistar og naívistar" sem nýlega var ţýdd (fćst í bóksölu stúdenta ef ég man rétt) og svo má fćra sig yfir í bćkur eftir Mark Gabriel (hćgt ađ fá ódýrt á amazon.com) en hann hefur heldur betur ţekkingu á efninu.

Gyđingar og kristnir sprengja sig ekki í loft upp. Hefur ţú heyrt um sjálfsmorđsferđir gyđinga til Ţýskalands til ađ hefna fyrir helförina? Hvort var ţađ nú aftur Jesús eđa Múhameđ sem gifti sig 9 ára barni? Hver er stađa frelsis í íslamska heiminum?

Helgi (IP-tala skráđ) 1.5.2010 kl. 13:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband