Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012
3.3.2012 | 08:38
Gyđingahatur er 350 ára hefđ á Íslandi
Páll Magnússon hefur svarađ Rabbí Abraham Cooper hjá Simon Wiesenthal Stofnuninni í Los Angeles, sem í síđustu viku benti á ađ gyđingar litu á Passíusálmana sem andgyđinglegan hatursbođskap og bađ um ađ hćtt yrđi ađ lesa sálmana í útvarpi á Íslandi.
Páll Magnússon segir hins vegar, ađ sálmarnir séu 350 ára menningarhefđ á Íslandi og ađ rabbí Cooper hjá Simon Wiesenthal stofnuninni misskilji ţá, án ţess ađ skýra ţá yfirborđslegu yfirlýsingu sína nánar.
Enginn mađur međ viti getur misskiliđ ţađ sem ort er um gyđinga í ţessum sálmum. Ţeir innihalda taumlaust gyđingahatur 17. aldar, sem Hallgrímur Pétursson og samtímamenn hans margir voru smitađir af. Hallgrímur Pétursson setti sig ekki í spor gyđinga eins og einn íslensku sérfrćđingur í sálmunum heldur fram. Hann fordćmir ţá og trú ţeirra og niđrar ţá á alla mögulega máta.
Heiftin og harmagráturinn var svo mikill út af bréfi Simon Wiesenthal Stofnunarinnar, ađ nasistar og helfararafneitarar komu líka upp úr holunum. Einn ţeirra tjáđi sig um ađ hann vildi sjá mig, sem međvitorđsmann SWC í gagnrýninni, barinn međ naglaspýtu međ fimm tommu nagla á Lćkjatorgi (sjá hér) Ţađ er greinilegt ađ andargift Passíusálmanna er sterk hjá sumum Íslendingum.
Pólitíkusar og Passíusálmar
Ţetta hatur segir Páll Magnússon ađ sé 350 ára menningarhefđ á Íslandi. Jú, auđvelt er ađ sjá ţađ. Áttunda áriđ í röđ lesa íslenskir ţingmenn sálmana í Grafavogskirkju (sjá hér). Ţađ er einfaldlega í tísku ađ lesa sálmana, og voru ţeir jafnvel komnir í tísku fyrir íslenska efnahagshruniđ, ţegar hagsćldin stóđ sem hćst - og ofmetnađurinn.
Sálmarnir eru hugsanlega enn meira virđi nú fyrir Íslendinga, ţegar ţeir eru gagnrýndir af útlenskri stofnun sem hefur áđur veriđ vísađ frá á Íslandi, ţegar hún leitađi eftir međferđ lögregluyfirvalda og dómskerfis í máli stríđsglćpamanns frá Eistlandi sem bjó á Íslandi. Hann fór yfir móđuna miklu, friđađur af ţjóđ sem hefur 350 ára hefđ fyrir menningarlegu gyđingahatri.
Passíusálmarnir eru orđnir ađ hval. Viđkvćđiđ virđist vera: Útlendingar úti í heimi skulu ekki dirfast ađ koma og segja okkur fyrir verkum, eins og ţegar ţeir segja Íslendingum ađ hćtta ađ veiđa hvali.
Trúleysingjar og Passíusálmarnir
Myndin af ofan er af yfirlýstum trúleysingja, umhverfisráđherra Íslands, sem á unga aldri var á Kindergarten í DDR, ţegar hann pabbi hennar hennar lćrđi frćđin á Parteihochschule Karl Marx (Rotes Kloster) am Köllnischen Park in Berlin. Nú er trúin komin til trúlausa fólksins gegnum Passíusálmana. Gćti hugsast ađ eitthvađ í sálmunum höfđi sérstaklega til fólks sem hefur haft heiftarlega stefnu gagnvart ríki gyđinga, Ísrael?
Trúleysingjar á Íslandi, sem fylgja merkjum félagsskaparins Vantrúar, hafa reyndar bent á í núverandi gagnrýni á Passíusálmana, ađ ţeir hafi lengi (eđa allt síđan 2004) bent á gyđingahatriđ í Passíusálmunum (sjá hér). Mikiđ rétt, og var ég fyrst ađ uppgötva ţađ nú. Sumir félagar Vantrúar eru hins vegar einnig mjög öflugir í stuđningi sínum viđ öfl sem í dag vilja sjá gyđinga feiga. T.d. hefur međlimur í ţessum samtökum setiđ ráđstefnu Múslímska Brćđralagsins í Kaíró. En trúleysingjar mega eiga ţađ ađ ţeir sjá, ađ hin 350 ára hefđ á Íslandi er siđlaus hatursbođskapur og tímaskekkja.
Hefđin er ekki bara siđlaus, ţví niđrandi orđ um minnihlutahópa og trúarbrögđ annarra varđa viđ lög á Íslandi. Íslenskir ţingmenn eru ađ brjóta lög ţegar ţeir lesa sálma Hallgríms Péturssonar í kirkjum, ţví sálmarnir fordćma trúarbrögđum annarra. Mig minnir reyndar ađ slíkt hatur sé andstćtt bođskap Krists, úr ţví litla sem ég ţekki til Kristinnar trúarsetningar. Jesús var ađ sögn gyđingur. Passíusálmarnir eru fordómar gegn honum og ţjóđ hans og trú.
Ţess vegna er kominn tími til ađ sleppa haldinu af hinni 350 ára hefđ, sem byrjađi međ ţví ađ fátćkur prestur á Íslandi fćrđi dóttur Brynjólfs Biskups Jónssonar sálmana til ađ ganga í augun á biskupi. Kristnin á Íslandi getur vel lifađ án gyđingahaturs 17. aldar.
Gömul hefđ
Mér sýnist ađ enn séu lausir dagar fyrir sálmaflutning ţingmanna í Grafarvogskirkju. Hver veit, Ţessi lestur gćti bjargađ Íslendingum úr öllum efnahagsvandamálum? Kannski sérstaklega ţeim, sem ítrekađ hafa kennt gyđingum um efnahagshruniđ? Sumir íslenskir glćpamenn hrunsins gáfu í skyn ađ gyđingar á Bretlandseyjum vćru ađ seilast í ţrotabú ţeirra fyrir slikk. Stuttu eftir hrun áriđ 2008 sá mađur fólk sem líkti Íslandi viđ gettó og töldu sig vera leidda í útrýmingarbúđir. (Sjá t.d. hér). Ţađ er eitthvađ ađ ţjóđ sem ţarf ađ gera slíkt - fyrir utan fávisku.
Ég sá ađ minn gamli skólafélagi úr Menntaskóla, Árni Ţór Sigurđsson las 3. sálminn. Ţetta fellur í kramiđ hjá manni sem lagđi til eyđingu Ísraelsríkis hér um áriđ í Róttćka félaginu í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ, nokkrum árum áđur en stundađi nám viđ Moskvuháskóla.
Guđmundur Steingrímsson las sálmana sl. sunnudag. Jú, ţađ var afi hans, Hermann Jónasson ráđherra, sem lokađi Íslandi fyrir gyđingum sem flýđu ofsóknir nasista. Ég man ekki betur en ađ fađir Guđmundar, Steingrímur Hermannsson ráđherra, hafi líka veriđ afar stoltur af styttu af međlim úr lífvarđarsveit SS-riddaraliđa sem fađir hans fékk frá mektarmanni og morđingja í Ţriđja ríkinu. Kannski stefni Guđmundur á ráđherratign međ hefđ og erfđagóssi, međ SS-styttuna í einni hendi og Passíusálmana í hinni?
Passíusálmarnir og gyđingahatur eru vissulega mikil og gömul og skyldleikarćktuđ hefđ á Íslandi.
Mikil var heift Íslendinga og grimmd, ţegar ţeir sendu gyđinginn Alfred Kempner frá Leipzig úr landi og vildu borga fyrir flutning hans frá Danmörku til Ţýskalands Nasismans. Lesiđ.
Mikil var heiftin og illmennskan, sem olli ţví ađ dr. Ottó Weg, sem einnig kom frá Leipzig áriđ 1939, fékk aldrei fasta vinnu á Íslandi, ţótt hann vćri til skamms tíma einn lćrđasti jarđfrćđingurinn í landinu. Gyđingar voru ekki ráđnir til HÍ, fćrasti nýrnasérfrćđingur Vínarborgar fékk ekki ađ vinna sem lćknir á Íslandi (sjá hér) og ađrir gyđingar fengu ekki ađ stofna fyrirtćki.
Otto Weg, (síđar Ottó Arnaldur Magnússon), vann í Bretavinnunni á Reykjavíkurflugvelli og hóf síđar einkakennslu sem hann auglýsti í blöđum. Á Íslandi urđu menntunarlausir nasistar ađ bankastjórum, lögreglustjórum, flugmálastjórum, forstöđumönnum ÁTVR osfr., međan einn lćrđasti mađurinn sem kom til Íslands á fyrri hluta 20. aldar fékk aldrei vinnu.
Otto Weg og bróđir hans, Frans, voru sendir í fangabúđir nasista áriđ 1938. Frans var myrtur í desember áriđ 1939 í Buchenwald af mönnum sem fylgdu brjálćđingi sem í bók sinni Mein Kampf skrifađi: "... ég er sannfćrđur um ađ ég starfa fyrir hönd skapara okkar. Međ ţví ađ berjast gegn Gyđingunum. Ég er ađ vinna verk Drottins." Ottó Weg rétt skrimti á Íslandi, ţar sem menn hrópa Lifi byltingin! og Hallelúja! á eftir Passíusálmunum.
Ţvílík hefđ!
Stjórnmál og samfélag | Breytt 11.2.2021 kl. 08:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (12)
Bćkur
Kynning á nokkrum fćrslum, greinum og bókum PostDocs
-
Nýtt blogg um fornleifafrćđi
FORNLEIFUR -
Ţrćlasalar í Norđurhöfum
Grein í Lesbók Mbl. 1999 -
: Ritaskrá 1972-2013 -
Fyrri fćrsla
Jakki Kiljans Laxness -
Bein Páls Biskups
Kveđskapur -
: Flóttamađurinn Alfred Kempner -
Pepsi var á Ströndum
Gosdrykkjasaga -
Mótmćlum Durban II
Meira -
Ved Helvedes Port
Grein mín í SKALK. Nr.4,1994. -
: Gyđingar á Grćnlandi
Fyrri fćrsla og tenging viđ grein eftir mig á dönsku um gyđinga á Grćnlandi -
Flogiđ hátt
Grein mín um fyrsta flug flugbels á Íslandi -
Fyrri fćrsla
Líkţráir Íslendingar -
: Lesiđ hér (ISBN: 978-965-218-066-7)
Behind the Humanitarian Mask; The Nordic Countries, Israel and the Jews. Edited by Manfred Gerstenfeld. -
Fyrri fćrsla
Vinir útlendinganna -
Fyrri fćrsla
Nakinn sannleikur -
Ungr var ek forđum
Fćrsla um óeirđir og lćti í ćsku minni -
Fyrri fćrsla
Ţegar Gúttó varđ samkunduhús gyđinga -
Fyrri fćrsla
Vive l'(Gr)islande -
Fyrri Fćrsla
Nifalt húrra -
Íslenskar frúr í Andvörpum
Um ferđir útrásar-Íslendinga á 16. öld. Lesbók Morgunblađsins 28.águst 1999. -
Fyrri fćrsla
Berlínarboogie Laxness -
Fyrri fćrsla
Pabbi Ţórs var myrtur í Auschwitz -
Falskir Íslendingar
Grein um ţjóđarstolt -
En dansk krigsforbryder
Grein í Weekendavisen um versta stríđsglćpa- mann Dana, sem dönsk yfirvöld vildu helst gleyma. -
Anti-Semitism in Iceland. Is that possible? -
Iceland, the Jews, and Anti-Semitism, 1625-2004
Grein á ensku um gyđinga á Íslandi -
Ich weiss, was ich zu tun habe
Grein mín um Georg F. Duckwitz, nasistann sem á ađ hafa veriđ potturinn og pannan viđ björgun gyđinga í Danmörku. Í greininni sem birtist í tímaritinu Rambam 15:2006 er gerđ grein fyrir fjölmörgu sem danskir sagnfrćđingar hafa gleymt ađ rannsaka. Hlutverk Duckwitz verđur nú ađ endurskođa. -
Grein
The King and the Star í: Denmark and the Holocaust (2003) (ISBN: ISBN 87-989305-1-6) -
: Rescue, Expulsion, and Collaboration: Denmark's Difficulties with its World War II Past
Jewish Political Studies Review 18:3-4 (Fall 2006; Tímarit sem ég hef skrifađ töluvert í -
: 20 Begivenheder der skabte Danmark (ISBN: 87-02-0516-7)
Ég er međhöfundur ađ einum af köflum bókarinnar. -
Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson: Medaljens Bagside - Jřdiske flygtningeskćbner i Danmark 1933-1945 (ISBN: 87-91393-60-4 ) Forlaget Vandkunsten 2005. Bók mín um međferđ danskra yfirvalda á flóttafólki á 4. og 5. áratugi 20. aldar.
Meira
Nýjustu fćrslur
- Trumpur Eyjajarl
- Á mér stendur ..... Bjarni Ben
- Minnislaus síđan í síđustu ESB-kosningu
- Gamlir dónar sem fokka sér - Meet the Fockers II
- Icelandic Police Bared
- Niđurstađan: KiSS or Bćjarins beztu
- Zelenskij fór í ranga flugvél - verđur í Fćreyjum nćstu dagana
- Sjúklega svćsinn gyđingahatari er vinsćll á Moggablogginu
- Valdemar á svölunum er látinn
- Svćsnir fordómar eru ekki hluti af málfrelsi og tjáningu
- Ástráđur eins og lús á feldi
- Utanríkisráđherra eyđir um efni fram í útlöndum
- Ódýrasta Laxness-bókin er enn til
- Geimöldin hafin á Íslandi
- Mannvinurinn Johnny Gun
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 24
- Sl. viku: 161
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 127
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
- Janúar 2025
- Júlí 2024
- Apríl 2024
- Febrúar 2024
- Desember 2023
- Maí 2023
- Apríl 2023
- Febrúar 2023
- Janúar 2023
- Desember 2022
- Nóvember 2022
- Ágúst 2022
- Apríl 2022
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Janúar 2022
- Desember 2021
- Nóvember 2021
- Júlí 2021
- Maí 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- Ágúst 2020
- Maí 2020
- Nóvember 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Desember 2017
- Nóvember 2017
- Október 2017
- September 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Apríl 2017
- Janúar 2017
- Nóvember 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Nóvember 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007