Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Íţróttir

Hátt upp í himininn, fljúga skal ... belgurinn

Le Tomate Reykjavík 1957

 

Í fyrra voru liđin 50 ár síđan flugbelg var fyrst flogiđ yfir Íslandi. Fyrsta lofbelgsflugiđ á Íslandi fór fram 23. júní 1957.

Loftbelgir hafa ekki orđiđ stór dilla međal Íslendinga.  Sennilega er mjög erfitt ađ fljúga loftbelg á Íslandi vegna óstöđugleika í veđri. Ţađ er líklega ástćđan fyrir ţví ađ Ómar Ragnarsson valdi ađ fljúga flugvél og flýta ţannig fyrir heimshitnuninni margumtöluđu.

Ég her aldrei flogiđ í loftbelg og mun aldrei gera ţađ til neyddur, vegna ţess ađ ég er lofthrćddur og lafhrćddur ef mér er lyft hćrra en tvo metra frá jörđu. 

Ţó svo ađ ég hafi ekki einu sinni veriđ fćddur áriđ 1957, hef ég nú samt sagt frá fyrsta ballónfluginu á Íslandi í máli og myndum. Ţađ geri ég í febrúarheftinu af hinu ágćta tímariti Sagan Öll sem er nýútkomiđ ađ ţví er Illugi ritstjóri sagđi mér í dag.

Allir flugáhugamenn, sem og frímerkjasafnarar og fagrar konur verđa ađ kaupa Söguna Alla, ef ţau vilja vita allt um belgflugiđ áriđ 1957. Ţar er víst ađ finna ýmis konar annan fróđleik sem ćtti ađ höfđa til allra hinna.

Sagan Öll, í bomsurnar og út í nćstu búđ og kaupa, kaupa, kaupa....


Dies caniculares

snataspark 

Sannkallađir hundadagar.

Hér fćri ég sönnur fyrir ţví, ađ hundaspark er gömul og góđ norsk íţrótt, sem snemma ţróađist í fótbolta og múgćsingu. Sparkađir hundar leituđu einatt til fjalla og gerđust vitanlega styggir.

Taliđ er víst ađ íţróttin hafi borist frá Afríku međ hvíta manninum ţegar hann fór til Evrópu. En sumir vísindamenn harđneita ţessu og telja víst ađ fólk í Afríku hafi ađeins stundađ hundakast.

Hundakast

Hundakast í Afríku

Franskur ferđamađur sendi mér ţessa mynd af hundi í kirkju á Akureyri. Hann uppgötvađi fyrst hundinn ţegar hann setti myndirnar inn á tölvu sína heima í Avignon.

Lúkas

 


mbl.is Hundurinn Lúkas á lífi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Trúarfasisti, Hallelúja!

Í gćr komst ég í tölu trúarfasista. Ćvar Rafns Kjartansson dćmir mig og ađra og skrifađi:

"Ţađ er aumt ţegar ţiđ trúarfasistarnir verjiđ gerđir gyđinga sem hafa veriđ úthrópađar af öllum hinum siđmenntađa heimi en verndarvćngur Bandaríkjanna  heldur enn á floti. Enda stćrsti kaupandi vopna frá ţeim auk ţess sem bandarískum fjölmiđlum og afţreyingariđnađi er ađ mestu stýrt  af gyđingum sem vilja ekki flytja til Ísrael en kaupa sitt aflátsbréf međ stuđningi."

Ţessi orđ Ćvar Rafns sýnir ađ sjálfsögđu hvađ hann er sjálfur. Hann dćmir sig best sjálfur, eins og ađrir stuđningsmenn hryđjuverka og öfgastefnu.

Ţessi Stóri Dómur Ćvars féll vegna ţess ađ ég hef dregiđ heilbrigđiđ í tillögu Vinstri Grćnna um ađ vilja stjórnmálasamband viđ Hamas í efa. Ţá ritađi Ćvar um barnamorđ Ísraelsmanna. Ţađ er mjög algeng athugasemd hjá ţeim sem skilja Hamas, sem ţó oftast gleyma ţví ađ blessuđ börnin tína lífi sínu vegna ţess ađ ţeim er beitt sem vopnum í eldlínunni. Vinir Hamas vilja helst ekki heyra um börnin sem vinir ţeirra myrđa. Tilfinningataugin í Ćvari er ekki eins fín ţegar honum eru sýnd börn saklausra Ísraelsmanna, gyđinga, sem verđa fyrir "frelsisbaráttu" Palestínumanna, múslima, sem Ćvar og hans líkir segjast skilja. Börn Palestínumanna sem myrđa og deyja í stríđinu eru frelsishetjur, en börn gyđinga eru augljóslega fórnarlömb frelsisbaráttu sem er skilin og studd af Ćvari og hans félögum á Íslandi.

Hvers konar fasisti er svo Ćvar Rafn, ef viđ hin erum trúarfasistar? Kannski auđtrúa fasisti? Veltiđ ţví fyrir ykkur, og svo getur Ćvar horfst í augu viđ börnin sem uppáhaldsfrelsisbaráttan hans hefur myrt. Ćtli hann skilji ţađ sem gerst hefur og geti skammast sín?:

Kornabörn

1til2ára

3til4ára

5til8ára

9til11ára

12til13ára

14ára

15ára

16ára

17 ára


Konungskoman 1921

Konungssýningin 1921 ÍR.little

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Konungskoman 1921 hefur alltaf leikiđ stórt hlutverk í lífi mínu. Ţá stökk afi minn yfir hest og lék listir á ţverslá fyrir hans hátign Kristján X. Ţetta var á Konungssýningunni 3. júlí. Afi var í  ÍR  og fékk medalíu fyrir. Hana hef ég erft og geymi međ öđrum gersemum. Ţađ er danskur silfurpeningur sem hefur veriđ slípađur niđur á bakhliđinni og ţar hefur veriđ grafiđ Konungssýningin 1921. Á framhliđ er vangamynd Kristjáns X. Kóngsi mun sjálfur hafa nćlt medalíuna á afa og félaga hans. Stór dagur í lífi hans, sem ég heyrđi oft um ţegar ég var lítill. Myndin hékk líka alltaf á vel völdum stađ í íbúđinni hans.

Afi minn, Vilhelm Kristinsson, er 4. frá vinstri í aftari röđ á myndinni, sem ég geymi fyrir komandi kynslóđir. Afi bjó lengi ađ ţeirri fimi, sem han ţjálfađi í ÍR. Ţótt hann vćri í góđum holdum síđar á ćvinni, gat hann stađiđ og gengiđ á höndum á sjötugsaldri og reyndi ađ kenna mér ţađ. Ţađ tókst aldrei ađ lćra, enda hef ég ekki erft líkamlegt atgervi móđurafa míns á neinn hátt.

Ýmsir heiđursmenn voru í fimleikum međ afa. Ţar á međal Benedikt G. Waage, Björn Ólafsson í Coca Cola, Ósvaldur Knudsen, Tryggvi Magnússon, Harald Aspelund, og ţjálfari ţeirra var ađ sjálfsögđu kempan Björn Jakobsson.

Og já, ÍR á 100 ára afmćli í ár. Til hamingju! Ţví miđur er ekki lengur fimleikadeild í ÍR.


Hattrick í Křben

Queen and Libeskind

Danadrottning viđ opnun safns gyđinga í Kaupmannahöfn. Hinn heimsţekkti arkítekt Libeskind, sem hannađi sýningarsalinn á safninu, horfir međ hryllingi á hatt drottningar. Margréti leist ekkert á gleraugu Libeskinds.

Danskir fjölmiđlar greina frá ţví hér í morgunsáriđ, ađ lögreglan í Kaupmannahöfn hafi veriđ kölluđ til Christiansborgar vegna dularfulls pakka viđ Konungshliđiđ . Sérsveit lögreglunnar, sem sér um ađ eyđa sprengjum, setti Rúllu-Maríu í verkiđ. Rulle Marie er beltadrifiđ vélkvendi sem opnar dularfulla pakka.

Hvađ innihélt svo pakkinn?

Pakkinn innihélt hatt, og geta menn sér til ađ hatturinn hafi veriđ ćtlađur Danadrottningu, Margréti Ţórhildi. Ekki fannst sprengja í hattinum. Ţetta var sem sagt enginn "knaldhattur".

Jótlandspósturinn greinir frá ţessu


Bćnir gefa engan styrk

Truerholl en

Heittrúađir gyđingar geta margir hverjir hlaupiđ í spik viđ lestur, ţótt heilinn sé ţaulţjálfađur.

Framtaksamur mađur í Ísrael hefur opnađ heilsurćkt fyrir heittrúa gyđinga, ţar sem ţeir geta losađ sig viđ aukakílóin eđa styrkt líkamann - án ţess ađ horfa upp á stinnar meyjar, sem leika sér af huga Adams eins og Lilith forđum, áđur en Herrann skapađi Evu.

Ţetta er auđvitađ eitthvađ annađ en ţegar ég var í öftustu röđ í steppi hjá Hrafni og Ágústu. En ţá fékk mađur nú oft á tíđum opinberun beint upp í andlitiđ. 

Those were the days.

 


« Fyrri síđa

Höfundur

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

vilhjalmur@mailme.dk

Bćkur

Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband