Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Heimspeki

Andri Snćr bannar mér ađ nota ljósmynd af sér

Í gćr var mér bannađ ađ nota ljósmynd. Ljósmynd af Andra Snć Magnasyni, sem í upphafi prýddi síđustu fćrslu mín, hefur veriđ fjarlćgđ ađ ósk einhverra veflögregluađila sem hafa haft samband viđ bloggumsjónarmenn www.mbl.is

Ég hef rćtt viđ ljósmyndarann, sem reyndist eiga myndina, en ekki hafđi hann haft samband viđ Morgunblađiđ og heldur ekki rit ţađ, gefiđ út af Iceland Express, sem keypt hefur myndina af honum (en ekki einkaréttinn). Ég fjarlćgđi myndina stax ţegar mér barst erindiđ frá www.blog.is.

Greinilegt er ađ fćrsla mín hefur fariđ fyrir brjóstiđ á einhverjum. Ţessum "einhverjum", sem eru búnir ađ skíta í leđurbuxurnar, og Andra Snć til heiđurs birti ég nýja mynd af ekta ţýskum náttúruverndarmanni sem ekki er ósvipađur Andra í Draumalandinu:

lederhosen

Ljósmyndin, sem ég mátti ekki nota, var ţangađ til rétt áđan notuđ af Alfred Töpfer Stiftung. En hver gaf ţeim leyfiđ. Samkvćmt starfsmanni sjóđsins, Gielke, var ţađ Andri sjálfur er sendi ţeim myndina og samkvćmt umsjónarmönnum blog.is var ţađ Andri Snćr sem vildi setja "lögbanniđ" á mig. Andri sendi hins vegar mynd í leyfisleysi til Alfred Toepfer Stiftung.

Alfred Toepfer Stiftung er nú búin ađ fjarlćga myndina af heimasíđu sinni, eftir ađ ég hafđi samband og í ljós kom, ađ mynd sem mér er bannađ ađ birta er ekki eign og copyright Andra.

Ef Andri Snćr vill fá lögbann á gangrýnar raddir, getur hann tekiđ ţátt í umrćđunni á bloggi mínu. Hann er fjandakorniđ ritfćr!

Ljósmyndin hér fyrir neđan sýnir ađ bönn og ritskođun eru ekki ný bóla.

joden%20verboden

 


Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband