Leita í fréttum mbl.is

Áhugi á gosinu mikill erlendis

Island and the Volcano Monkeys

Áhuginn á gosinu á Fimmvörđuhálsi er allur ađ fćrast í aukana, en fólk ferđast í nágrenni ţess á eigin ábyrgđ og ef mađur fer ekki varlega getur mađur lent á spítala eđa í hraunhellu.

Mikill áhugi er náttúrulega líka á gosinu erlendis og eru menn ţegar farnir ađ grćđa og gera út á ţađ í leyfisleysi. Út er komin bókin Island and the Volcano Monkeys, sem tekur fyrir Icesave og áhugann á gosinu í einni og sömu bókinni. "Merkilegt verk", segir Egill Helgason, enda er hann ađalheimildamađur höfundarins.

Danskir málvísindamenn eru á leiđ til landsins til ađ heyra hvađa dönsk mállýska heyrist upp úr gígnum. Ţórđur Tómasson í Skógum telur ţađ reyndar vera platţýsku, eins og ţá sem íslenskir leiđsögumenn tala.

Leikfangaiđnađurinn framleiđir nú módel fyrir jarđfrćđinga á öllum aldri, ţar sem mađur getur leikiđ sér ađ Fimmvörđuhálsgosinu heima í stofu.

eigiđ eldfjall

Hinn síungi Haraldur Sigurđsson jarđfrćđingur segir leikfangagosiđ alveg ćđislegt


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Ţú skyldir ekki hafa ţetta í flimtingum. Ţetta er grafalvarlegt mál á heimsmćlikvarđa. Allavega í fjölmiđlum erlendis.

Jón Steinar Ragnarsson, 25.3.2010 kl. 18:15

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Jón, tími risaeđlanna er liđinn og Jóhanna er komin í stađinn.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 26.3.2010 kl. 11:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband