Leita í fréttum mbl.is

Hundur ávaxtasalans

Doggie

Ljósm. Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Hund ţennan rakst ég á nýlega. Ţetta er hundur ávaxtasala viđ Nřrreport í Kaupmannhöfn. Ég hélt fyrst ađ ţetta vćri hundur pulsumanns sem er međ pulsuvagn viđ hliđina á ávaxtasalanum. En hiđ sanna kom í ljós ţegar eigandi hundsins, ávaxtasalinn, kom ađ bílnum og spurđi, hvort ég vildi ekki taka mynd af sér líka. Ég afţakkađi bođiđ og hélt áfram för minni. Ávaxtasalinn var ekki ósvipađur hundskömminni, nema lítiđ eitt stćrri og međ húđflúr hér og ţar kringum sveran hálsinn.

Ekki veit ég hvort hundurinn er međ bílfpróf, en ég spyr ávaxtasalann nćst ţegar ég kaupi banana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband